Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1963, Blaðsíða 127

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1963, Blaðsíða 127
mannalát 109 APRÍL 1963 2. Halldór Jóhannes Stefánsson, í ■Uauphin, Man. 'Fæddur á Seyðisfirði 5. Sarz , 1882. Foreldrar: Stefán Jóhann Halldórsson og Sigríður Sigmundsdótt- Jí- Fluttist með þeim vestur um haf I11 Winnipeg 1893. Hafði nærri sam- Ieht í 50 ár verið fiski- og útgerðar- maður á vötnunum 1 Manitoba, og um nokkur ár aðstoðar fiskiveiðaumsjón- armagur fyrjr fyikisstjórnina í Mani- toba. 2. Mrs. Margrét Finnson, kona Sigfús- ar Finnson, á sjúkrahúsinu í Árborg, vjan-, 51 árs gömul. Fædd að Víðir, Man., atti þar heima ævilangt, og tók mikinn patt í félagslífi byggðar sinnar. , 4. Edward Stefánson, að heimili sínu i Winona, Ont. Fæddur 24. apríl 1910 í Wolar byggðinni suður frá Leslie, Sask. r oreldrar: Jón J. Stefánsson og Arndís ^uðmundsdóttir. 5- Thorkell Guðbrandur (Kelly) Brand- son byggingameistari, á sjúkrahúsi í ?t. Boniface, Man., 57 ára gamall. Flutt- í®t með foreldrum sínum vestur um haf, ea.rn að aldri og átti síðan heima í Wmnipeg. 6. Mrs. Kristín Swainson, ekkja Thor- J°ms Swainson, á elliheimilinu Betel a° Gimli, Man., 89 ára. Hún kom vestur haf til Kanada 1905, og átti fyrrum neima í Winnipeg. J-2. plafur Steingrímur Thorsteinsson, a° Húsavík, Man., á sjúkrahúsinu að ^/imi-.. 78 ára gamall. Hann kenndi mjomlist í 35 ár og var kunnur fiðlu- eikari og fiðlusmiður með ágætum. i3. ,J°seph W. Thorgeirsson, að heimili 1 Winnipeg. Fæddur á Akureyri 12. ePt. 1877. Foreldrar: Þorgeir Guðmunds- fr n Sullsmiður og Sigríður Eyjólfsdóttir haf ?vammi í Eyjafirði. Kom vestur um í k Winnipeg 1885 og átti heima þar oorg til æviloka. Prentari framan af f n.m> en rak síðar rjómabú og fleiri dV3' J°hann G. Stephanson, á heimili i.1 Selkirk, Man., 49 ára að aidri. i-?ima í Selkirk ævilangt og stund- a°i fiskiútgerð. Bia^' Oúdrún Bjarnason, kona Ólafs firivTlasonar (frá Amarstapa í Borgar- í pV .1 Seattle, á elliheimilinu Stafholt M;Jam?. Wash. Fædd 5. okt. 1884 að eldr °P1 1 Austur-Húnavatnssýslu. For- biör'T??allgrimur Þorláksson og Ingi- haf^ vi órarinsdóttir. Kom vestur um bar i 1 Winnipeg aldamótaárið, og átti lengi heima, en í Seattle síðan 1924. 29- Guðmundur Strandberg, að heimili sínu í Winnipeg, 77 ára gamall. Fluttist barn að aldri til Kanada, átti fyrrum heima í Riverton, Man., en síðustu 40 árin í Winnipeg. MAÍ 1963 3. Mrs. Jóhanna Sveinson, kona Kelly Sveinson, á heimili sínu í Selkirk, Man., 75 ára að aldri. Fædd á Gimli, Man. Foreldrar: Eggert Sigurdson og Þor- björg kona hans, bæði ættuð frá Álfta- nesi í Mýrasýslu. Lengi búsett í Selkirk. 8. Mrs. Ingibjörg (Emma) Thordarson Swengel, í Phoenix-borg í Arizona-ríki í Bandaríkjunum. Fædd 12. júlí 1873, en fluttist nokkurra vikna gömul vestur um haf til Milwaukee, Wisconsin, með foreldrum sínum, Jóni Þórðarsyni (frá Skeri við Eyjafjörð) og Rósu Jónsdótt- ur (frá Syðra-Laugalandi og síðar Þverá í Eyjafirði), fjórum árum seinna til Winnipeg og ári síðar til Dakota (N.Dak.) Átti hún þar heima á ýmsum stöðum lengstum ævinnar, en seinustu árin í Portland, Oregon., og Phoenix. 9. Mrs. Abigale (Ella) Þórðardóttir Wells, kona Charles Wesley Wells, á elliheimilinu Stafholt í Blaine, Wash. Fædd í Hattardal í Álftafirði, Norður- ísafjarðarsýslu, 4. sept. 1879. Foreldrar: Þórður Magnússon, bóndi og alþingis- maður, og seinni kona hans, Guðrún Hafliðadóttir. Fluttist vestur um haf til Baldur, Man., með foreldrum sínum 1894, en skömmu eftir aldamótin til Blaine, Wash., og átti þar heima lengst af síðan. Ritfær vel, og skrifaði allmarg- ar blaðagreinar, bæði á ensku og ís- lenzku, fyrir blöð vestan hafs. 10. Mrs. Helga Gróa Helgason, kona Helga J. Helgason landnámsmanns, í Foam Lake, Sask. Fædd í grennd við Churchbridge, Sask., 22. febr. 1893. For- eldrar: Guðbrandur og Anna Narfason, landnámshjón norðvestur af Foam Lake. 11. Jóhann Daníelson, að Hnausum, Man., 65 ára gamall. 14. Sigríður Johnson, fyrrum til heim- ilis að Vogar, Man., í Winnipeg, 72 ára að aldri. Fædd á íslandi, en kom til Manitoba fyrir 55 árum. 15. Haraldur Marelíus Skaptason, á heimili sínu í Winnipeg, 49 ára gamall. Fæddur þar í borg, sonur Hallsteins (látinn) og önnu Skaptason. 17. Daníel Halldórsson, á sjúkrahúsinu að Gimli, Man. Flutti frá íslandi til Manitoba 1912 og stundaði fiskveiðar á Winnipegvatni. Fyrrum til heimilis að Hnausum, en síðari árin að Arnes, Man.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.