Unga Ísland - 01.11.1955, Blaðsíða 3
1955
JiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiimmiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiv
letfilegr
jól 1
I Innst í hjartans hélgidómi \
I hlýrri en júnísól, {
\ ber ég minning blysi skærri \
I bernsku minnar jól. \
\ Fannst mér verða að ástarenglum {
{ allir menn á jörð. \
I Heyrði sveitir loftsins Ijóða \
{ lof og þakkargjörð. \
{ Ótal kertaljós mér lýstu
I leið í austurheim. \
e Fast að jólábarnsins beði
1 birtu sló af þeim. i
{ Jólaljós frá æskuárum!
I enzt hefur skin þitt vel. \
{ Lýs mér enn að barnsins beði
\ bák við líf og hel. . \
STEINGR. ARASON. i
UNGA
ÍSLAND
3.—4. TBL. 44. ÁRG.
EFNISYFIRLIT:
Ávarpsorð frá núv. ristj. Unga Islands .... 3
Afmæliskveðjur frá fyrrv. ristj.: Stefáni
Jónssyni rith., Arngr. Kristjánssyni skóla-
stj. off Jakob V. Hafstein framkv.stj. 4—6
Blómabæn, kvæði ............................. 7
Ut úr myrkviðinum, saga ..................... 8
Albert Schweitzer, grein ................... 12
Elzta blað í heimi.......................... 14
Bréfaviðskipti ............................. 14
íslendingnr Nóbelsverðlaunaskáld ........... 15
Clara Barton, ævisaga ...................... 16
Tunglskinseyjan, framhaldssaga ............. 18
Snotur jólagjöf ............................ 24
Veggskápur og skrifborð .................... 25
Þú trúir því ef til vill ekki .............. 26
Orðabelgur ................................. 26
Við eldhúsborðið ........................... 27
Ljósmyndir frá lesendum Ú. 1................ 28
Heilagur Híronímus.......................... 30
Myndasamstæða .............................. 31
Eggjabakki ................................. 33
Hver var sekur? ............................ 34
Strákur á sleða. Stétt undir myndir ........ 35
Jólagetraun ................................ 35
Billi og flugvélin XA-1 .................... 36
Saumaklúbbur Unga Islands .................. 38
Einkennilegur dýrabogi...................... 39
Konungurinn og snjótitlingarnir, ævintýri. . 40
Brúðuhús ................................... 41
Á jólatréð ................................. 42
Dægradvöl................................... 46
L^Lnga '^sland
óskar öllum lesendum sínum
og velunnurum
GLEÐILEGRA JÓLA
OG FARSÆLS NÝÁRS!
UNGA ISLAND kemur út annan hvern mán-
uð. — Eig.: Rauði kross Islands. — Ritstjórar og
útgefendur: Jón Pálsson og Geir Gunnarsson.
— Áskriftargjald til áramóta — 4 hefti — kr.
20.00. — Panta má áskrift í síma 80551.
Prentsmiðja Guðm. Jóhannssonar.
UNGA ÍSLAND
1