Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1967, Side 77

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1967, Side 77
RICHARD BECK tók saman Mannalát Meðal íslendinga vestan hafs MAÍ 1965 28. Ingibjörg Thorlákson, ekkja Thor- iaks Thorlákson, í Kelowna, B.C., 93 ara. Kom frá fslandi til Winnipeg 1889. 0 Ágúsl 1965 <2o. Þorey Jónína Sölvason, í Wadena, *ask. Fædd að Vatnsskarði í Skagafirði nóv. 1897. Fædd 25. júlí 1889 að Krossnesi í Eyja- firði. Foreldrar: Kristján Gíslason og Margrét Hálfdánardóttir. Kom til Can- ada 1910. 29. Jóel Sigurðsson, fyrrum bóndi í Mozart, Sask., í Gladstone, Man. Fædd- ur á Eiði á Langanesi í N. Þingeyjar- sýslu 29. apríl 1886. Foreldrar: Sigur- björn Sigurðsson og Oktavia Jónsdóttir. SEPTEMBER 1965 4- Anna Benson, ekkja Júlíusar Ben- ®?n i Lakewood, Calif. Fædd 17. febr. o79 að Víðimýri í Skagafirði. Kom átta ara gömul vestur um haf með foreldrum hansm’ Blrnl Erlendssyni Hólm og konu .29. Thorsteinn Jens Pálsson, í Steves- °n, B.C. Fæddur í Mikley, Man., 7. nnv-.1895. Foreldrar: Páll S. Jakobsson “^gríSur Guðrún Jensdóttir, ættuð úr Jsafjarðarsýslu. NÓVEMBER 1965 a ?• Magnús Magnússon, fyrrum kenn- p, 1 islenzku við Gustavus Adolphus ouege í st. Peter, Minn., á heimili son- l87.fns í Texas. Fæddur að Eydölum e '*•, Lengi búsettur í Virginia, Minn., o árin í Canoga Park, Calif. Mrs. Thora Wall, frá Seattle, I8fir 1 hílslysi í Calif. Fædd 21. okt. Thk 1 - Grayling, Michigan. Foreldrar: w orgrunur Arinbjömsson og Sólveig ahdorsdóttir, ættuð af Austurlandi. DESEMBER 1965 bvo 5ri?y°n Sigurðsson, bóndi í Geysis- hvf 1 Arborg, Man. Fæddur þar í 28. febr. 1890. Foreldrar: Sigurð- ; * rmfinnsson og Kristrún Pétursdótt- n’ a| skagfirzkum ættum. Flutti til ^-anada !g83 Haiih phristina Aðalbjörg Hofteig, ekkja 9 f l°rs Hofteig, í Minneapolis. Fædd í'orem’ 189,7 1 Lincoln Country, Minn. ®°ttskálk 'Hallgrrmur og Ingibjörg Foss v l8, Sigurgeir K. Johnson, í Vanvou- arf’ H.C. Fæddur 2. júní 1876. Foreldr- A^í^ftján Jónsson Bardal og Þórey C na, Arnadóttir. Kom með þeim til 2?a o- ^878- Hengi bóndi í Manitoba. Lecii ^gvaldi Johnson, fyrrum bóndi í Ætta* Sask., í Wadena, Sask., 87 ára. kom n trá Ljósalandi í Vopnafirði, ^aótin11 ^esturheims nokkru eftir alda- eklná ^istín Kristjánsdóttir Steinberg, ja Helga Steinberg, í Blaine, Wash. JANÚAR 1966 6. Guðný Jakobína Nordal, ekkja Magnúsar Nordal í Argyle, Man, í Winnipeg, áttræð að aldri. Kom tveggja ára gömul vestur um haf með foreldr- um sínum. 13. Thorarinn Gíslason, lengi í Arborg, Man., í Vancouver. Fæddur að Hofs- strönd í Borgarfirði eystra 19. jan. 1869. Foreldrar: Gísli Benediktsson og Una Guðlaug Sigfúsdóttir. Kom til Canada 1903. 16. Eggert Guðmundsson, í Riverton, Man., 68 ára. Fæddur á íslandi. 16. Gunnar Jóhannsson, í Wynyard, Sask. Fæddur 20. marz 1874 að Sval- barði í Þistilfirði. Fojeldrar: Jóhann Þorsteinsson og Þuríður Jónsdóttir. Fluttist vestur um haf 1893, dvaldi árin 1907-1909 á íslandi, en flutti aftur til Canada 1909. 17. Carl J. Vopni, á elliheimilmu ,,Betel“ að Gimli, Man., 92 ára. Fæddur á íslandi, en kom til Canada 1890. Lengi í Winnipeg og Árborg. 18. Haraldur S. Daníelson fra Lundar, Man. í Winnipeg. Fæddur að Otto, Man., 1. júií 1905. Foreldrar: Stefán og Dan- elía Daníelson, frumbyggjar í Grunn- vatnsbyggð. 20. Sigrún Johnson, ekkja Tryggva Johnson, í Baldur, Man. Fædd á íslandi 25. jan. 1893. Foreldrar: Magnús og Ing- unn Skardal. Fluttist með þeim til Can- ada 1902. , 24 John Marion Johnson, a Gimli, Man., 58 ára. Fæddur og uppalinn að Árnes, Man., en fluttist ungur til Sel- kirk. FEBRÚAR 1966 4. Ólafía Johnson Melan kennslukona, ekkja séra Eyjólfs J. Melan, í Hunting- don, B.C. Fædd 6. marz 1887 í Mikley, Man. Foreldrar: Jón Jónsson og Sigríður Jónsdóttir, ættuð úr Mýrasýslu. 4. Finnbogi Lincoln Anderson, í Point du Bois, Man., 45 ára. Fæddur í Winni- pegosis, ’Man. Foreldrar: Ingi Anderson og kona hans, Winnipeg.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.