Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1932, Blaðsíða 73

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1932, Blaðsíða 73
JÓN SKÁLD ÞORLÁKSSON 53 “Komanda tökum vetri vel! beiskt og sætt oss ætíð ætti eins kært vera, líf og hel.” Pramúrskarandi fagur og áhrifa- mikill, þrunginn djúpri tilfinningu, er “Iðrunar- og bænarsálmur” sem skáldið nefndi “annál” sextugasta og fyrsta æfiárs síns. Með fágætri bragfimi og málsnild er hér brugðið upp ógleymanlegri mynd hreldrar og stríðandi sálar, sem leitar hafn- ar undan brotsjóum andstreymis- ins í föðurfaðmi Guðs. Dr. Jón Þor- kelsson hefir tekið eftirfarandi vers sáhns þessa upp í úrval sitt úr ljóðum skáldsins, og hefðu fleiri mátt fylgja: “Loksins eg læri að játa, lyndi með hreldu þó: því má eg gamall gráta, að gjálíf æskan hló. Hæst sumar geyst geymir gjóst-næman haust-tíma köst ama; kost annan í koll mér ellin dró. Ástríki faðir friðar, forskulduð mýktu gjöld! Sól gengur senn til viðar, svnir hið dimma kvöld. Væg beinum veglúnum, vog rauna sig lini; dugvana á daglínu dettur ellin köld.” Ummæli dr. Guðmundar Finn- bogasonar (Skírnir 1919, bls. 244 —245) um þenna snildarlega sálm, taka djúpt í árinni, en eru þó langt frá því að vera töluð út í bláinn: “Varla hefir nokkur sál talað við drottinn á dýrara bragarhætti og þó með barnslega hreinskilnu orða- bragði. í þeim sálmi lifir andar- dráttur skáldsins eins og hann var þar sem lífsloft íslenzkunnar var tærast.” Skáldlegt og hreimmikið er “Ný- ársvers” séra Jóns, sem hefst með orðunum: “Drottinn kallar aldir all- ar, eilífðar til stóraflóðs.” — Og ennþá syngja íslendingar sálma skáldsins frá Bægisá. í Sálmabók- inni frá 1886, síðustu (18.) útgáfu hennar, 1928, eru tveir þýddir sálm- ar hans og þrír frumsamdir, þar á meðal “Sumarkveðjan”, eins og verðugt er. Hún úreldist seint, því að þar er sígilt efni klætt í sann- skáldlegan búning.*) í erfiljóðaskáldskap stóð séra Jón fyllilega á sporði hinum helztu samtíðarskáldum sínum. Engu að síður eru þau kvæði hans æði oft mjög ófrumleg, telja aðeins upp dygðir hins látna, eða rekja sögu hans, en skortir á hinn bóginn all- an sérkennileik, ímyndunarauð- legð og tilfinningadýpt; eiga með öðrum orðum ekkert varanlegt gildi. Skýringin liggur hendi nær. Meirihluti slíkra kvæða skáldsins voru ort fyrir bænastað vina og vandamanna liinna látnu, en áttu sér engar rætur í djúpi hugar og hjarta höfundarins. Samt eiga erfi- ljóð séra Jóns þessa kosti sameig- inlega; þau eru lipurt kveðin, jafn- aðarlega á hreinu máli og látlausu. Fjan-i fer einnig, að þau séu öll snauð að bókmentagildi. Þegar *) Um sálmabókardeilu þeirra séra Jóns og Hagnúsar Stephensen, sjá Ljóða- bók skáldsins, II. bindi, bls XXXIII— XXXIV.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.