Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1932, Blaðsíða 66

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1932, Blaðsíða 66
46 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISPÉLAGS ÍSLBNDINGA ISLAND (Flutt á 50 ára hátíð Argylebygðar, 6. júlí 1931.) Heilög fjöll úr hafi rísa! Hingað beitt var knör. —* Landsins góðu vættir vísa Vestanmönnum för. Stígur fold úr rekkju Ránar, Röðull gyllir fjöll. Pyrir dala drögum blánar Dýrri ofin mjöll. Inn í drauma æsku minnar Ófust stærri lönd. — Nú, í sigri sæmdar þinnar, Sé eg Drottins hönd. Margur þótt sé mögur gleyminn Muntu flestum kær. Yfir lög og láð — um heiminn, Landhelgi þín nær. Ýms þótt fólklönd auðmögn geymi, ísland, fremri þér, Ekkert land í öllum heimi Ægishjálm þinn ber. Heilög jörð og heilög saga, Hneigið landi og þjóð! Aldrei gleymist alla daga Andans Hekluglóð! Ljúfar stöðvar æskuára Augun fangin sjá. Gróðrarlindir gleðitára Gljúpa lauga brá. * Vlsumar hafa stöðugt Islandsför- ina fyrir augum. Lambagrös í grænum mosa Gullin voru mín. Hjala lækir, hrjóstrin brosa, Hýr er sveitin þín. Pífill, sóley, fjólubrekka, Prændlið — við mér hló, Kyrði margra ára ekka Unz minn harmur dó. Glóa blóm um grund og hjalla, Glitvef ættjörð ber. Sveitaró og fegurð fjalla * Fremra gulli er. Ytra ríður öldin gandi, Eltir gull og prjál. Við þín háfjöll hreinni andi Hjartna túlkar mál. Mitt í hofdýrð hárra sala Hugarþrá ei dvín: Paðmi þinna fögru dala Pela börnin mín. Við þitt foma fjalla hjarta Fann eg lífsins yl. Síðast á þeim sólvang bjarta Sofna helst eg vil. Ef að spor mín aftur lægju Undraland til þín: Hyl þá fölvri fannablæju Póstra, beinin mín. * * * Vestmenn, hátt á hörpu Braga Hefjið kærleiksóð! Heilög jörð og heilög saga, Hneigið landi og þjóð!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.