Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1932, Blaðsíða 113

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1932, Blaðsíða 113
ÁRSÞING 93; —( skýrslurnar séu viðteknar með téðum athugasemdum. Winnipeg 26. febr. 1932. Á. P. Jóhannsson. B. E. Johnson. Th. S. Thorsteinsson. Ásgeir I. Blöndahl lagði til og Hall- dór Gíslason studdi, að nefndarálitið yrði tekið fyrir lið fyrir lið. Samþykt. I. liður var samþyktur umræðulaust. II. liður. — Séra Ragnar E. Kvaran lagði til og Ásgeir I. Blöndahl studdi, að þessi liður væri feldur. Tillagan var samþykt með 28. atkvæðum gegn 24. III. liður. — Halldór Gíslason lagði til og R. E. Kvaran studdi, að þessi liður væri borinn upp í tveimur greinum. - Samþykt. Fyrri málsgrein þessa liðs var sam- þykt af þinginu, samkvæmt tillögu Jóns J. Húnfjörð og Halldórs Gíslasonar; en siðari málsgreinin feld .samkvæmt til- lögu Halldórs Gíslasonar og Mrs. Byron. IV. liður, málsgrein a. — Árni Egg- ertsson mótmælti þessari málsgrein, og taldi að það mundi bæði hafa verið skilningur þingsins í fyrra og stjórnar- nefndar, að fjármálaritari tæki að sér starf sitt og skjalavörzlu fyrir $300 árs- laun, enda hefði hann lýst því yfir i þinginu, áður en til kosninga var geng- ið að hann tæki ekki starfið að sér fyrir minni laun. Urðu um þetta mál allmiklar umræður. Ásmundur P. Jó- hansson taldi að heimild hefði hvorlci legið fyrir frá þingi eða stjórnarnefnd að greiða þetta fé, og væri þetta því bending um að láta slíkt ekki koma fyr- ir oftar. Ragnar E. Kvaran taldi að þingið í fyrra mundi ekki, að fenginni yfirlýsingu frá ó. S. Thorgeirssyni, hafa kosið hann í einu hljóði fyrir fjármála- ritara, nema í því fælist sá skilningur, að það væri ánægt með þau skilyrði er hann setti. Sami hefði áreiðanlega ver- ið skilningur stjórnarnefndarinnar. Væri þingið beinlínis að svíkja af fjármála ritara eftirstandandi laun hans 25 doll- ara, ef það samþykti þessa málsgrein nefndarálitsins. Séra Guðm. Árnason og Friðrik Sveinsson tóku i sama streng. Gerði þá séra Ragnar E. Kvaran tillögu og Friðrik Sveinsson studdi, að þessi málsgrein nefndarálitsins væri feld. Til- lagan var samþykt með miklum meiri- hluta. Málsgrein b. — Séra Guðm. Árnasofr taldi varhugavert að samþykkja þessa málsgrein, með þvi að óvíst sé að fá- anlegur verði nokkur maður til að gegna starfanum fyrir $100 þóknun, og: lendi þá stjórnarnefnd í vandræðum. Ás- mundur P. Jóhannsson taldi að það- mundi ekki vera neinum vandkvæðum. bundið, og að jafnvel ætti að vera hægt að fá þessi störf unnin fyrir ekki neitt. Taldi væntanlegri framkvæmdarnefnd vorkunnarlaust að ráða þessu máli til lykta. Jón J. Húnfjörð mæltist til að' væntanlegri stjórnarnefnd yrði falið að greiða fram úr þessu máli. Gerði þá séra Guðm. Árnason þá breytingartillögu við þessa málsgrein, og séra Jóh. P. Sól- mundsson studdi, að í staðinn fyrir $100' kæmi: að væntanlegri stjórnarnefnd verði falið að semja um þóknun fyrir þenna starfa. Tillagan var samþykt. Síðan var liðurinn samþyktur með þess • um breytingum og nefndarálitið i heild: samþykt með á orðnum breytingum. Því næst var gengið til kosningar em- bættismanna. Forseti Jón J. Bíldfell’ baðst undan endurkosningu, og sömu- leiðis ritari dr. Rögnv. Pétursson. Áður hafði og Árni Eggertsson neitað að gefa kost á sér, -— en skorað var á þá í einu. hljóði að taka endurkosningu. Voru síð- an kosnir í einu hljóði: Forseti: Jón J. Bíldfell. Vara-forseti: séra Ragnar E. Kvaran. Skrifari: Rögnv. Pétursson. Varaskrifari: Benjamín Kristjánsson. Fjármálaritari: ólafur S. Thorgeirsson Varafjármálaritari: Bjarni Dalman. Féhirðir: Árni Eggertsson. Varaféhirðir: Ásmundur P. Jóhanns- son. Fyrir skjalavörð var stungið upp á tveimur mönnum, Guðjóni S. Friðriks- syni og Ásgeiri I. Blöndahl. Var þá gengið til atkvæða og var Guðjón Frið- riksson kosinn með 86 atkvæðum. Ás- geir I. Blöndahl hlaut 64. Einn yfirskoðunarmann þurfti að' kjósa. Var stungið upp á Þorvaldi Pét-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.