Unga Ísland - 01.11.1955, Blaðsíða 46

Unga Ísland - 01.11.1955, Blaðsíða 46
<— -------------------------—------- GleSileg jól! Farsælt nýár! Bílaverzlun Kristins GuÖnasonar Klapparstíg 27 GleSileg jól! Farsælt nýár! Edinborg og Heildverzlun Ásgeirs Sigurðssonar GleSileg jól! Farsælt nýár! Olíusamlag Reykjavíkur Hafnarhvoli GleSileg jól! Farsælt nýár! Egill Jákobsen h.f. Austurstræti 9 GleSileg jól! Farsælt nýár! Hárgreiðslustofa Siggu og Dídí Njálsgötu 108 GleSiIeg jól! Farsælt nýár! Verzlunin Vegur Vesturgötu 52 GleSileg jól! Farsælt nýár! Kjötbúð Norðurmýrar Háteigsvegi 2 GleSileg jól! Farsælt nýár! Kjötbúðin Langholtsvegi 19 Langholtsvegi 19 GleSileg jól! Farsælt nýár! J. Ásgeirsson & Jónsson Heildsverzlun - Austurstræti 7 GleSileg jól! Farsælt nýár! Blómaverzlunin Flóra Austurstræti 8 --------------—---------------------> N A N Z A Framhald af bls. 11. kom hingað fyrst. Líttu bara á þá núna. Bráðum fæ ég líka að fara aftur heim í þorpið mitt.“ Nanza hikaði, enda trúði hann naumast augum sínum né eyrum. Hvernig mætti það ske að unnt yrði að lækna hann núna? Hafði ekki galdralæknirinn hengt á hann töfrapoka og gefið honum rammsterkt grasaseyði að drekka? Og hafði þetta nokk- uð stoðað, nema síður væri? Svo var nú líka þetta með hann Samba. Myndu menn ekki vera haldnir af kjöthungri hérna eins og í öllum öðrum negraþorpum, sem hann þekkti til? „Hér kemur Grand Docteur sjálfur," sagði drengurinn. Nanza leit við og sá hávaxinn mann ganga í áttina til þeirra eftir fóttroðnum stíg, er lá að hvítu timburhúsunum. Hann var ljós á höiundslit og hann var hvítur á hár og yfirskegg, en augnaliturinn var eins og himinblámi og þaðan stafaði þeim hlý- leik, sem Nanza hafði aldrei áður kynnzt Maðurinn leit á fótleggi Nanza, en rétti síð- an fram höndina og sagði: „Komdu með mér, bamið gott.“ Án þess að fleira væri sagt, var Nanza nú viss um það, að Grand Docteur myndi geta læknað hann, svo að hann yrði á ný eins og aðrir.drengir. Hann leit um öxl, til þess að kasta kveðju á Samba, sem heima- drengurinn var að teyma inn fyrir girðing- una til hinna antilópanna. „Þú getur verið óhultur hérna, Samba minn,“ sagði hann. „Og ég skal koma á hverjum degi og færa þér grænt lauf til að gæða þér á, svo að þú gleymir mér ekki alveg, á meðan verið er að lækna mig.“ Enda varð honum Nanza líka að þessari trú sinni. Grand Docteur græddi fótamein hans og Nanza og Samba lifðu þarna óhultir og í bezta yfirlæti í sínu nýja heimkynni. 44 UNGA ÍSLAND
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Unga Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.