Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1963, Blaðsíða 47
ÞJOÐRÆKNISFÉLAGIÐ 45 ÁRA
29
þess að auglýsa félagið eða störf
þess. Það hefir unnið sitt starf hægt
og markvisst eins og þeir gera, sem
vinna í þjónustu andans.
En straumur tímans rennur ó-
stöðvandi og er óstöðvanlegur. Lim-
ar ættartrésins íslenzka fjarlægjast
hverjar aðrar, eftir því sem meiður-
inn hækkar og vex. Geymd gamalla
erfða reynist æ torveldari eftir því
sem árin líða. Til þess að verja þá
geymd og halda við því, sem þarf
°g á að geymast, var Þjóðræknis-
félagið stofnað, og starf þess er þeg-
ar orðið mikið og merkilegt.
Á þessum merku tímamótum flyt
ég félaginu hamingjuóskir með vel
unnið starf og á enga ósk betri því
til handa en að framtíðin færi því
sífellt vaxandi viðfangsefni og vax-
andi þrótt til að leysa þau.“
Þetta er vel mælt og drengilega,
°g munu allir velunnendur Þjóð-
raeknisfélagsins taka undir þá ósk,
en þeir eru, sem betur fer, margir
beggja megin hafsins. Sjálfur er ég
eins fasttrúaður á málstað þess og
eg hefi ávallt verið, og tel að enn sé
langt til nætur í málum þess, þótt
við ramman reip sé að draga, ef vér
göngum djarflega á hólm við erfið-
leikana, samstilltum huga og sam-
stilltum kröftum.
Embaeiiismannaial Þjóðraeknisfélagsins
1944—1964
(Talið frá þingi til þings í febrúar ár
bvert, að undanteknu árinu 1952, er
Þmgið var haldið í júníbyrjun).
Forseiar
Þr. Richard Beck 1944—1946.
Valdimar J. Eylands 1946—1948.
bera Philip M. Pétursson 1948—1952.
■Ur- Valdimar J. Eylands (aftur) 1952—
^ 1957.
Dr. Richard Beck (aftur) 1957—1963.
öera Philip M. Pétursson (aftur) síðan
1963.
Vara-forselar
Dr. Valdimar J. Eylands 1944—1946.
Séra Philip M. Pétursson 1946—1948.
Dr. Tryggvi J. Oleson 1948—1953.
Séra Egill H. Fáfnis 1953—1954.
Séra Philip M. Pétursson (aftur) 1954—
1963.
Prófessor Haraldur Bessason síðan 1963.
Rilarar
Séra Sigurður ólafsson 1944—1945.
Séra Halldór E. Johnson 1945—1949.
Jón J. Bíldfell 1949—1952.
Mrs. Einar P. Jónsson 1952—1957.
Próf. Haraldur Bessason 1957—1963.
Mrs. Hólmfríður Danielson síðan 1963.
Vara-riiarar
Mrs. Einar P. Jónsson 1944—1945.
Jón Ásgeirsson 1945—1947.
Jón J. Bíldfell 1947—1949.
Mrs. Einar P. Jónsson (aftur) 1949—
1952.
Próf. Finnbogi Guðmundsson 1952—
1957.
Walter J. Lindal dómari síðan 1957.
Féhirðar
Ásmundur P. Jóhannsson 1944—1945.
Grettir L. Johannson ræðismaður síðan
1945.
Vara-féhirðar
Sveinn Thorvaldson 1944—1945.
Séra Egill H. Fáfnis 1945—1949.
Grettir Eggertson 1949—1953.
Miss Margrét Pétursson 1953—1954.
Thor Viking 1954—1955.
Steindór Jakobsson 1955—1956.
Mrs. Hólmfríður Danielson 1956—1963.
Jóhann Th. Beck síðan 1963.
Fjármálariiarar
Guðmann Levy síðan 1944.
Vara-f jármálariiarar
Dr. S. E. Björnsson 1944—1945.
Árni G. Eggertson, Q.C. 1945—1952.
Ólafur Hallson síðan 1952.
Skjalaverðir
Ólafur Pétursson 1944—1952.
Jón K. Laxdal 1952—1953.
Ragnar Stefánsson 1953—1960.
Mrs. S. E. Björnsson 1960—1961.
Jakob F. Kristjánsson síðan 1961.
Endurskoðunarmenn
Grettir L. Johannson ræðismaður 1944—
1945.
Steindór Jakobsson 1944—1955.
Davíð Björnsson síðan 1955.
Jóhann Th. Beck 1945—1963.
Gunnar Baldwinson síðan 1963.