Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1963, Blaðsíða 140

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1963, Blaðsíða 140
122 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA mundi Guðmundssyni, Guðmnudi í. Guðmundssyni utanríkisráðherra fs- lands, Thor Thors ambassador, Ármanni Snævarr háskólarektor, G u ð m u n d i Grímssyni fyrrv. háyfirdómara, Valdi- mar Björnson fjármálaháðherra Minne- sota, Sigurði Þórðarsyni söngstjóra og þeim Ásgrími M. Ásgrímssyni og Guð- mundi Jónassyni, sem eru félagar í þjóð- ræknisdeildinni að Mountain í N.Dak. Mættur var á þingfundi sérstakur gestur þjóðræknisþings, Sigurður Magn- ússon fulltrúi Loftleiða á íslandi, ávarp- aði hann þingheim og flutti kveðjur frá forseta íslands, Ásgeiri Ásgeirssyni og biskupi íslenzku þjóðkirkjunnar, dr. Sigurbirni Einarssyni. Fyrsta og annan dag fluttu fulltrúar ársskýrslur allra deilda. Báru þær skýrslur yfirleitt vott um blómlegt starf. Annan dag þings skipaði forseti þing- nefndir sem hér segir: Útbreiðslu- og fræðslumálanefnd: Hólmfríður Daniel- son, Sigurbjörg Stefánson, Hrund Skúla- son, Guðrún Vigfússon og Gestur Páls- son; Fjármálanefnd: Jakob Kristjáns- son, John B. Johnson (Gimli) og Gísli S. Gíslason: Allsherjarnefnd: Philip M. Pétursson, W. J. Lindal, J. B. Johnson (Morden); Samvinnumálanefnd: Grettir L. Johannson, Maria Björnson, Herdís Eiríksson, Jónas Jónsson og Sigrún Nordal; Útgáfumálanefnd: Guðmann Levy, Björgvin Hólm, Gunnar Baldwin- son. Álit ofangreindra nefnda voru flutt á þriðja degi þings og öll samþykkt. Skýrsla féhirðis, Grettis L. Johannson, sýndi að inneign Þjóðræknisfélagsins er $6.065.54, en í fyrningarsjóði er $3,254.36. Frú Ingibjörg Jónsson talaði á þing- inu um tillögu Jónasar Jónssonar frá Hriflu um útgáfu á greinum varðandi Vestur-fslendinga og hækkun á náms- styrkjum Kanadastjómar til íslands. f upphafi þings lýsti forseti Þjóðrækn- isfélagsins, dr. Richard Beck, því yfir að hann sæi sér ekki fært að taka end- urkjöri. Þingheimur varð við óskum forseta og var honum þakkað frábært starf í þágu Þjóðrækisfélagsins, áttu þær þakkir ekki einungis við sjö undan- farandi ár í forsetaembætti, heldur hafði þingheimur í huga störf dr. Beck, sem hann hefir unnið hér vestra síðan hann fyrst steig hér fæti á land. Á síðasta þingdegi fór fram stjórnar- kjör, og voru úrslit sem hér segir: For- seti, Philip M. Pétursson; Varaforseti, Haraldur Bessason; Ritari, Hólmfríður Danielson; Vararitari Walter J. Lindal; Féhirðir, Grettir L. Johannson; Vara- féhirðir, Jóhann Beck; Fjármálaritari, Guðmann Levy; Varafjármálaritari, Ólafur Hallson. Skjalavörður, Jakob F. Kristjánsson. Endurskoðendur voru kjörnir þeir Davíð Björnson og Gunnar Baldwinson. Heiðursfélagar Þjóðræknisfélagsins voru kjörnir þeir dr. H. H. Saunderson forseti Manitobaháskóla, Sigurður Sig; urgeirsson forseti Þjóðræknisfélagsins á fslandi og Ólafur Hallson. Sérstakt heiðurskjal til Loftleiða var og afhent Sigurði Magnússyni, áður en hann flutti aðalræðu sína á lokasamkomu þingsins miðvikudagskvöldið þann 20. febr. 1963. Richard Beck forseti Haraldur Bessason ritari
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.