Unga Ísland - 01.11.1955, Blaðsíða 28

Unga Ísland - 01.11.1955, Blaðsíða 28
Þú trúir því ef til vill ekki að nýlega voru 11 tvíburar og einir þrí- burar samtímis í barnaskóla einum í Stokk- hólmi, Svíþjóð? Myndin hérna var tekin af öllum hópn- um (25) í einni skólastofunni. Ekki voru þó öll börnin í sama bekk. Ætli nokkur íslenzkur barnaskóli nálgist þetta einstæða sænska met? Gaman væri að vita það! rdatelgur „Unga ísland er í alla staði ágætt blað, við hæfi okkar krakkanna. Mér datt í hug, í sambandi við afmælið, hvort það væri ekki hægt að láta útbúa merki, sem allir kaupendur og vinir blaðs- ins gætu borið í barminum. Þeir eru eigin- lega allir vinir, með sama áhugamál, og geta þá þekkt hvorn annan á merkinu og ræðst við um áhugamál sín.“ Vinur U. í., 12 ára, Akureyri. (Þessi athyglisverða uppástunga verður tekin til. rækilegrar athugunar. En vilja ekki fleiri segja álit sitt um þetta mál? Ritstj.). „-----Ég hlakka mikið til að fylgjast með nýju framhaldssögunni, þegar hún kemur. Ég er að reyna að útvega nýja kaupendur. — Fyrst keypti afi minn Unga ísland, svo pabbi og nú er ég tekinn við og vona að Unga ísland lifi lengi----.“ Heimir, S.-Þing. (Við skulum vona, Heimir, að sú ósk rætist.) „Kæra unga Island, viltu einhvern tíma birta textann: „Litla stúlkan við hliðið“, sem hún Erla Þorsteinsdóttir syngur. Mér þykir Unga ísland skemmtilegasta barnablað sem ég hef lesið. Það er svo margt fróðlegt og skemmtilegt í því. Ég hef útvegað því tvo nýja kaupendur. Að endingu óska ég Unga íslandi til hamingju með 50 ára afmælið.“ „Hallgerður langbrók", Rang. (Við þökkum þér fyrir kaupendurna og afmælisóskina. Vonandi gefa fleiri böm U. í. slíka afmælisgjöf. (Ritstj.). 26 UNGA ÍSLA.ND
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Unga Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.