Unga Ísland - 01.11.1955, Side 56

Unga Ísland - 01.11.1955, Side 56
Gleðileg jól! Farsælt nýár! VERZLUNIN PFAFF Gleðileg jól! Farsælt nýár! Benedikt & Gissur h.f. Aðalstræti 7B Gleðileg jól! Farsælt nýár! VEGGFÓÐRARINN H.F. Hverfisgötu 34 Gleðileg jól! Farsælt nýár! Vélsmiðjan Héðinn h.f. Gleðileg jól! Farsælt nýár! Verzlunin Þjórsá Laugavegi 11 Gleðileg jól! Farsælt nýár! Verzlunin Þröstur Hverfisgötu 117 Gleðileg jól! Farsælt nýár! Verzlunin Mælifell Austurstræti 4 Gleðileg jól! Farsælt nýár! Verzlunin ÞePrá Bergþórugötu 23 Gleðileg jól! Farsælt nýár! Fordumboð Sveins Eigilssonar h.f. Laugaveg 105 Gleðileg jól! Farsælt nýár! Carl F. Bartels, úrsmiður Lækjartorgi BILLI OG FH GVÉLIN Frmnhald af bls. 37. Billi gekk að borðinu og tók upp XA—1. Með allra augu hvílandi á sér, gekk hann hægt að flugtaksbrautinni og bjó hreyfil- inn undir flugið. Er George gaf honum merki, sleppti hann XA—1 og flugvélarkrílið hans þaut af stað eftir flugbrautinni, smáhoppandi og skopp- andi. Á seinustu stundu, og rétt í þeirri andránni, sem Billi hafði gefið upp alla von, hóf XA—1 sig skyndilega í snarbratt flug- tak. Er yfir enda flugbrautarinnar kom, tók hún sveigju og hélt síðan áfram að stíga, unz dómararnir urðu að píra augunum til þess að sjá hana. Mannfjöldinn tók að æpa af hrifningu, og æpti því meir, sem XA—1 varð smærri og smærri fyrir sjónum manna. Þá tók hún annan sveig og rétt í þeim svifum tók hún skyndilega að hrapa, Billa til ósegjanlegrar skelfingar. Hún steyptist beint niður. „Réttu þig við! Réttu þig við,“ tók mannfjöldinn að hrópa. „Hún nær sér ekki úr þessu hrapi,“ hrópuðu nokkrir, enda skipti nú engum togum að litla flugvélin steyptist beint til jarðar og skall þar niður með háum skelli og braki. Spýtnaflísar og pappírstætlur flugu í allar áttir. „Vel af sér vikið, Billi,“ hrópaði háðsleg rödd og, er Billi leit um öxl, sá hann Frank standa þar álengdar, með verðlaunagripinn sinn í fanginu. Billi sneri sér snöggt fiá mannf jöldanum og gekk út í eitt hom leik- vangsins. Honum fannst hjartað herpast saman í brjósti sér og hann var hálf lam- aður af vonbrigðunum. Honum var það naumast nokkur huggun, er flugmódelið hans Franks hrapaði einnig á mjög svipað- an hátt og hans hafði gert. Skömmu síðar heyrði hann nafn sitt hrópað. í sömu andr- ánni komu tveir drengir hlaupandi til hans og tóku að teyma hann í áttina til dómar- anna, sem stóðu við endann á sýningarborð- unum. Einn dómaranna var að tala og Billi sá að 54 UNGA ÍSLAND

x

Unga Ísland

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.