Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1963, Blaðsíða 32

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1963, Blaðsíða 32
14 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA skerf lagði til stofnunar háskóla- stólsins. Á þjóðræknisþinginu 1958 var einnig samþykkt einum rómi tillaga, sem þáverandi forseti og ritari fé- algsins flutti í umboði stjórnar- nefndarinnar, þess efnis, að félagið beiti sér fyrir því, að komið verði upp í íslenzka bókasafninu við Mani- tobaháskóla sérstakri deild rita um og eftir dr. Vilhjálm Stefánsson landkönnuð. Samþykkt var einnig að leggja fram nokkurt fé til bóka- kaupa fyrir slíka deild. Er hún þeg- ar orðinn merkur þáttur háskóla- bókasafnsins. Útgáfumál í rauninni eru útgáfumál Þjóð- ræknisfélagsins meginþáttur í fræðslustarfsemi þess, því að öll hafa þau rit, sem félagið hefir sjálft gefið út eða átt einhverja hlutdeild að, miðað í þá átt að fræða lesendur um íslenzka tungu, sögu og bók- menntir, í fáum orðum sagt, um menningarerfðir vorar í heild sinni. Rita þeirra, sem út höfðu komið á vegum félagsins eða með aðstoð þess, er nægilega getið í ritgerð minni 1 tilefni af aldarfjórðungsafmæli þess, og verður hér því farið fljótt yfir sögu hvað þau snertir. Um sex ára skeið (1934—40), að haustinu og vetrinum til, gaf félagið út barnablaðið Baldursbrá, undir ágætri ritstjórn dr. Sigurðar Júl. Jóhannessonar, en ráðsmaður blaðs- ins öll árin var Bergthór E. Johnson. Varð rit þetta vinsælt og reyndist notasælt við íslenzkukennslu félags- ins. Félagið átti einnig hlut að þýð- ingu og útgáfu merkisritsins Þjóð- arrétiarsiaða íslands, eftir sænska þjóðréttarfræðinginn og íslandsvin- inn dr. phil. Ragnar Lundborg. Var þýðingin upprunalega prentuð í Tímariii félagsins, en síðan sér- prentuð í bókaformi. Lýsir útgáfa þessi vel áhuga forystumanna fé- lagsins á sjálfstæðisbaráttu heima- þjóðarinnar, er einnig átti sér sterk ítök í hugum félagsfólks almennt. Mörgum árum áður hafði félagið veitt ríflegan fjárstyrk til útgáfu íslandssögu (Hisiory of Iceland, 1924) eftir norsk-ameríska sagn- fræðinginn dr. Knut Gjerset. Það var einnig samkvæmt áskor- un, sem fram kom á ársþingi félags- ins 1939, að hafizt var handa um út- gáfu Sögu íslendinga í Vesíurheimi. Var sérstök framkvæmdanefnd val- in til þess að hafa málið með hönd- um, og var dr. Valdimar J. Eylands hinn upphaflegi formaður, en síðan þeir dr. Runólfur Marteinsson og séra Philip M. Pétursson; ritari nefndarinnar var dr. Sigurður Júl. Jóhannesson. Var mál þetta síðan til meðferðar á mörgum ársþingum félagsins, er studdi fjárhagslega út- gáfu fyrstu tveggja bindanna. En öðrum ber þó aðallega heiðurinn af því, að hafa staðið straum af útgáfu sögunnar og ráðið því verki far- sællega til lykta. Má þar fyrst nefna Soffanías Thorkelsson verksmiðju- stjóra, sem ábyrgðist allan kostnað við fyrsta bindi sögunnar og studdi útgáfu ritsins með mörgum hætti, þessu næst sjálfboðanefnd velunn- ara málsins, sem tók við málinu af félaginu og sáu um útgáfu 2. og 3. bindis og sölu þess vestan hafs; for- maður þeirra nefndar var Guðmund- ur F. Jónasson forstjóri, en Jóhann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.