Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1932, Blaðsíða 100

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1932, Blaðsíða 100
80 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA að samkepni var höfð fyrir börn og ung- linga í íslenzkulestri og framsögn. Fór samkepni sú fram á samkomu, er haldin var á sumardaginn fyrsta síðastliðið vor. Tóku 16 börn þátt í samkepninni, og var þeim skipt í fjórar deildir, frá 5 til 17 ára, með þriggja ára aldursbili. Verð- laun voru veitt þeim börnum, er bezt gerðu, $15.00 alls. Má fullyrða að öll börnin leystu starf sitt sæmilega af hendi og sum ágætlega, og hefir deildin því fullan áhuga á að halda þessari sam- kepni áfram, ef möguleikar leyfa. Markverðasta sporið, er stigið hefir verið á árinu er það, að byrjað var að segja börnum til í íslenzku. Var það starf byrjað með nóvembermánuði, og er einni klukkustund á hverjum laugar- degi varið til þess. Sýndi skólastjórn bæjarins þá velvild ,að lána tvö her- bergi í skólahúsi bæjarins til kenslunn- ar endurgjaldslaust. Aðsókn að skólan- um er nokkuð misjöfn, og mun fara nokkuð eftir því, hvað er um að vera í bænum um það leyti, sem skólinn stendur yfir. Flest munu börnin hafa verið í einu um 80, en fæst um 20. — Steinþór Gunnlaugsson er var mörg ár taarnakennari heima á gamla landinu, hefir yfirumsjón með starfinu, og er það drjúgur starfsauki að leggja á sig fyrir ekkert. Naumast er að búast við miklum sjáanlegum árangri af þessu starfi eftir fáeinar vikur. En ef hægt væri að halda því áfram í tvö eða þrjú ár, myndi hér verða mikið af ungu fólki, er væri reglulegir hestar í Is- lenzku. Bókasafn hefir deildin allstórt, en lít- ið hefir verið fengið af nýjum bókum á árinu. Aftur á móti hefir nokkru fé verið varið til bókbands, og á þann hátt ýmsar góðar bækur varðveittar frá glötun. Ekki man eg eftir fleiru að sinni, er sérstaklega snertir deildina hér. Sendir svo deildin þinginu sinar kær- ustu kveðjur, með von um friðsama og heillavænlega starfsemi. Jón Jóhannsson. Skýrsla fjármálaritara “Fróns”. 5. febr. 1932 Meðlimatala 1. febr. 1931 ........... 239 Nýir meðlimir ........................ 5 244 Sagt sig úr deildinni .............7 Dánir á árinu .................... 3 Skuldað sig úr deildinni ......... 7 — 17 Meðlimatala 5. febr. 1932 .......... 227 Hagskýrsla yfir meðlimagjöld. Fyrir árið 1932 hafa borgað ......... 18 Fyrir árið 1932 skulda ............. 109 Fyrir árin 1931—1932 skulda ......... 40 Fyrir árin 1930-1931-1932 skulda .... 49 Fyrir árin 1929-1930-1931-1932 skulda ........................... 11 Félagatal ..... 227 Innheimt fé og skilað féhirði frá 3. febrúar 1931 til 5. febrúar 1932: Meðlimagjöld ..................$142.60 Kennaralaun frá foreldrum ...... 43.50 Ágóði af Islendingamótinu ..... 110.71 Barnasamkoma .................... 4.80 Meðtekið frá Þjóðræknisfélaginu 200.00 Samtals ............$501.61 Jón Asgeirsson. Skýrsla umferðakennara þeirra er þjóðræknis- deildin “Frón” í Winnipeg réði til far- kenslu barna og unglinga hér í borg á. þessum yfirstandandi vetri, var þá lesin. Skýrsla delldarinnar “Brúin”, Selkirk, fyrir árið 1931. Deild þessi telur nú 73 meðlimi. Af þeim eru 68 fullorðnir, 3 unglingar og 2 börn. 8 starfsfundir og 5 skemtifundir hafa verið haldnir á árinu. 80 unglingum hefir verið kend ls- lenzka undir stjórn frú Rakelar Maxon, Hafa þessar kenslustundir verið dável sóttar og árangur góður. Nú í vetur hefir deildin aftur ráðið Mrs. Maxon. Hefir hún álíka marga nem- endur og í fyrra. Samkvæmt skýrslu féhirðis deildarinn- ar voru : inntektir $257.58, en útgjöld $199.25. Th. S. Thorsteinsson, skrifari.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.