Unga Ísland - 01.11.1955, Side 52

Unga Ísland - 01.11.1955, Side 52
,--------------------------------- Gleðileg jól! Farsælt nýór! Herbertsprent Bankastræti 3 Gleðileg jól! Farsælt nýár! Véla- og raftækjaverzlun Bankastræti 10 - Tryggvagötu 23 Gleðileg jól! Farsælt nýár! ASIS Austurstræti 5 Gleöileg jól! Farsælt nýár! Verzlunin Rín Njálsgötu 23 Gleðileg jól! Farsælt nýár! Bílabúðin Hverfisgötu 54 Gleðileg jól! Farsælt nýár! Verzl. Kristín Sigurðardóttir h.f. Laugvegi 20 A Gleðileg jól! Farsælt nýár! Verzlunin Höfði Laugavegi 81 Gleðileg jól! Farsælt nýár! Verzl. Einars Þorgilssonar h.f. Hafnarfirði Gleðileg jól! Farsælt nýár! FISKUR H.F. Hafnarfirði Gleðileg jól! Farsælt nýár! AKURGERÐ H.F. Hafnarfirði L------------———------------------ imir hlutu að viðurkenna að það væri harla einkennilegt, að enginn skyldi hafa fundið eyjuna, en á hinn bóginn tók hr. Baring það fram, að Norton skipstjóri væri enginn skýjaglópur og mætti því ætla að hann hefði eitthvað fyrir sér í þessu máli. Þá var komið að háttatíma og var drengj- unum þá vísað til sængur í loftgóðu svefn- herbergi og voru svalir fyrir framan það. Billi geymdi þá litlu aura, sem hann átti, í lítilli skjóðu og í þessa skjóðu stakk hann nú landabréfinu af Tunglskinseyjunni. Þessa skjóðu setti hann undir koddann sinn af gömlum vana og flýtti sér í háttinn. Honum var ekki ljóst hvort hann hefði sofið lengur eða skemur, þegar hann hrökk upp af þeim óljósa grun, að einhver væri á ferli í herberginu, enda grillti hann ein- hverja veru þarna inni. „Jói!“ hrópaði Billi cg stökk eins og eldibrandur fram úr rúminu. „Flýttu þér — hér er þjófur á ferðinni! “ Veran hljóp að dyrunum, sem lágu út að svölunum og Billi á eftir. Jói þaut upp úr rúminu og á eftir Billa. f grárri tungl- skímunni þekktu þeir hver þama var á ferðinni — það var malæjinn Lóbó, sá er hafði laumast frá þeim á „Sjöstjömunni“. Billi fór í loftköstum yfir handriðið á 50 UNGA ÍSLAND

x

Unga Ísland

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.