Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1932, Blaðsíða 33

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1932, Blaðsíða 33
GUÐMUNDUR KAMBAN 13 sverði. Búnaðurinn getur flagnað af við harðbrák eða slit, en það rýrir ekki gildi vopnsins ef stálið er gott. Og stálið í þessum yngstu verk- um Kambans eru — konurnar. Hadda-Padda, Hekla, Dúna Kvar- an — þótt ólíkar sé, sverjast þær allar í sama kyn, þær eru komnar af Guðrúnu ósvífursdóttur, Guð- rúnu Gjúkadóttur og Brynhildi Buðladóttur í ættir fram. Og þær gætu verið systur Höllu í Fjalla- Eyvindi. Brandes gamli vissi hvað hann kvað, þegar hann skrifaði um Höddu-Pöddu (í Tilskueren 1914). “Leikritið stendur og fellur með Hrafnhildi, það er að segja, það stendur með henni. Hún ber það uppi styrkri hendi, eins og heilög niær á gömlu málverki heldur á kirkjunni. í henni mætist hið forna °g nýja ísland. Hún er fyrst full- komin nútízkukona, heitari, innir legri, fyllri af kvenlegri ást en nokkur kona í fornsögunum. Hún gefur sjálfa sig og ást sína full- komlega, hún er viðkvæm og blíð án þess þó að vera veiklynd. Því inst inni er hún stórlát, og þegar þetta stórlæti hennar er bifað, síð- an sært; þegar kvenleikur hennar verður að eintómri angist, er hið dauðsærða stórlæti hylur, — þá sést skjótt að hún er komin af hinum sterku, ofsafengnu konum fornaldarinnar. Ofsinn er orðinn að einbeitni, stórlætið er orðið að festu, en styrkurinn er samur og jafn. Hún leikur sér að lífi og dauða eins og hetjurnar fyrir þúsund ár- úni. Hún horfist í augu við dauð- ann án þess að láta sér bregða, og þrátt fyrir öll gæðin, sína næmu kurteisiskend og yndislegu ást á gamalmennum og börnum, á fátæk- um og smáum, á skepnum og blómum, þá er hún heiðin í insta eðli sínu. Hún getur verið með látalæti, skrök og gabb jafnvel á síðustu augnablikum lífsins, þeg- ar hún bíður dauðans og hefndar sinnar. Sv© djúpt og ríkt kveneðli, svo ósveigjanleg karlmannslund hafa naumast sést sameinuð á leiksviði.” En það er satt að þau Kristrún- systir Hrafnhildar, og Ingólfur, unnusti hennar, eru miklu verr af' guði gerr heldur en hún sjálf, svo að það er ekki tómur talsháttur að segja, að leikurinn standi og falli með henni. í Dúnu Kvaran, smásögu, sem kom í Skírni 1916, notar Kamban aftur gljúfur-mótívið til að lýsa annari konu, sem ekki er síður heiðin en Hadda-Padda. Hún hrind- ir í gilið manni, sem stolið hefir kossi af vörum liennar, en hún bjargar síöan lífi hans, þó að hún þurfi til þess að klæðast úr hverrf spjör fyrir augunum á lionum. Skýringin á gerðum hennar — sem ollu miklum hvelli meðal Skírn- islesenda á sinni tíð — er sannar- lega í síðasta tilsvari hennar: “Mér virðist að mannlegar tilfinningar eigi ekkert siðgæði. Þér getið reynt að láta alt að óskum einhvers og það getur látið hjarta hans ósnort- ið; en ef þér látið hann leggja eitt- hvað stórt í sölurnar fyrir yður, það markar sál hans. Ástin vex heitara í hjarta þess, sem færir fórnina, en í hjarta þess, sem fær hana.”
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.