Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1963, Blaðsíða 132

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1963, Blaðsíða 132
114 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA Ingvars Friðrikssonar beykis og Ágústu Jónsdóttur á Eyrarbakka. Kom vestur um haf til Bandaríkjanna 18 ára gamall. Hafði um langt skeið rekið rafmagns- iðnaðarfyrirtæki. 27. Jóhann Sigmundson smiður, í Vancouver, B.C., 86 ára að aldri. Átti lengi heima í Winnipeg, en fluttist til Vancouver fyrir 13 árum. 28. Franklin Lindal, á heimili sínu í Winnipeg, 57 ára gamall. Átti lengst- um heima í norðurhluta Manitoba- fylkis, stundaði þar veiðar og rak verzl- un. 30. Mrs. Sigrún Martin, ekkja Einars Martin, á sjúkrahúsi í Prince George, B.C. Fædd að Hnausum, Man., og átti þar lengi heima, en síðustu árin í Mc- Bride, B.C. 30. Ingi G. Brynjólfsson, á heimili sínu í Woodale, 111., í nágrenni Chicago. DESEMBER 1963 10. Mrs. Margrét Johnson, ekkja Hall- dórs Johnson fasteignasala, í Winnipeg. Fædd á fslandi, dóttir séra Einars Vig- fússonar og Bjargar Jónsdóttur konu hans. Fluttist til Manitoba fyrir 60 ár- um, og átti heima í Winnipeg til ævi- loka. 11. Christian Thorsteinsson, að heim- ili sínu í Winnipeg, áttræður að aldri. Fæddur í Edinburg, N.Dak., en flutti til Kanada 1919. 14. Hjörtur Jónasson, Víðir, Man.,_ á sjúkrhúsinu í Árborg, Man., 65 ára gamall. Fæddur að Hnausum, Man., en bóndi í Víðirbyggð ævilangt. 15. Mrs. Guðrún S. Christopherson, kona Kjartans Christopherson fasteigna- sala, að heimili sínu í San Francisco, Calfi., 66 ára að aldri. Fædd að Point Roberts, Wash. Foreldrar: Thorsteinn Thorsteinsson (Stone Stoneson) frá Hraunskoti í Borgarfirði syðra og Ingi- björg Einarsdóttir frá Stafholti í sömu sveit, er lengstum bjuggu í Blaine, Wash. Fluttist til San Francisco fyrir 27 árum. 22. Mrs. Anna Kristjana Finnson, ekkja Kambínusar Guðjónssonar, á heimili sínu í Winnipeg. Fædd að Vatni í Haukadal, Dalasýslu, 22. sept. 1895. Fareldrar: Halldór Jónsson og Guð- finna Kristmannsdóttir. Fluttist með þeim vestur um haf 1901, og hafði átt heima í Winnipeg, að undanskildum tólf árum í Churchbridge, Sask. 22. Jón Ragnar Johnson, bóndi og út- gerðarmaður, að Wapah, Man. Fæddur á Eskifirði 9. febr. 1884. Foreldrar: Gísli Jónsson og Sigrún Árnadóttir. Fluttist vestur um haf með foreldrum sínum og systkinum 1903, og átti lengstum heima að Wapah við Manitobavatn. Annaðist póstafgreiðslu og póstflutninga um 30 ára skeið. Forystumaður í öllum félags- málum og ritari skólanefndar árum saman. Einnig ritarfær vel. 24. Jón Axel Jónsson, að heimil sínu á Victoria Beach, Man., 68 ára að aldri. Fæddur í Selkirk, Man. Foreldrar: Jón Jónsson frá Torfastöðum í Jökulsár- hlíð í Norður-Múlasýslu og Guðlaug Sigfúsdóttir frá Straumum í Hróars- tungu sömu sýslu, er áttu heima í Sel- kirk. 25. _ Mrs. María Halldórson, ekkja Kristjáns Halldórsonar, lézt á elli- heimilinu „Borg“ á jóladagsmorgun, 93 ára. Hún var fædd á Hólum í Skaga- firði, á fslandi, 28. maí 1870. Foreldrar: Rögnva.ldur Jónsson og Ólöf Kjartans- dóttir. 27. Björn Kelly, að heimili sínu í Selkirk, Man., 85 ára gamall. Fæddur á íslandi, en settist að í Selkirk 1886, og var einn af fyrstu íbúum þess bæjar. Um 40 ára skeið starfsmaður Kanada- stjómar á Norðurvötnunum. 28. Randver Sigurdson múrarameist- ari, að heimili sínu í Winnipeg. Fæddur að Svignaskarði í Borgarfirði 18. febr. 1890. Foreldrar: Sigurður Sigurðsson bóndi og hreppstjóri þar og seinast á Rauðamel og Ragnheiður Þórðardóttir. Fluttist með foreldrum sínum og syst- kinum til Kanada 1901, og hafði lengst af átt heima í Winnipeg. Des. — John E. Melsted smiður, í Chruchill, Man., 53 ára gamall. Átti fyrrum heima að Árnes, Man., og í Winnipeg, en síðustu sex árin í Churc- hill.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.