Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1932, Blaðsíða 108

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1932, Blaðsíða 108
88 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISPÉLAGS ÍSLENDINGA i son las álit minna hlutans. Vildi meiri hluti nefndarinnar að deildin “Frón” i Winnipeg' fengi í sínar hendur þær bækur, sem Þjóðræknisfélagið hefði þeg- ar eignast, sem vísi að bókasafni, og að deildin annaðist síðan umsjá tilvonandi bókasafns, en minni hlutinn vildi að slíkt bókasafn yrði undir umsjá aðal- félagsins. Um þetta mál urðu töluverð- ar umræður. Asmundur P. Jóhannsson lagði á móti því að aðalfélagið starfs- rækti bókasafn í Winnipeg með því að það mundi hafa mjög mikla fyrirhöfn og kostnað í för með sér. Mundu deildir út um land gera kröfu til bóka úr safn- inu og væri það Þjóðræknisfélaginu a.1- gerlega ofviða að hafa kostnað og um- sjá af því. Hinsvegar taldi hann rétt að hvetja einstakar deildir til að reyna að koma upp bókasöfnum hjá sér. Taldi hann þann bókakost er Þjóðræknisfé- lagið hefði þegar eignast mjög lélegan og lítils virði og taldi sjálfsagt að þær yrðu afhentar deildinni “Frón” endur- gjalds og ábyrgðar laust, ef deildin ósk- aði eftir eða væri fáanleg til að takast mál þetta á hendur. Jónas Jónasson liallaðist frekar að þeirri skoðun að æskilegt væri að sjálft Þjóðræknisfé- lagið stæði fyrir bókasafnsmyndun. Aðal atriðið væri samt að bókasafnið kæmist á og bækurnar yrðu lesnar. Taldi heppilegast að þeir sem læsu bæk- urnar borguðu fyrir þær. Dr. Kögn- valdur Pétursson óskaði eftir því, að bókasafns nefndin leitaði sér upplýsinga um hvort deildin “Frón” mundi vera fá- anleg að standa fyrir bókasafns stofn- un. Skýrði frá því að von væri all- mikillar bókasendingar að heiman, sem Þjóðræknisfélagið hefði tekið upp i skuld hjá einum bóksalanum í Keykja- vík. Mundi því verða talsvert safn til að byrja með. Gerði þá tillögu að hvorttveggja nefndarálitinu verði vísað til baka til bókasafnsnefndarinnar og að hún reyni að koma sér saman um tillögu sína og leggi þær í aðgengilegra formi fyrir þingið. Gísli Magnússon studdi til- löguna og gerði grein fyrir því, að ef það yrði að samningum að deildinni “Frón” yrði afhentar bækur Þjóðræknis félagsins og hún starfrækti síðan bóka safn til útlána, þá gæti það vel sam- rýmst við óskir þeirra, sem nýlega hefðu sent bréf inn á Þjóðrækinsþingið, þar sem þeir æsktu eftir stofnun lestrar- félags. Tillagan var samþykt. Þá var tekið fyrir samvinnumál við norræn þjóðræknisfélög. Dr. Rögnvald ur Pétursson las upp svohljóðandi til- lögu . Samvinna við Norræn Þjóðræknisfélög Nefnd sú er þingið skipaði til að í- huga þetta mál, leyfir sér að gera eftir- fylgjandi tillögur: 1. Þjóðræknisfélag Islendinga í Vest- urheimi telur það æskilegt að seŒ nákomnast og vinsamlegast samband geti myndast meðal frændþjóðanna norrænu er bygðir eiga hér í álfu, til þess að þær geti notið nákvæmari við- kynningar hvor af annari og átt sanv tök um þau efni er kynt getur þær að því er betur má fara í hérlendu þjöð- lífi og verndað og aukið getur sæmd þeirra og virðingu út á við og inn á við og varðveitt sjálfstæði þeirra og rett' indi I landinu. 2. Að mál þetta sé falið væntanlegri stjórnarnefnd til meðferðar á næstk ári. A Þjóðræknisþingi 25. febr. 1932. Rögnv. Pétursson A. P. Jóhannsson. Jón Ásgeirsson. Gísli Magnússon gerði tillögu og Guð- jón S. Friðriksson studdi að nefndará litið yrði viðtekið í heild. Samþykt. Fræðslumál. Svohljóðandi álit koxu fram og var lesið upp af ritara: Nefndarálit. Nefnd sú, er skipuð var til að íhuga fræðslumálin, og leggja fram nefndará lit, leyfir sér hér með að leggja frans eftirfylgjandi atriði: 1. Að Þjóðræknisfélagið efli af ölluiö mætti ltenslu þá og uppfræðslu barna og unglinga í ísl. tungu og fræðum, lestri framsögn kvæða, söng, og yfirhöfuð öllu því, er deildir hafa haldið við urn undanfarin ár, og styðji að því af alefb, að alt slikt þroskist og dafni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.