Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1967, Blaðsíða 23

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1967, Blaðsíða 23
Dr. RICHARD BECK: Hafið í Ijóðum vestur-íslenzkra skálda Fyrir allmörgum árum skrifaði ég grein um „Sævarljóð Stephans G. Stephanssonar“, sem kom í Sjó- mannadagsblaðinu í Reykjavík, og var endurprentað í afmælisbók minni í átihagana andinn leilar (1957). Varð ég þess var, að sumum kom það á óvart og fannst það harla merkilegt, að skáldið, sem var sveitabóndi og dvaldi lengstum æv- innar vestur í Albertafylki inni í meginlandi Kanada, skyldi verða sjórinn og sæfarir eins oft að yrki- sefni og raun ber vitni. En hér sagði djúpstætt íslendingseðlið til sín, þótt umhverfið væri breytt. Sannleikur- inn er sá, að þetta seiðmagn sjávar- ins fylgir okkur íslendingum frá vöggu til grafar, hvert sem sporin liggja. Ekki þarf heldur að blaða lengi í kvæðabókum annarra vestur- ís- lenzkra skálda, til þess að sjá þess næg dæmi, hve hafið, áhrifavald þess og minningarnar um það, áttu sér rjúpar rætur í hugum þeirra. „Sævarsöngvar“ Þorsteins Þ. Þor- steinssonar (Vestan um haf) hefjast á orðunum: „Mig hungrar í hafsins tóna.“ Síðan heldur hann áfram: Mín sál verður skinin og skorpin og skrælnuð og horuð og mjó, að heyra aldrei hafsins raddir, því hálf er hún komin úr sjó. Við sæinn hún frumtón sinn finnur og friðandi vöggusöng, sem bergmál, frá al-lífsins öldum, um aldanna súlnagöng. í brimgnýnum bumburnar druna. Hver bylgja kann nýjan slag. En raulandi undiraldan er íslenzkt kvæðalag. Hér fléttast sævarþráin, meðvit- undin um mótandi áhrif hafsins á íslenzka sál, og ættjarðarástin fag- urlega saman. Seiðandi hljómur þess verður heillandi rödd íslands í eyrum hins fjarlæga sonar þess. Ekki sætir það þá neinni furðu, að þegar Þorsteinn er kominn til Vesturstrandarinnar og honum blas- ir Kyrrahafið við sjónum, yrkir hann mikið og andríkt samnefnt kvæði (Ljóðasafn. I), þrungið íhygli og undirstraum heitra tilfinninga. Samhliða myndríkri lýsingunni á hafinu er kvæði þetta táknrænt. Verður það þó miklu fremur sagt um seinasta ljóðið, „Fyrir utan firði“ í kvæðaflokknum „Gamlir neistar (Ljóðasafn, II), þar sem lýs- ingin á sjóferðinni verður hrein- ræktuð táknmynd af lífsferð skálds- ins. í kvæðinu „Með ströndum fram“ (Ljóðasafn, II) fléttast náttúrulýs- ingin og draumsýnir skáldsins sam- an, en jafnframt eggjar skáldið landa sína til frjósamra dáða í þágu lands og þjóðar. Lýsa þar sér vel íslandsást hans og þjóðrækni, er voru djúpur og sterkur strengur í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.