Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1967, Blaðsíða 25

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1967, Blaðsíða 25
HAFIÐ 1 LJÓÐUM VESTUR-ÍSLENZKRA SKÁLDA 7 hafsins heiði bláa í helgri sigur- mynd.“ Hið fagra kvæði séra Jónasar A. Sigurðssonar „Hafræna“ (Ljóðmæli) er þrungið undirtón djúprar íhygli, en jafnframt hyllir hann íslenzka sjómenn í eftirfarandi erindum: í Ægis víða veldi mun vegleg kirkja’ og stór. Og sjómenn sögulandsins þar sitja innst í kór. Þeir hrundu hratt úr naustum að heimta’ af Ægi skatt. í húmi hafs — og tára þá Helja einatt batt. Á skylda strengi slær séra Jónas 1 öðru smákvæði og fögru, „Við Svartahaf“ (Ljóðmæli), þar sem táknmyndin er skýrum dráttum dregin. í Ljóðmælum Jóhanns Magnúsar Sjarnasonar, sem kunnastur er vit- anlega fyrir skáldsögur sínar og æv- hrtýri, er kvæðið „Víkingasnekkj- ari“) ort, eins og skýrt er frá í athugasemdum aftan við bókina, í Hlefni þess, að „sumarið 1893 sigldu tólf Norðmenn vestur yfir Atlants- hafjð á bát, sem smíðaður var eftir la§i hinna fornu víkingaskipa.“ Kvæðið er hressilega ort og lýsir a<3dáun á fornum og nýjum hetju- anda norrænna manna. ^r- Sigurður J. Jóhannesson orti shemmtilega sjóferðarvísu á leið sinni með seglskipi frá Skotlandi til H^nada. Varð hann að vinna öll skipsverk á leiðinni þó að hann í yrstu þekkti ekkert til þeirra; hann ^andist þeim samt smám saman, en ahast þótti honum að fást við kaðla- flækjurnar og varð honum þá þessi vísa á munni: (Kvisiir og Ljóð): Furðu strembin fundust mér fyrrum Hómers kvæði, en þúsund sinnum þyngri er þessi kaðlafræði. Hins vegar er kvæði Sigurðar „Báran og steinninn“ (Kvisiir) hug- lægs og táknræns eðlis, en á jafn- framt rætur sínar í þeirri djúpu mannúðarkennd, sem einkenndi skáldið, lífstarf hans og skáldskap í ríkum mæli. í ljóðrænu og innilegu kvæði sínu „Sjómaðurinn" (Ljóð) túlkar hann, í orðum sjómannsins sjálfs, af miklum næmleika líf hans og áhrif hafsins á hugsunarhátt hans, eins og fram kemur ljóslega í lokaerindum kvæðisins: Mitt hjarta nálgast himininn, ég hlusta á stormsins mál, og djúpið hrífur huga minn og heillar mína sál. Ef landið heldur hug um stund, þá hafið brosir mér, og seiðir mig til sín á ný, því sjómaður ég er. Hin fjölþætta og prýðisvel orta ljóðsaga Gísla Jónssonar „Að boða baki“ (Farfuglar), er, eins og heiti hennar gefur til kynna, táknræn að allmiklu leyti, en það er ástar- og harmsaga sögupersónanna. Jafn- framt er þar brugðið upp glöggum myndum af hafinu og sæferðum, og sérstaklega í lýsingunni á söguhetj- unni í þriðja kvæði ljóðflokksins: Hann ólst upp á sjávarsíðu — hann sofnaði’ og vaknaði’ í öldunið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.