Unga Ísland - 01.11.1955, Blaðsíða 45

Unga Ísland - 01.11.1955, Blaðsíða 45
Órói. Límið tvöfaldan pappír saman og klippið hann eins og sýnt er á myndinni til hægri. Stingið svo prjóni í gegn um endann (sjá punktinn), og beyg- ið prjóninn eins og á öskupok- um.. Frá prjónlykkjunni kemur svo band upp í jólatrésgreinina. Sjá mynd til vinstri. Ef hiti streymir upp undir óróann, t. d. frá kertaljósi, sem er undir, þá snýst hann í sífellu. Hjörtu. Skreytið jólatréð með svona hjörtum. — Tvö og tvö eru sniðin af sömu stærð og límd saman, — með bandi á milli. Hjörtun fara minnkandi eftir því sem neðar dregur. Á svipaðan hátt má gera loft- skraut úr hjörtufn og tíglum. Hjörtun t. d. eru þá sniðin sam- föst að ofan og lögð yfir snúr- una, sem strengd er milli veggja. Pappírsdúkar Jólapoki. Teiknið tvö hjörtu A. og B af sömu stærð. Fleygarnir C. og D eiga einnig að vera jafnstórir. Gerið ráð fyrir límjaðri eins og á kramarhúsinu. Klipptir dúkar úr pappír eru tilvaldir til skrauts og hlífðar, ekki sízt á jólum og í afmælisveizlum. Reyndar eru þeir skemmti- legt verkefni fyrir böm hvenær sem er. Ferhymt pappírsblað er brotið saman f jórum sinnum eins og sýnt er á myndunum 1—4. Þá eru smá lauf klippt fyrir endana (sjá 5. mynd). Loks er klippt upp í jaðrana á stöku stað (sjá 6. mynd). Á 7. mynd sést dúkurinn fullgerður. Á þennan hátt má gera dúka af ótal gerðum. Reynið sjálf. UNGA ÍSLAND 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Unga Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.