Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1932, Blaðsíða 99

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1932, Blaðsíða 99
ÁRSÞING 79 banda góða Islendinga, er unna mest því, sem íslenzkt er, en hafa þó jafn- framt reynst góðir borgarar hér í Can- ada, og starfað að hérlendum félagsskap engu síður. Með heillaóskum til Þjóðræknisfélags- ins. I umboði deildarinnar, R. Arnason, ritari. Hagskýrsla þjóðræknisdeildarinnar “Snæfell”, Churchbridge, Sask. Deildin hefir starfað með líkum hætti og undanfarin ár. Meginstarfið lotið að þvi að auka og efla bókasafn félagsins og meirihlutanum af tekjum félagsins varið til bókakaupa. Safnið er nú í tveimur deildum. Ei önnur fyrir suður og austurhluta bygð- arinnar, bókavörður Magnús Hinriksson. en hin fyrir norður- og vesturhlutann bókavörður Gísli Markússon. Samkvæml skýrslum bókavarðanna, höfðu verið lán uð um 260 bindi úr bókasafninu á ár- inu. Tveir starfsfundir hafa verið haldnii á árinu og gengist fyrir tveim skemti- samkomum. Auk þess starfaði félagið. ásamt öðrum félögum bygðarinnar, að undirbúningi hinnar árlegu þjóðminn- ingarsamkomu (Islendingadagsins). Aðalfundur var haldinn 25. jan. s. 1 Kom þá í ljós að deildin telur 20 góðn og gilda meðlimi. Tekjur urðu $96.00, en í sjóði hjá fé- hirði við árslok $23.00. Stjórnarnefnd: Forseti, K. Jónsson; ritari, E. Sigurðsson; féhirðir, F. G. Gislason. 20. febrúar 1932. Einar Sigurðsson, ritari. Skýrsla deildarinnar “Fjallkonan” Wynyard, Saslc. Wynyard, Sask., 23. febr. 1932. “Dauft er í sveitum, hnípin þjóð í vanda”, hefir átt við um þessa bygð 4 þessu síðastliðna ári, eigi síður en aðra parta þessa lands. Uppskeruleysi, at- vinnuleysi og verðleysi á öllum bænda- afurðum, hefir dregið mjög úr kröftum og framtakssemi manna, og hefir okkar Islenzka félagslíf eigi farið varhluta af þeirri lömun, sem slík vandræði og von- leysi hafa í för með sér. Þó má fullyrða, að deildin hér, “Fjallkonan”, hefir verið með furðanlega góðu lífi þetta siðasta ár. Má það að miklu leyti þakka elju og árvekni forsetanna beggja, er að þessu sinni voru konur, þær frú Halldóra Sig- urjónsson, er var forseti, og frú Halldóra Gislason, er var varaforseti. Hafa þær ávalt sýnt hinn mesta dugnað í öllum fé- lagsmálum, og það ekki sízt, þegar þær fundu, að ábyrgðinni var að miklu leyti varpað á þær. Fundir voru hafðir reglulega á hverj- um mánuði, og nefndarfundir þess á milli. Auk starfsmála var reynt að hafa eitt- hvað til skemtunar og uppbyggingar á flestum fundum, annaðhvort upplestur, ræður, kappræður, eða eitthvað því líkt, og æfinlega hinar ágætustu veitingar að endingu. Er óhætt að fullyrða, að sá lið- ur skemtiskrárinnar er metinn af öllum. Islendingadagshald, er fór fram 31. júlí, annaðist deildin eins og að undanförnu. Fór það hátíðahald sæmilega fram, þó að aðsókn væri nokkru minni en að und- anförnu. Stjórnaði hr. Björgvin Guð- mundsson söngflokki allstórum, og var það síðasta verk hans hér vestra, áður en hann flutti heim til ættjarðarinnar. Álit eg ekki úr vegi að geta þess hér, hvern drengskap Björgvin sýndi þessari bygð að skilnaði. Var nefndin, sem há- tiðarhaldið átti að annast, ærið kvíðafuil yfir fjárhagsútkomu dagsins, og þorði naumast að ráðast í að ráða söngstjóra, en Björgvin fullvissaði nefndina um, að sér væri það jafnmikil ánægja að ann- ast um sönginn hér að þessu sinni, hvort sem þóknun sín yrði míkil eða lítil, eða jafnvel alls engin. Fór þó svo, að deildin gat sýnt ofurlítinn lit á að þókna honum fyrir starf sitt, $50.00, og eru það lítil laun fyrir mánaðarstarf. Gekst deildin síðan fyrir kveðjusamsæti fyrir Björg- vin, er haldið var sunnudaginn 2. ágúst. Var það hið ánægjulegasta og kom þar stór hópur af vinum og vandamönnum Björgvins, bæði innan og utan deildar. Voru allmargar ræður haldnar, og báru allar vott um hinn mesta hlýleik og að- dáun á Björgvin, bæði sem listamanni, og þó eigi síður sem bezta drengi. Nýmæli má það telja hér í deildinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.