Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1932, Blaðsíða 103

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1932, Blaðsíða 103
ÁRSÞING 83 Þá var tekið fyrir næsta mál á dag- skrá: SJóðstofnanir. Dr. Rögnv. Pétursson skýrði sögu málsins. Benti á að það hefði komið inn á þingið í fyrra sem nýtt mál fyrir til- mæli deildarinnar í Leslie, en þá verið vísað til stjórnarnefndar til frekari framkvæmda. Hefði hugmyndin upphaf- lega verið sú, að þessi sjóður væri eins- konar heiðurslaunasjóður, er stofnaður væri í einskonar viðurkenningarskyni við hið ágæta og vinsæla skáld Vestur-ls- lendinga, J. Magnús Bjarnason, í Elfros. Las hann upp samþykt stjórnarnefndar um þetta mál, þar sem hún veit-ir 100 dollara framlag úr félagssjóði til þess- arar sjóðsstofnunar, og kýs nefnd til að annast frekari fjársöfnun í sjóðinn. Samkvæmt fjárhagsskýrslu höfðu safn- ast nokkrar gjafir í sjóðinni. óskaði hann eftir því, að þingið samþykti þess- ■ar gerðir stjórnarnefndar. LTm málið urðu nokkrar umræður, og vildu sumir að sjóðurinn hlyti víðara verksvið, og yrði stofnaður sem styrkt- arsjóður íslenzkra rithöfunda, skálda og listamanna í Vesturheimi. Gegn þessu mæltu ýmsir, svo sem Ásmundur P. Jó- hannsson, Ásgeir I. Blöndahl og Jónas Jónasson, og vildu að sjóður þessi væri ^ingöngu stofnaður sem fjárveitingar- sjóður í viðurkenningarskyni við skáld- ið J. Magnús Bjarnason. Kom fram til- iaga frá séra Guðm. Árnasyni, studd af Jóni J. Húnfjörð, að þingið samþykki gerðir stjórnarinnar í málinu og vísi því aftur til væntanlegrar stjórnarnefndar. Var þessi tillaga samþykt. Þá var tekinn fyrir 10. liður dagskrár- innar: TSmaritsmálið. Ásgeir I. Blöndahl gerði tillögu og S'g- Vilhjálmsson studdi, að forseti skipi fimm manna nefnd i þetta mál . Var Það samþykt. Forseti útnefndi: Séra Guðm. Árnason. Ásgeir I. Blöndahl. Bjarna Finnsson. 0 Árna Eggertsson. Sigurbjörgu Johnson. Gat Ásmundur Jóhannsson þess, að *nda þött Tímarit félagsins var nú full- prentað, þá hefði sér á síðustu stundu borist í hendur auglýsing frá Union Trust Company, sem óskað hefði verið eftir að kæmi í ritinu. Gæti þetta orðið til þess að enn drægist um nokkra daga að ritið bærist mönnum í hendur. Bað hann félagsmenn hafa biðlund við útgáfunefnd Tímaritsins sökum þess- arar nauðsynju. Þá var tekið fyrir Bókasafnsmál. Séra Guðm. Árnason gerði tillögu og Sig. Vilhjálmsson studdi, að forseti skipi 3 manna nefnd í málið. Samþykt. Forseti skipaði þessa menn: Ó. S. Thorgeirsson Friðrik Sveinsson og Halldór Gíslason . 1 þessu sambandi dró forseti athygli manna að tilmælum þjóðræknisdeildar- innar í Churchbridge, að deildum Þjóð- ræknisfélagsins verði gefin kostur á að fá þær bækur til aflestrar, sem félagið kynni að eiga og fágætar væru. Þá voru tekin fyrir Ný mál. Ásgeir Blöndal hreyfði því, að þar sem tals- verð líkindi væri til, að meira yrði um heimflutninga Vestur-lslendinga hér eftir en hingað til og þar sem lög mæltu svo fyrir á Islandi eins og víða annarsstað- ar, að þeir Islendingar, sem dvalið hefðu langvistum í annari álfu eða tekið borg- arabréf í öðru landi, töpuðu ríkisborg- ara rétti á Islandi, og gætu ekki á- unnið sér hann aftur nema með 5 ára dvöl í landinu, þá mæltist hann til, að stjórnarnefnd Þjóðræknisfélagsins leit- i'st fyrir um það við íslenzku stjórn- ina hvort ekki mun vera hægt að fá þessum lögum breytt þannig að Vestur- Islendingar hljóti þegnréttindi helzt þeg- ar í stað og þeir stiga á land á Is- landi, að m. k. ekki seinna en að sex mánuðum liðnum. Jón J. Húnfjörð benti á að ísl. þingið veitti venjulegast Islendingum, sem erlendis hefðu dvalið og þess óskuðu þegnréttindi með sér- stökum lögum. Ásgeir Blöndal óskaði eftir að reynt væri að fá lög, er gerðu slíkar sérstakar lagaheimildir óþarfar. Jóh. P. Sólmundsson bar þá fram til-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.