Unga Ísland - 01.11.1955, Blaðsíða 55

Unga Ísland - 01.11.1955, Blaðsíða 55
 „Hver veit,“ svaraði Billi. „Og hver veit nema að hann faðir minn sé þar, — hver veit nema hann horfi einmitt í þessari andránni hérna út á sjóinn.“ Ekki leið á löngu áður en bátinn bar upp í fjöruna. Það eina, sem rauf þá kyrrð, er þarna ríkti, var báruskvampið við fjöru- sandinn og hljóðlátt hvískur golunnar í krónuni pálmatrjánna. Skammt frá ströndinni sáu drengirnir hús eitt og gengu í áttina þangað, en námu staðar, er þeir sáu einhverjar mannverur skjótast þar á milli skugganna og Jói hvísl- aði: „Mér finnst eitthvað óhugnanlegt við þessa eyju, — það er eins og það sé höfð gát á okkur! “ í sömu andránni gekk maður í veg fyrir þá fram úr runnaþykkni. Hann virtist vera malæjamaður. Hann var eitthvað hrokaleg- ur í fasi og bar af sér slæman þokka. „Hvað er ykkur á höndum?" spurði hann. „Er þetta Tunglskinseyjan?" spurði Billi. „Nú, já. Eruð þið að leita að Tunglskins- eyjunni? — Hvern viljið þið hitta?“ „Ef þetta er Tunglskinseyjan, þá getið þér kannske sagt mér hvort hann faðir minn, Norton skipstjóri, er héma,“ hélt Billi áfram. Um leið og við þökkum öllum þeim 'kaupendum, sem þegar hafa gert skil fyrir blaðið, minn- um við hina á, að senda árgjaldið, kr. 20.00, hið allra fyrsta. Það tryggir bezt framtíð Unga Islands. — Útg. GleSileg iól! Farsælt nýár! Bifreiðasalan Bókhlöðustíg 7 GleSileg jól! Farsælt nýár! Hraunsteypan h.f. Hafnarfirði -------------------------------------> GleSileg jól! Farsælt nýár! G. J. Fossberg h.f. Vesturgötu 3 GleSileg jól! Farsælt nýár! Úra- og skartgripaverzlun Franch Michelsen GleSileg jól! Farsælt nýár! Timburverzlun Árna Jónssonar Hverfisgötu 54 GleSileg jól! Farsælt nýár! Árni Siemsen Lúbeck - Reykjavík, Suðurgötu 3 GleSileg jól! Farsælt nýár! Klæðaverzlun Andrésar Andréssonar Laugavegi 3 GleSileg jól! Farsælt nýár! Sláturfélag Suðurlands Skúlagötu 20 GleSileg jól! Farsælt nýár! Lárus G. Lúðvigsson Bankastræti 5 GleSileg jól! Farsælt nýár! ÁLAFOSS GleSileg jól! Farsælt nýár! Skóverzl. Þórðar Péturssonar Aðalstræti 18 GleSileg jól! Farsælt nýár! Kjötverzlanir Hjalta Lýðssonar h.f. ___________---------------------— UNGA ÍSLAND 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Unga Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.