Unga Ísland - 01.11.1955, Page 40

Unga Ísland - 01.11.1955, Page 40
Saumaklúbbur U. I. Mynztur í barnasmekk. Nýlega hafa tvær U. í.-telpur beðið blaðið um snoturt en auðvelt mynztur í barnasmekk. En þetta mynztur, sem hér er prentað, má auðvitað nota í margt annað. Nokkrar telpur óska eftir stórum ísaums- verkefnum, en slík myndamót eru dýr. Ef þið verðið dugleg að safna áskrifend- um að Unga íslandi, og greiðið blaðið skil- víslega, verða verkefni Saumaklúbbs U. í. stærri og f jölbreyttari, — og útkoma blaðs- ins reglulegri. Stuðlið að því að það megi takast sem fyrst. 38 UNGA ÍSLAND

x

Unga Ísland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.