Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1963, Blaðsíða 47

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1963, Blaðsíða 47
ÞJOÐRÆKNISFÉLAGIÐ 45 ÁRA 29 þess að auglýsa félagið eða störf þess. Það hefir unnið sitt starf hægt og markvisst eins og þeir gera, sem vinna í þjónustu andans. En straumur tímans rennur ó- stöðvandi og er óstöðvanlegur. Lim- ar ættartrésins íslenzka fjarlægjast hverjar aðrar, eftir því sem meiður- inn hækkar og vex. Geymd gamalla erfða reynist æ torveldari eftir því sem árin líða. Til þess að verja þá geymd og halda við því, sem þarf °g á að geymast, var Þjóðræknis- félagið stofnað, og starf þess er þeg- ar orðið mikið og merkilegt. Á þessum merku tímamótum flyt ég félaginu hamingjuóskir með vel unnið starf og á enga ósk betri því til handa en að framtíðin færi því sífellt vaxandi viðfangsefni og vax- andi þrótt til að leysa þau.“ Þetta er vel mælt og drengilega, °g munu allir velunnendur Þjóð- raeknisfélagsins taka undir þá ósk, en þeir eru, sem betur fer, margir beggja megin hafsins. Sjálfur er ég eins fasttrúaður á málstað þess og eg hefi ávallt verið, og tel að enn sé langt til nætur í málum þess, þótt við ramman reip sé að draga, ef vér göngum djarflega á hólm við erfið- leikana, samstilltum huga og sam- stilltum kröftum. Embaeiiismannaial Þjóðraeknisfélagsins 1944—1964 (Talið frá þingi til þings í febrúar ár bvert, að undanteknu árinu 1952, er Þmgið var haldið í júníbyrjun). Forseiar Þr. Richard Beck 1944—1946. Valdimar J. Eylands 1946—1948. bera Philip M. Pétursson 1948—1952. ■Ur- Valdimar J. Eylands (aftur) 1952— ^ 1957. Dr. Richard Beck (aftur) 1957—1963. öera Philip M. Pétursson (aftur) síðan 1963. Vara-forselar Dr. Valdimar J. Eylands 1944—1946. Séra Philip M. Pétursson 1946—1948. Dr. Tryggvi J. Oleson 1948—1953. Séra Egill H. Fáfnis 1953—1954. Séra Philip M. Pétursson (aftur) 1954— 1963. Prófessor Haraldur Bessason síðan 1963. Rilarar Séra Sigurður ólafsson 1944—1945. Séra Halldór E. Johnson 1945—1949. Jón J. Bíldfell 1949—1952. Mrs. Einar P. Jónsson 1952—1957. Próf. Haraldur Bessason 1957—1963. Mrs. Hólmfríður Danielson síðan 1963. Vara-riiarar Mrs. Einar P. Jónsson 1944—1945. Jón Ásgeirsson 1945—1947. Jón J. Bíldfell 1947—1949. Mrs. Einar P. Jónsson (aftur) 1949— 1952. Próf. Finnbogi Guðmundsson 1952— 1957. Walter J. Lindal dómari síðan 1957. Féhirðar Ásmundur P. Jóhannsson 1944—1945. Grettir L. Johannson ræðismaður síðan 1945. Vara-féhirðar Sveinn Thorvaldson 1944—1945. Séra Egill H. Fáfnis 1945—1949. Grettir Eggertson 1949—1953. Miss Margrét Pétursson 1953—1954. Thor Viking 1954—1955. Steindór Jakobsson 1955—1956. Mrs. Hólmfríður Danielson 1956—1963. Jóhann Th. Beck síðan 1963. Fjármálariiarar Guðmann Levy síðan 1944. Vara-f jármálariiarar Dr. S. E. Björnsson 1944—1945. Árni G. Eggertson, Q.C. 1945—1952. Ólafur Hallson síðan 1952. Skjalaverðir Ólafur Pétursson 1944—1952. Jón K. Laxdal 1952—1953. Ragnar Stefánsson 1953—1960. Mrs. S. E. Björnsson 1960—1961. Jakob F. Kristjánsson síðan 1961. Endurskoðunarmenn Grettir L. Johannson ræðismaður 1944— 1945. Steindór Jakobsson 1944—1955. Davíð Björnsson síðan 1955. Jóhann Th. Beck 1945—1963. Gunnar Baldwinson síðan 1963.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.