Unga Ísland - 01.11.1955, Qupperneq 51

Unga Ísland - 01.11.1955, Qupperneq 51
nokkrum verulegum óhöppum. En nú skul- uð þið fá ykkur bað og eitthvað að borða. Síðan skuluð þið nú um sinn vera gestir mínir, unz við vitum hvernig hafa má upp á honum föður þínum.“ RÖSKUN Á NÆTURRÓ. Þama var allt gert til þess að drengjun- um gæti liðið sem bezt. Undir kvöldið sátu þeir að samtali við ekrueigandann. „Þér getið kannske sagt mér af hverju eyjan er kölluð Tunglskinseyjan/1 sagði Billi. „Kannske getið þér líka sagt okkur nákvæmlega hvar hún er.“ „Ef satt skal segja, þá hef ég hreint ekki fullar sannanir fyrir því að hún sé til,“ svaraði hr. Baring. „Hvað eigið þér við?“ hváði Billi og rak upp stór augu. „Hér á þessum slóðum heyrir maður svo margar kynjasögur. Meðal annars talar innfædda fólkið um dularfulla eyju, sem stundum sjáist í fjarska, en aldrei nema í tunglsljósi, — Þaðan stafar nafnið. Menn segja að hún sjáist aldrei í dagsbirtu og að þá geti enginn fundið hana.“ „Það var svei mér einkennielegt," sagði Billi. „Já, það er óneitalega einkennilegt, og af því er það nú, að margir henda bara gys að sögunum um Tunglskinseyjuna. og hrista höfuðið, þegar á hana er minnzt. En hann faðir þinn hefur þó alltaf trúað því að hún sé til — og þá kem ég að þessu ein- kennilega atriði: Fyrir þrem mánuðum and- aðist rajahinn á einni af stóreyjunum hér í grennd, og hann arfleiddi föður þinn, Norton skipstjóra, að Tunglskinseyjunni! “ „Já, þér sögðuð mér þetta í morgun. Eyj- an hlýtur þá að vera til!“ skaut Billi framí „Ég vil ekki vekja þér neinar tálvonir," sagði ekrueigandinn. „Hér um slóðir kalla menn Norton skipstjóra, rajah Tunglskins- eyjarinnar og nú er það síðast af honum að frétta, að hann sigldi af stað til þess að leita hennar fyrir þrem mánuðum-------“ Þeir ræddu málið fram og aftur. Dreng- i--------——------------------------ GleSileg jól! Farsælt nýár! Reylcjavíkur Apótek GleSileg jól! Farsælt nýár! Verzlunin Þingholt Grundarstíg 2 GleSileg jól! Farsælt nýár! Heildverzlun Árna Jónssonar h.f. Aðalstræti 7 GleSileg jól! Farsælt nýár! Verzlun Gunnars Gíslasonar Grundarstíg 12 GleSileg jól! Farsælt nýár! VinnufatagerÖ Islands h.f. GleSileg jól! Farsælt nýár! Verzlun Jónasar Sigurðssonar Hverfisgötu 71 GleSileg jól! Farsælt nýár! Verzlun H. Toft Skólavörðustíg 8 GleSileg jól! Farsælt nýár! Verzlun Jóns Þórðarsonar Bankastræti GleSileg jól! Farsælt nýár! Ingólfs Apótek GleSileg jól! Farsælt nýár! Kjöt & Fiskur Baldursgötu og Þórsgötu UNGA ÍSLAND 49

x

Unga Ísland

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.