Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1932, Blaðsíða 92

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1932, Blaðsíða 92
72 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA hagskýrslum sambandsstjórnarinn- ar að dæma, hefir fjölgun þessi á hinum síðasta áratug, í fylkjunum Manitoba og Saskatchewan, þar sem meginþorri þeirra býr, numið rúmum 15 á hverja 1000 íbúa á ári hverju. Er það talsvert lægra en var síðustu áratuga 19. aldarinn- ar og framan af þessari öld og upp að stríðsárunum. Mun jafnaðartal- an þá hafa verið rúmir 17 á hverja þúsund íbúa eða heldur betur. Ef nú er byrjað árið 1890 — en þá eru sagðar rúmar 10,000 íslendinga í Vesturlandinu, — og jafnaðartalan 16, milli 1890 og 1930 tekin, og svo út frá henni reiknaö upp til síð- ustu áramóta, að meðlagðri tölu innflytjenda á ári hverju, verða ís- lendingar í Canada við árlokin síð- ustu 37,101. Ekki skal um það dæmt, hvort tala þessi er rétt, en nógu fróð- legt er að bera hana saman við vöxt þann og viögang, sem íslenzka þjóðin sjálf hefir tekið heimafyrir á þessu tímabili. Er margt líkt með skyldum. Að vísu er aðstaðan ólík. Þeir sem réðust til vesturfarar tóku sig upp úr reglubundnu þjóðfélagi, fluttu inn í óbygðir nýrrar heims- álfu, þoldu hrakninga og vos, liðu skort og drepsóttir er hjuggu stór skörð í hóp þeirra og drógu úr viðgangi þeirra fyrstu árin. En svo breyttist þetta á skömmum tíma. Þeir námu sér fasta bú- staði og efldust þar, ef ekki að efnahag þá að mannfjölda öllu hrað ar en liinir, sem heima sátu. Það fylgir ávalt nýbygðinni og nýlendu- náminu, að fólki fjölgar þar hrað- ara en í hinum eldri þjóðfélögum. Það sem aftur mun nokkuð vega upp á móti þessu, er hið erviða ár- ferði, er var á íslandi fyrir og eftir að vesturferðir hófust. Árið 1872 er fólkstal 70,200 á öllu land- inu. Á því ári deyja 217 fleiri en fæðast. Megn afturför er merkjan- leg í öllum atvinnugreinum lands- manna, og ofan á þetta bætist, svo Mývatnsöræfa- og Dyngjufjallagos- ið 1875, er lagði um tíma í eyði heilar sveitir austanlands. Það er ekki fyr en allmörgum árum seinna að þjóðin fer að rétta við, en þá eru framfarir iíka skjótar. Á síðastliðnu ári er íbúatala landsins 110,000. Innflutningur hef- ir sama sem enginn verið, og sízt meiri en svarar tölu þeirra er út hafa flutt til Norðurálfunnar. Að minsta kosti hafa 20,000 fluzt til Vesturheims. Ef nú þessar 20,000 eru lagðar við 110,000 er heima eru í landinu, hefir þjóðinni fjölgað um 60,000 á þessu tímabili. í Canada hefir Íslendingum fjölgað úr 20,000 er inn hafa fluzt upp í 37,000. Verða þá hlutföllin þessi: Á íslandi nemut fólksfjölgunin sex sjöundu við í' búatal 1872, í Canada seytján tutt- ugustu. Séu tölurnar gerðar sam- stofna verður fjölgun heimþjóðar- innar 120/140, en íslendinga í Can- ada 119/140, eða að kalla má hin sama.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.