Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1963, Blaðsíða 71

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1963, Blaðsíða 71
BRÉF FRÁ STEPHANI G. OG SIGFÚSI BLÖNDAL 53 dal, sál. systursonur minn, radd- setti ýms af þeim og lagði mikið að naér að fá þau út, og ég veit ekki nema ég geri það á endanum. Því naiður er ég ekki svo söngfróður, að ég treysti mér til að gera slíkt hjálp- arlaust, og gítarspil mitt er eingöngu gítarspil viðvanings, og fer versn- andi nú í ellinni. En mikla ánægju hef ég haft af því að læra það litla sem ég kann. Ég held að ekki sé «1 það augnablik að ekki sé eitt- hvert lag að söngla í hausnum á mér. Við grísku kórsöngvana sá ég und- ir eins að sjaldnast er hægt að nota grísku hreimana í íslenzkum ljóð- Uln, en það verður þá að nota eitt- hvað, sem er eins margbreytt og fjölskrúðugt og því má t.d. ekki þýða kórsöng úr Bakkynjunum með isginu „Látum hnífa hvassa stýfa hans frá bol“ eins og Grími Thom- sen varð á. Og að þýða Hómer und- ir fornyrðislagi eins og Sveinbjörn Egilsson og Benedikt Gröndal reyndu, er í rauninni ógerningur, þessir tveir vitru menn reistu ser þar hurðarás um öxl. En prósa- Þýðingar Sveinbjarnar á Hómer eru yfirleitt ágætar og hafa haft mikil ahrif. 6. ágúst 1948 Rétt eftir að ég var búinn að láta á póstinn bréf til þín kom ný send- lng frá þér, mjög kærkomin gjöf til mín, nfl. Isladica XXXII—XXXIII, með riti þínu History of Icelandic Prose Writers 1800—1940. — j>ag verður alveg grundvallandi bók fyrir alla, sem stunda íslenzk fræði á þessu sviði og þú átt þökk og heiður skilið fyrir hana. Þú nefnir, eins og sjálfsagt er, „Samhengið í íslenzkum bókmennt- um“ Sigurðar Nordals, góða grein og merkilega, og á öðrum stað get- ur þú líka um, að Guðmundur Finnbogason hafi ritað um sama efni, — en ég man nú ekki hvar, en það má rétt vera. Ég hef líka skrif- að um þetta, en á dönsku, svo það fellur fyrir utan það svið, sem bók þín fjallar um. Það er grein, sem fyrst var prentuð í Nordisk tidskrift (Lettersteds) 1915, var upprunalega fyrirlestur, sem ég hélt árið áður í Kvindelig Læseforening í Khöfn. Þessi grein var svo endurprentuð í bók minni Islandske Kulturbilleder með titlinum „Traditionen i den islandske Literatur“. Hún vakti talsverða eftirtekt hér á Norður- löndum. Rolf Nordenstreng skrifaði ritdóm um bókina í Uppsala Nya Tidning 15. nóv. 1924 og sagði m.a.: „Traditionen i den islandske Litteraturen“, som borde lásas av varenda literaturforskare och kulturhistoriker i Nordens alla land,“ og í Danmörku fékk ég líka góða dóma, ég nefni hér J. V. Christensen (ritstjóra og landþings- mann) sem í Ringsied Folkeblad 22. maí 1924 m.a. segir um ritgerðina: „Litterært set et Mesterværk er „Traditionen i den islandske Litt- eratur“. Beretningen er intet mindre en grundlæggende i sin Knaphed". Ég veit ekki til að nokk- ur íslendingur hafi minnzt á þessa ritgerð, en fyrst þú á annað borð skrifar um mig, þá vildi ég benda þér á hana, því ég held hún sé þess verð að hennar sé minnzt. Það er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.