Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1963, Blaðsíða 40

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1963, Blaðsíða 40
22 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA árinu, en iþað er heimsókn Karla- kórs Reykjavíkur á vorar slóðir. Hélt hann, eins og kunnugt er, tvær samkomur í Winnipeg, og hafði Þjóðræknisfélagið átt drjúgan hlut að undirbúningi þeirra, enn- fremur hélt kórinn samkomu í Ár- borg á vegum þjóðræknisdeildar- innar þar Var hinum kærkomnu söngvasvönum heiman um haf fagnað með virðulegum veizluhöld- um bæði í Winnipeg og Árborg, og einnig með sömu rausn að Moun- tain, N.Dakota, þar sem kórinn söng allmörg lög í norðurleiðinni. Hefir öllum þessum veizluhöldum og samkomum kórsins verið ítarlega lýst í vikublaði voru, Lögbergi- Heimskringlu, og sé ég ekki ástæðu til að endurtaka það, en vísa til þeirra greinargóðu umsagna. Hitt er víst, að Karlakór Reykjavíkur fór hingað að þessu sinni mikla sigur- för, eigi síður en í fyrri heimsókn sinni fyrir fjórtán árum. Söngur kórsins vakti almenna og verð- skuldaða hrifingu allra þeirra, sem áttu þess kost að hlýða á hann, og að vonum snertu íslenzku lögin sér- staklega djúpa strengi í hjörtum vorum. Það eru því engar ýkjur, að kórinn hafi með söng sínum fært Island nær oss og oss nær íslandi og lagt mikinn og varanlegan skerf til menningarlegra samskipta milli vor íslendinga yfir hafið.“ Hið sama má segja um hljóm- leika þá, er Rögnvaldur Sigurjóns- son, hinn víðkunni íslenzki píanó- leikari hélt á vegum Þjóðræknis- félagsins í Playhouse leikhúsinu í Winnipeg þ. 18. september í ár (1963) í samvinnu við Celebrity Concerts Ltd., við góða aðsókn og frábærar undirtektir tilheyrenda. Hann hlaut einnig mjög lofsamlega dóma hljómlistargagnrýnenda stór- blaðanna í Winnipeg. Sömu ágætu viðtökum og dómum átti hann að fagna á hljómleikum sínum í Van- couver, B.C., Seattle, Wash., og Washington, D.C. Er það hverju orði sannara, sem Haraldur Bessason prófessor sagði í tilefni af heimsókn Rögnvalds píanóleikara í grein um hann í Lögbergi-Heimskringlu: „ís- land á ekki upp á betri landkynn- ingu að bjóða en sína færustu lista- menn. Þessum mönnum hefir verið gaumur gefinn af þeim, sem af „ó- íslenzkum" uppruna eru“. Með hljómsnilld sinni jók Rögnvaldur á- reiðanlega á hróður íslands vestan hafsins. Nánari frásögn um heim- sókn hans verður að finna í skýrslu núverandi forseta, séra Philips M. Péturssonar, fyrir umrætt starfsár, og í skýrslu formanns undirbúnings- nefndar heimsóknarinnar, Grettis L. Johannsonar ræðismanns. Skal þá vikið að öðrum hliðum á samvinnumálunum yfir hafið. Fyrir nokkrum árum átti Þjóðræknis- félagið hlut að því, að Fjármála- ráðuneyti íslands veitti leyfi til þess, að senda mætti, að uppfylltum viss- um skilyrðum, gjafaböggla héðan að vestan til vina og ættingja á ís- landi, er undanþegnir væru toll- gjaldi. Hefir þessi ráðstöfun mælzt vel fyrir, og greitt fyrir viðhaldi vina- og ættarbanda yfir hafið. Árið 1958 gerðust þau tíðindi í samvinnumálunum við ísland, að þá- verandi forsætisráðherra, Hermann Jónasson, skipaði fimm manna nefnd til þess að vinna að auknu samstarfi og kynningu milli ís-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.