Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1967, Síða 87

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1967, Síða 87
Fertugasta og áttunda Þjóðræknisþing Ræða forsela Þjóðræknisfélagsins, séra Philips M. Péiurssonar, við þingseiningu. Háttvirtu gestir og þingfulltrúar: Við upphaf máls míns vil ég leiðrétta sthugasemd þá, sem ég gerði við þing- setningu í fyrra. Ég fjölgaði þá þjóð- t'*knisþingunum frá upphafi um eitt. Nanari rannsókn hefir leitt í ljós, að hækkun þessi á tölu þinganna hafði ekki við rök að styðjast. Villu þessa let eg leiðrétta, áður en ræða mín birt- lst á prenti í Tímariti þessa árs. , ,®g vil nota þetta tækifæri til að bjóða Pinggesti velkomna og láta í ljós þá ósk, a? enn megi þjóðræknisfáni vor blakta vio hún. Félag vort lifir ennþá góðu lífi, ?g,framtíðin býr vafalaust yfir sigrum a. ymsum sviðum. Vissulega söknum við sayt þeirra félagssystkina, sem látizt Pafa á liðnu ári. Helzta leiðin til að neiðra minningu þessa góða fólks er að starfa áfram að þeim málum, sem það niaut að hverfa frá. Ég les nú nöfn mnna látnu og bið þinggesti að votta peim virðingu með því að rísa úr sæt- Jhh: f Arborg hafa látizt: frú Sesselja ooðvarson, frú Emilía Oddson, frú ^vanbjörg Sveinson, frú Andrea John- “?n, Eiríkur Bjarnason, Eggert Guð- jnundson og Snæbjörn S. Johnson. Frá mmdar: frú Ásta Sigurdson, dr. Númi ntpalmarson, Geiri Austman, Mrs. Pálmi aohannsson. Frá Winnipeg: frú Aðal- ?]org Soffía Bíldfell, Fred Thordarson, p”to Hallson, frú Jóhanna Cooney, frök- ®n Guðbjörg Sigurdson, Kristján Thor- “teinsson og frú Una Lindal. Úr Geysis- ?yggð: frú Una Pálsson. Frá Seattle: ,ru Emelía (Bardal) Sullivan. Frá As- nern, Man.: Björn Jónsson. Frá Lesile gask.: Páll Guðmundsson. Frá Morden: fru Louisa Gíslason og Leonard Helga- °n. Frá Point Roberts: Ámi S. Mýrdal. f íyí miður hefir mér sjálfsagt ekki ekizt að ná í öll þau nöfn, sem hér ?líu að vera, og bið ég velvirðingar á Py1. eins biðjum við af heilum huga, að minning hinna látnu verði í heiðri höfð. rjf H®nu ári hefir stjórnarnefnd Þjóð- mknisfélagsins haldið 8 aðalfundi og ,ueina aukafundi. í nafni félagsins kom liA í3?1 a fundi hjá deildinni „Norður- jos í Edmonton í febrúarmánuði. í fRnl flutti ég erindi á samkomu lestrar- elagsins á Gimli. Þá flutti ég einnig .veðjur í nafni félagsins á fslendinga- eginum á Gimli. I septembermánuði saíst okkur hjónunum tækifæri til að „„hnsaekja slóðir Stephans G. Stephans- nurí Alberta, og lögðum við leið okk- að minnisvörðunum tveimur, sem reistir hafa verið í heiðurs skyni við minningu skáldsins. Einnig komum við að húsi Stephans og skrifuðum nöfn okkar í gestabók, sem þar liggur frammi. Okkur féll þungt að sjá hus skáldsins í niðurníðslu, en miklu myndi þurfa til að kosta, ef í endurbyggingu væri ráðizt og húsinu síðan haldið við. f þessu sambandi má það vera oss hugg- un, að skáldið Stephan G. Stephansson mun lifa. meðan íslenzk tunga er töluð. Um meðnefndarmenn mína í stjórnar- nefnd Þjóðræknisfélagsins skal þess get- ið, að Jakob Kristjánsson skjalavörður, Páll Hallson vararitari og frú Kristín Johnson varafjármálaritari hafa unnið að ýmsum störfum svo sem tímafrekri skrásetningu Frónsbókasafnsins í Winni- peg. Frú Kristín tók einnig þátt í ís- lands sýningu, sem Eatons verzlunin hér í bæ efndi til s. 1. haust, en þar störfuðu með henni, nafna hennar, fru Kristín Johnson (Mrs. Guðmundur Johnson), ungfrú Margrét og Regina Sigurdson og frú Guðrún Blöndal. Guðmann Levy fjármálaritari hefir sem áður annazt auglýsingasöfnun og afgreiðslu fyrir Tímaritið. Frú Holm- fríður Daníelson skipar vitaskuld veiga- mikla stöðu. Hún hefir í ár ráðið fram úr mörgum vanda fyrir einstaklinga og félög í Norður Ameríku, sem láta sig íslenzk mál einhverju varða. Einnig vann frú Daníelson mjög að undirbun- ingi verzlunarsýningar þeirrar hja Eat- ons, sem fyrr er um getið. Að þvi mali starfaði og féhirðir vor, Grettir aðal- ræðismaður Johannson, mjög ötullega. Grettir hefir einnig komið því til leiðar, að höggmynd sú af Vilhjálmi Stefans^ syni, sem áður hefir verið rædd her a þingum, fái samastað í hinu mikla list- munasafni. sem verður til husa gegnt Borgarráðshúsinu við Main Street her í bæ. Formaður þeirrar nefndar, sem annast byggingu listmunasafnsins, herra Maitland Steinkopf, hefir þakksamlega þegið áður greinda höggmynd og telur, að listasafninu verði mikill fengur 1 henni. Síðar hér á þinginu verður rætt um bronzskjöld þann, sem Vestur-Islend- ingar hafa látið gera í minnmgu um landafimdi þeirra Bjarna Herjolfssonar og Leifs Eiríkssonar, en eins og þmg- heimi mun kunnugt, ætlar Sambanas- stjórnin í Ottawa að koma skildinum fyrir í meiri háttar stjórnarbyggmgu í höfuðborginni.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.