Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1920, Blaðsíða 73

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1920, Blaðsíða 73
BERCY GRAINGER 71 menn og Rafn, Rask, P. A. Munch, Un- ger, Ibsen, Ole Bull, Storm, Björnson, Vinje, Aasen o. fl. á Norðurlöndum; Grimms-bræðurnir, Konrad Maurer, Poestion, Kuchler o. fl. með þýzkum þjóðum; Dr. Dassent, Morris, Powell, Cleasby’ Laing, Mrs. Leith o.fl. á Bret- landi; skáldið Longfellow, Williard Fiske, Dr. Pilcher, Dr. Andrews og Percy Grainger meðal Ameríkumanna, þá sannarlega ætti það að sanna oss, að þenna ættarkjörgrip sæmi oss ekki að fara með sem karlinn í þjóðsögunni forðum fór með gullkambinn, að selja hann fyrir fjórar skónálar. Grainger hefir látið þess víða getið, að þjóðernishugsun sín og ást á nor- rænum fræðum, stafi frá einhverjum meðfæddum tilfinningum, er erfitt sé að gera grein fyrir. Blóðið rennur til skyldunnar. Bergmálið, sem forn- bókmentirnar íslenzku vekja á sam- hljóma strengi í hans eigin brjósti. Það er saxneska eðlið, sem þekkir sínar eigin lífsskoðanir og æfiköllun, í lífs- stefnu Norðurlanda. Það er eðlis- skyldleikinn milli Aðalsteins konungs og Hákonar fóstra hans. Um tildrög- in að því, að hann kyntist íslenzkum fræðum, getur hann í bréfi nokkuð á þessa leið: Um það leyti að eg var á tíunda annu, í Melbourne í Ástralíu, var það ein mín allra helzta skemtun að lesa hetjusögur Homers. Um sama leyti las eg einnig unglingablaðið “Boys’ Own Anniíal”, og sökti eg mér svo nið- ur í sögurnar sem það flutti um víking- ana fornu og England á tímum Engil- Saxa, eða fyrir þann tíma að það var unnið a'f Normandíumönnum, að eg sdeymdi bæði sjálfum mér og öllu öðru. Kom þetta mér til að fara að lesa sögu Freeman’s áf Englandi hinu forna, og upp frá því lifði eg og hrærðist í því, sem gerðist á dögum Norðmanna og Engil-Saxa á Englandi. Þá s'kömmu síðar barst mér af hendingu bók, er var safn af sögum frá miðöldunum og í safninu var þýðing af Grettissögu (“The Story of Grettir the Strong”). Og fanst mér þá strax það vera hin undursamlegasta saga, er eg hefði nokkru sinni lesið eða heyrt. Varð eg samstundis hrifinn a’f Gretti og hefi verið það til þessa dags. Eg hefi þá verið á ellefta árinu. En síðan hefir mér saga Grettis áldrei getað úr minni liðið, og hefi eg brunnið af þeirri löng- un, að geta lesið hana og aðrar sögur á frummáli þeirra, íslenzkunm. Hefi eg og jafnan síðan skoðað lífið og við- fangsefni þess — fyrirætlanir mínar og skyldustörf — í ljósi þeirra lífs- skoðana og manndómslýsinga er fram koma í sögum þessum. Meðan eg var við nám á Þýzkálandi, komst eg yfir þýðingu á Vatnsdælasögu; þetta var í kringum 1898, og jók hún löngun mína um allan helmmg til að kynnast betur fornsögunum íálenzku. Kyntist eg þá um þetta sama leyti í Frankfurt, Herman Sandby, danska “cellistanum” og tónskáldinu heimskunna, og hlust- aði á danska tungu í fyrsta sinn á æf- inni, af vörum hans. Þegar eg heim- sótti Danmörku í fyrsta s’kifti (um árið 1904), var eg kominn svo niður í danskri tungu, að eg gat lesið hana og skilið. Keypti eg þá fyrstu íslendinga- söguna, er eg hefi eignast á frummál- inu — Egilssögu — og rýndi í hana og lá yfir henni án þess að nota orða- bók mér til aðstoðar, nærri því ár- langt. Árin 1906 og 1907, er eg komst í kynni við Edward Grieg (er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.