Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1967, Qupperneq 77
RICHARD BECK tók saman
Mannalát
Meðal íslendinga vestan hafs
MAÍ 1965
28. Ingibjörg Thorlákson, ekkja Thor-
iaks Thorlákson, í Kelowna, B.C., 93
ara. Kom frá fslandi til Winnipeg 1889.
0 Ágúsl 1965
<2o. Þorey Jónína Sölvason, í Wadena,
*ask. Fædd að Vatnsskarði í Skagafirði
nóv. 1897.
Fædd 25. júlí 1889 að Krossnesi í Eyja-
firði. Foreldrar: Kristján Gíslason og
Margrét Hálfdánardóttir. Kom til Can-
ada 1910.
29. Jóel Sigurðsson, fyrrum bóndi í
Mozart, Sask., í Gladstone, Man. Fædd-
ur á Eiði á Langanesi í N. Þingeyjar-
sýslu 29. apríl 1886. Foreldrar: Sigur-
björn Sigurðsson og Oktavia Jónsdóttir.
SEPTEMBER 1965
4- Anna Benson, ekkja Júlíusar Ben-
®?n i Lakewood, Calif. Fædd 17. febr.
o79 að Víðimýri í Skagafirði. Kom átta
ara gömul vestur um haf með foreldrum
hansm’ Blrnl Erlendssyni Hólm og konu
.29. Thorsteinn Jens Pálsson, í Steves-
°n, B.C. Fæddur í Mikley, Man., 7.
nnv-.1895. Foreldrar: Páll S. Jakobsson
“^gríSur Guðrún Jensdóttir, ættuð úr
Jsafjarðarsýslu.
NÓVEMBER 1965
a ?• Magnús Magnússon, fyrrum kenn-
p, 1 islenzku við Gustavus Adolphus
ouege í st. Peter, Minn., á heimili son-
l87.fns í Texas. Fæddur að Eydölum
e '*•, Lengi búsettur í Virginia, Minn.,
o árin í Canoga Park, Calif.
Mrs. Thora Wall, frá Seattle,
I8fir 1 hílslysi í Calif. Fædd 21. okt.
Thk 1 - Grayling, Michigan. Foreldrar:
w orgrunur Arinbjömsson og Sólveig
ahdorsdóttir, ættuð af Austurlandi.
DESEMBER 1965
bvo 5ri?y°n Sigurðsson, bóndi í Geysis-
hvf 1 Arborg, Man. Fæddur þar í
28. febr. 1890. Foreldrar: Sigurð-
; * rmfinnsson og Kristrún Pétursdótt-
n’ a| skagfirzkum ættum. Flutti til
^-anada !g83
Haiih phristina Aðalbjörg Hofteig, ekkja
9 f l°rs Hofteig, í Minneapolis. Fædd
í'orem’ 189,7 1 Lincoln Country, Minn.
®°ttskálk 'Hallgrrmur og Ingibjörg Foss
v l8, Sigurgeir K. Johnson, í Vanvou-
arf’ H.C. Fæddur 2. júní 1876. Foreldr-
A^í^ftján Jónsson Bardal og Þórey
C na, Arnadóttir. Kom með þeim til
2?a o- ^878- Hengi bóndi í Manitoba.
Lecii ^gvaldi Johnson, fyrrum bóndi í
Ætta* Sask., í Wadena, Sask., 87 ára.
kom n trá Ljósalandi í Vopnafirði,
^aótin11 ^esturheims nokkru eftir alda-
eklná ^istín Kristjánsdóttir Steinberg,
ja Helga Steinberg, í Blaine, Wash.
JANÚAR 1966
6. Guðný Jakobína Nordal, ekkja
Magnúsar Nordal í Argyle, Man, í
Winnipeg, áttræð að aldri. Kom tveggja
ára gömul vestur um haf með foreldr-
um sínum.
13. Thorarinn Gíslason, lengi í Arborg,
Man., í Vancouver. Fæddur að Hofs-
strönd í Borgarfirði eystra 19. jan. 1869.
Foreldrar: Gísli Benediktsson og Una
Guðlaug Sigfúsdóttir. Kom til Canada
1903.
16. Eggert Guðmundsson, í Riverton,
Man., 68 ára. Fæddur á íslandi.
16. Gunnar Jóhannsson, í Wynyard,
Sask. Fæddur 20. marz 1874 að Sval-
barði í Þistilfirði. Fojeldrar: Jóhann
Þorsteinsson og Þuríður Jónsdóttir.
Fluttist vestur um haf 1893, dvaldi árin
1907-1909 á íslandi, en flutti aftur til
Canada 1909.
17. Carl J. Vopni, á elliheimilmu
,,Betel“ að Gimli, Man., 92 ára. Fæddur
á íslandi, en kom til Canada 1890. Lengi
í Winnipeg og Árborg.
18. Haraldur S. Daníelson fra Lundar,
Man. í Winnipeg. Fæddur að Otto, Man.,
1. júií 1905. Foreldrar: Stefán og Dan-
elía Daníelson, frumbyggjar í Grunn-
vatnsbyggð.
20. Sigrún Johnson, ekkja Tryggva
Johnson, í Baldur, Man. Fædd á íslandi
25. jan. 1893. Foreldrar: Magnús og Ing-
unn Skardal. Fluttist með þeim til Can-
ada 1902. ,
24 John Marion Johnson, a Gimli,
Man., 58 ára. Fæddur og uppalinn að
Árnes, Man., en fluttist ungur til Sel-
kirk.
FEBRÚAR 1966
4. Ólafía Johnson Melan kennslukona,
ekkja séra Eyjólfs J. Melan, í Hunting-
don, B.C. Fædd 6. marz 1887 í Mikley,
Man. Foreldrar: Jón Jónsson og Sigríður
Jónsdóttir, ættuð úr Mýrasýslu.
4. Finnbogi Lincoln Anderson, í Point
du Bois, Man., 45 ára. Fæddur í Winni-
pegosis, ’Man. Foreldrar: Ingi Anderson
og kona hans, Winnipeg.