Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1967, Blaðsíða 80

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1967, Blaðsíða 80
TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA Snorra Jónssyni og Kristjönu Sigurðar- dóttur. 9. Sigurður Oddson, í Lundar, Man. Fæddur þar 19. sept. 1889. 23. Kristbjöm S'igurður Eymuindson læknir, í San Francisco, Calif. Fæddur 1. maí 1888 í Pembina, N. Dak. For- eldrar: Jón Eymundsson og Júlíana Ein- arsdóttir, er voru af Langanesi og flutt- ust vestur um haf 1878. 27. Guðmundur M. Borgfjörd, í Ár- borg, Man. Fæddur á íslandi 1870, en kom til Canada 1888. 27. Vilhelmína Daníelson, ekkja Thor- leifs Daníelson, frá Riverton, Man., að Gimli, Man., 75 ára. 28. Thómas H. Ólafson, í St. Rose, Man., 68 ára. Fæddur í Westbourne, Man. 29. Aðalbjörg Soffía Þorsteinsdóttir Bíldfell. ekkja Jóns J. Bíldfell, í Winni- peg. Fædd að Möðrudal á Hólsfjöllum 3. júní 1876. Foreldrar: Þorsteinn Ein- arsson og fyrri kona hans Jakobína Kristjana Sigurðardóttir. Kom vestur um haf 1897. 29. Helga fsfjörd, ekkja Kristjáns ís- fjord, í Vanvouver. B.C. Fædd í Winni- peg 20. febr. 1894. Foreldrar: Sigurður og Járngerður Sigurdson. 30. Guðný Hallson Finney, í Lonely Lake, Man., 82 ára. Fædd á íslandi, en kom til Canada 1894. Um miðjan maí: Páll Guðmundsson, lengi bóndi í Leslie, Sask., í bílslysi á þeim slóðum. Fæddur að Rjúpnafelli í Vopnafirði 26. júní 1887. Kom vestur um haf til Canada 1911. (Um foreldra hans, sjá dánarfregn Þorsteins bróðin hans 21. marz hér að framan). JÚNÍ 1966 1. Edwin August Jónasson, á Georges Island, Man., 63 ára gamall. Fæddur að Gimli, Man., og átti þar heima ævilangt. 2. Sigurður Sigurðsson. frumherji og fyrrv. oddviti, að Lundar, Man., 96 ára að aldri. Fæddur á íslandi, en kom til Canada 1888. 9. Björn T. Björnson, í Cavalier, N. Dak. Fæddur 3. febr. 1889 að Hensel, N. Dak. Foreldrar: Þorlákur Bjömsson og Hólmfríður Sigurðardóttir, bæði úr Skagafirði, en komu til Vesturheims 1883. 11. Guðjón Þorkelson, frá Lundar, Man., í Eirksdale, Man., 79 ára. Fædd- ur á íslandi, en fluttist til Lundar með foreldrum sínum 1901. 12. Jón Thorvaldson, í Riverton, Man., 94 ára að aldri. Búsettur í Riverton síðan hann kom frá íslandi til Canada 1903. 16. Sigurður Stefánsson, á elliheimil- inu „Höfn“ í Vancouver, B.C. Fæddur 10. maí í Syðri-Vík í Vopnafirði. For- eldrar: Jósef Slgurjón Stefánsson og Þórunn Stefanía Sigurðardóttir, er fluttu vestur um haf 1905. 21. Kristín Snydal, ekkja Skarphéðins Jónssonar Snydal, frá Garðar, N. Dak., í Cavalier, N. Dak. Fædd á Þórustöðum í Strandasýslu 27. júní 1879. Foreldrar: Bjarni Bjarnason og Sigríður Samúels- dóttir. Kom fjögurra ára gömul vestur um haf með þeim. 22. Þorvarður Sveinbjörnsson (Valdi Swinburne), í Vancouver, B.C. Fæddur 21. marz 1889 á Akranesi. Foreldrar: Sveinbjörn Þorvarðarson og Margrét Kristj ánsdóttir. Kom til Canada 1910. 30. Lewis Anderson, á elliheimilinu „Höfn“ í Vancouver, B.C. Fæddur í Foam Lake, Sask., 15. okt. 1902. JÚLÍ 1966 2. Björg Anderson. kona William Anderson, í Edmonton, Alberta, 79 ára. Fædd í Argyle, Man. Foreldrar: Jón Hjálmarsson og Anna Kristjánsdóttir, ættuð úr S. Þingeyjarsýslu, en fluttist til Argyle snemma á árum. 3. Björn Björnsson, frá Seattle, Wash., í bílslysi, 69 ára gamall. Flutti af ís- landi til Bandaríkjanna 1924. Foreldrar: Sigurjón og Jóna Bjömsson, er lengi áttu heima í Blaine, Wash. 6. Lawrence C. J. Jónasson, í East Selkirk, Man., 29 ára. Foreldrar: Clif" ford Jónasson og kona hans þar í b®- 7. Matthildur Anderson, ekkja Guð- mundar Anderson, í South Bumaby. B.C. Fædd 11. júlí 1892 í Ólafsvík. Flutti til Canada 1906 og átti fram eftir árum lengi heima í Winnipeg. 10. Einar Gísli Jóhannes Björnson, i Glenboro, Man. Fæddur 11. febr. 187» á Grashóli í N. Þingeyjarsýslu. Foreldr- ar: Björn Bjömsson og Guðný Einars- dóttir. Kom með þeim vestur um hat fjögurra ára gamall. 11. Leonard Helgason, í Morden, Man., 72 ára að aldri. 12. Helga Grant, frá St. James, Man-. í St. Boniface, Man., 78 ára. Fluttist ai fslandi til Canada fyrir 70 árum. 28. E. A. (Oli) Johnson, í WinnipeS. 53 ára að aldri. 30. Una Thórun Lindal, ekkja Lýðs Lindal, á Gimli, Man., 93 ára. Átti fyrr' um heima í Winnipeg. Um þær mundir: Mrs. Riehard Surrey (Petrea Kristín Brandson) hjúkrunar' kona, í St. Petersburg, Florida. Fædd ao Garðar, N. Dakota. Foreldrar: Jón °n Margrét Brandson, frumherjar þar 1 byggð. ÁGÚST 1966 3. Sigrún Jóhanna Sigvaldason, ekkja Jóns Sigvaldasonar, í Riverton, Man., 8' ára. Fædd við íslendingafljót: Foreldrar hennar, Þorgrímur Jónsson og Steinunn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.