Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1932, Blaðsíða 47

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1932, Blaðsíða 47
GUÐMUNDUR KAMBAN 27 þessa sjónarmiðs, og að því leyti verður hann við það að una, að menn leggi þann mælikvarða á verk hans. Hins vegar sé það sagt honum til afsökunar, að jafnvel beztu sagnariturum getur skjátl- ast í einstökum atriðum, já, meira að segja í grundvallaratriðum, og er þá naumast ástæða til að áfell- ast skáldsögu-höfund fyrir smá- syndir í þessum efnum. Takist hon- um að telja lesandanum nokkurn- veginn trú um að svona geti sagan hafa gengið, verða menn víst að virða honum villur til vorkunnar, þótt sagnfræðingar kunni að finna þær. Ven'a en smáskjekkur frá sögu- legu sjónarmiði eru gallar þeir, sem á vilja verða skáldsögunni sökum þess að höfundur lætur hið gefna söguefni binda sig um of. Þetta getur komið fram í smáatriðum, eins og þegar einhver fer að rifja upp liðinn atburð og árfærir hann krókalaust, í stað þess að beita hinu eina tímatali, sem alþýðan notar: “það var árið sem eg var þar og þar, eða þetta og þetta gerðist”. Stundum skjóta bréfin, heimildir Kambans, upp höfðinu, þar sem sízt skyldi, eins og t. d. í sennu þeirra biskups og Helgu frá Bræðratungu. Og hefði ekki Kópa- vogsþingið að ósekju mátt verða á brott úr skáldsögunni? Nokkuð öðru máli hefði verið að gegna, ef Kamban hefði skapað verulega hreiða aldarlýsing á strangsöguleg- Um grundvelli, en það hefir hann ekki gert. Loks er að minnast á formið og stílinn. Kamban hefir gert ákveðna tilraun til að gefa sögunni blæ ald- arinnar með því að nota hinn lærða stíl hennar. Gerir hann allmikið að því, einkum í seinni bókinni. Að sjálfsögðu á stíll þessi fyrst og fremst heima í bréfum — sem upp eru tekin óbreytt — samtali manna eða hugsanaferli. Er enginn efi á því að þetta stílbragð á rétt á sér, en um meðferð þess geta orðið skiftar skoðanir. Hygg eg því verði ekki neitað með rökum, að höf- undur hefir verið fálmandi í með- ferð þess, og það svo að heildar- svip bókarinnar er spilt. Einkum er þetta ljóst ef menn hera bókina saman við Höddu-Pöddu eða Det Sovende Hus, þar sem höfundur- inn hefir fult vald á forminu. Eigi að síður er þessi tilraun merkileg. Hún sýnir að Kamban, eins og Laxness, er þreyttur á stíl samtíð- arinnar, púristastílnum, sem hann varar við áður en hann leggur út á rithöfundarbrautina. Þess má að lokum geta, að vel má vera að hin danska útgáfa Skál- holts, sé að mun gallaminni en hin íslenzka. Að minsta kosti er óhætt að fullyrða að danskir lesendur gætu ekki séð marga þá agnúa, sem íslendingum liggja í augum uppi. Að síðustu skal vakin athygli á því, að Kamban setur alla frásögn- ina í nútíð og núliðnatíð, og bregð- ur þar venju sinni frá Ragnari Finnssyni, þar sem öll frásögnin er í þátíð eða þáliðinni tíð eins og vera mun í flestum eða öllum íslenzk- um skáldsögum öðrum. Þessi nútíð er þó annars eðlis en sögunútíð fornsaganna, sem í raun og veru er ekki annað en fjörleg þátíð f dulargerfi. En nútíð Kambans er að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.