Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1932, Blaðsíða 50

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1932, Blaðsíða 50
Tvö Rvssöi Eftir Jakobínu Johnson. I. ILLA-GIL. Ekki er mér um Illa-gil, og ógresið þar. Hætt var eg komin :,:--------Hrímgrá þokan var. í hólnum fyrir handan huldukona bjó. :,: Fræði fögur kunni :,: — Forvitni mig dró. Lagði eg á gilið, þó liðið væri’ á kvöld. :,: Komst o’ní kjarrið :,: — Koldimm luktust tjöld. Fann eg kalda fingur fálma mér um háls. :,: Kápunni týndi :,:. — Komst þó burtu frjáls. Ekki er mér um Illa-gil, þó alt virðist hljótt. — :,: Setið er um mig :,:, Þá syrta fer af nótt! II. ÚR GOÐ-SÖGN. í æsku stóð mér ógnan Af Óðins fornu dýrð, Sem eftir gleymnar aldir Að engu virtist rýrð. — Eg fann að sí-gild sögnin Mér síðar mundi skýrð. í æsltu sá eg atburð, En ei hin djúpu rök. Mér árdags-elda kyntu Hin ytri Grettis-tök, — En heita’ á heiðin goðin Eg hugði dauða-sök! Hann sá það sigur-vænast Að sækja Mími heim. En dýrkeyptur var drykkur Hjá djúpvitringi þeim. — Því ei skal vizkan verðlögð Gegn veraldlegum seim. Og Óðinn gaf við augað Að öðlast vitsins mátt. — Svo tiginborin tilþrif Þau teljast ei við srnátt, En skipa gengi gullsins í goð-sögninni hátt. Er víðsýnt viöhorf þroskast, Það verndar tigin goð. Og Óðinn velur vísdóm, Sem valdsins máttar-stoð. — Því hver sem ræður ríkjum, Skal rækja háleit boð. Mig furðar sízt þó fórnin Sé fræg og heyrum kunn. — Fyrst gamalt goð svo metur Hinn guðdómlega brunn, Má oss ei dreyma djörfung Að drekka þar að grunn?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.