Unga Ísland - 01.11.1955, Síða 57

Unga Ísland - 01.11.1955, Síða 57
hann var alúðlegur á svipinn. Þessi maður rétti Billa höndina. „Góðir áheyrendur," sagði maðurinn og var broshýr á svip. „Mér hefur skilist að þetta sé fyrsta keppnin, sem þessi ungi maður hefur tekið þátt í. Okkur er það minnisstætt, að flugvélin hans hrapaði, en hitt er okkur einnig minnisstætt, að hún flaug hærra en nokkur hinna. Þetta var til- raunamódel. Ég vildi óska að við réðum yf- ir sérverðlaunum handa honum Billa Stev- ens, en þar eð því láni er nú ekki að fagna, vil ég reyna að bæta honum það að nokkru, með því að óska honum opinberlega til ham- ingju, og bæta því við, að á þvi leikur eng- inn vafi, að við munum svo lengi eiga for- ystumenn í flugi og flugtækni, sem til eru djarfir tilraunamenn eins og hann Billi.“ Mannfjöldinn tók að klappa Billa lof í lófa og húrra fyrir honum og var sízt að furða þótt honum vefðist tunga um tönn. „Ég þakka yður fyrir,“ tókst honum þó að stynja upp, en hjarta hans hoppaði af fögn- uði. Er hann var að leggja af stað heim- leiðis, kallaði Georg til hans. „Veiztu nú hvað, Billi,“ sagði hann. „Fé- lagið hefur ákveðið að hafa sérverðlaun fyr- ir tilraunamódel, á næsta ári.“ „Það þykir mér vænt um að heyra,“ svaraði Billi. í þeirri andránni sá hann Frank nálgast og fannst eins og skuggi fær- ast á gleðina. „Já, en heyrðu,“ sagði Frank, sem hafði heyrt, hvað Billa og Georgi hafði farið á milli. „Það var ég, sem bætti við þeirri uppástungu að verðlaunin yrðu kölluð Billa Stevens-verðlaunin. Mér þykir það annars leitt, að vélin þín skyldi brotna.“ „Það er allt í lagi,“ svaraði Billi. „Ég smíða bara nýja vél.“ r—- - " ------------------------ Gleðileg jól! Farsælt nýár! Olíuverzlun fslands h.f. L r r ,r ^^ ----—_________—_________> ---—-— -------——-------------- GleSileg jól! Farsælt nýár! Belgjagerðin h.f. Skjólfatagerðin h.f. GleSileg jól! Farsælt nýár! HOLTS APÓTEK Langholtsvegi 84 GleÖileg jól! Farsælt nýár! Björn Benediktsson h.f. Netaverksmiðja Hotsgötu - Ánanaust Gleðileg jól! Farsælt nýár! Jóhannes Norðfjörð h.f. Úra- og skartgripaverzlun Austurstræti 14 Gleðileg jól! Farsælt nýár! Húsgagnavinnustofa Guðmundar F. E. Breiðdal Grettisgötu 10 B GleSileg jól! Farsælt nýár! Björn Arnórsson Umboðs- og heildsverzlun Bankastræti 10 Gleðileg jól! Farsælt nýár! Verzl. Halli Þórarins h.f. GleSileg jól! Farsælt nýár! Verzlun Þórðar Gunnlaugssonar Framnesvegi 3 Gleðileg jól! Farsælt nýár! Verzlunin Búslóð Njálsgötu 86 Gleðileg jól! Farsælt nýár! Btlasmiðjan h.f. Skúlatúni 4 -----------------------------------— UNGA ÍSLAND 55

x

Unga Ísland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.