Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1963, Blaðsíða 44

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1963, Blaðsíða 44
26 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA En svo að haldið sé áfram frá- sögninni um hópferðir milli íslands og Vesturálfu, þá ber næst að geta hópferðar þeirrar, sem prófessor Finnbogi Guðmundsson efndi til sumarið 1953, og tókst með ágætum. Sumarið 1962 gerðist það í þessum flugferðum yfir hafið, að snemma í júní flaug stór hópur íslendinga frá Winnipeg til Reykjavíkur, til dvalar á íslandi fram eftir sumrinu, og sumir fram á haust, en í ágúst- mánuði kom 40 manna hópur frá íslandi og ferðaðist síðan víðs veg- ar um byggðir íslendinga vestan hafs. Fararstjórar voru þeir séra Bragi Friðriksson og Guðni Þórðar- son blaðamaður. Þjóðræknisfélagið fagnaði þessum stóra gestahóp frá Islandi með virðulegri og fjölsóttri samkomu. En með þessari hópferð var brotið blað í slíkum samskipt- um vorum yfir hafið. Loks ber þess að minnast, sem raunar er öllum mjög í fersku minni, að síðastliðið sumar voru farnar tvær hópferðir til íslands „efri leið- ina“. Þ. 6. júní flaug rúmlega 40 manna hópur, á vegum „The Ice- landic Canadian CIub“, frá Winni- peg um New York til íslands, und- ir fararstjórn Walters J. Lindal dómara, vara-ritara félags vors, og þ. 13. júní flaug 110 manna hópur frá Vancouver til Reykjavíkur, á v e g u m þjóðræknisdeildarinnar „Ströndin“, og voru fararstjórar þeir Snorri Gunnarsson, forseti deildar- innar, og Sigurbjörn Sigurdson söngstjóri. Var hér um sögulega ferð að ræða, þar sem flogið var yfir norðurhvel jarðar beint til Reykjavíkur. Tókust báðar þessar ferðir prýðilega, og verður vonandi framhald á þeim, jafn mikilvægur þáttur og þær eru í kynnum og menningarlegum samskiptum milli vor Islendinga austan hafs og vest- an. Eins og kunnugt er af blaðafrá- sögnum beggja megin hafsins, þá hafa ýmsir af forystumönnum fé- lags vors, og aðrir nátengdir, er framarlega standa í félags- og menningarmálum vorum, þegið á síðari árum virðuleg heimboð til íslands af hálfu opinberra aðila eða vina og velunnara. Er þess hér minnzt með þakklæti, en nánar er frá þeim minnisstæðu heimsóknum greint í skýrslum forseta félagsins og annars staðar í þingtíðindum þess, ennfremur í eigi allfáum sér- stökum ritgerðum í Tímariii fé- lagsins. Hafa ferðir þessar jafn- framt átt sinn drjúga þátt í því að treysta ættar og menningarböndin, enda hafa eigi allfáir þessara heimsækjenda til ættjarðarstranda flutt erindi um þjóðræknismálin og Vestur-íslendinga í Ríkisútvarpið íslenzka og á samkomum víðs vegar um landið, en þakkarverð er öll 'sú viðleitni, er miðar að því að auka gagnkvæman skilning og góðhug milli íslendinga heima og hér vestra, því að í þeim jarðvegi á framhald- andi samvinna vor í milli sínar djúpu og sterku rætur. Með það í huga þykir mér bezt sæma að ljúka þessum kafla um samvinnumálin yfir hafið með því að draga á ný athygli að þeirri heimsókninni heiman um haf, er ber hæst, og er um leið einhver allra merkasti viðburðurinn í sögu Þjóðræknisfélagsins frá stofnun þess. En það er vitanlega ógleym-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.