Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1967, Blaðsíða 84
66
TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA
Foreldrar: Guðmundur Þorvaldsson og
Rósa Sigríður Jónsdóttir. Kom til Can-
anda 1913.
23. Þorsteinn Anderson, bóndi, í
Libau, Man., 56 ára að aldri.
27. Bergur Vigfússon bóndi, í Árborg,
Man., 61 árs gamall. Fæddur þar og bú-
settur ævilangt.
28. Sveinn Jóhannson, í Riverton,
Man., 55 ára. Fæddur í Winnipeg en
kom ungur til Riverton.
30. Edna Guðrún Taylor, í Winnipeg.
Fædd í Marshall, Minn., en fluttist til
Winnipeg 1905 og átti þar lengstum
heima.
31. Lloyd Terence Guðmundsson, fyrr-
um í Riverton, í Selkirk, Man., 27 ára
gamall.
31. Gustav Adolf Árnason, í Brook-
dale, Man., 63 ára að aldri. Fæddur í
Glenboro, Man.
f þeim mánuði Leonard Harvey Sig-
urdson, í Vancouver, B.C., 19 ára. For-
eldrar: Sigurður og Violet Sigurdson. —
Hannes J. Björnsson, í Eyfordbyggð í
N. Dakota. — Alfred Bernhöft, 65 ára.
Fæddur að Svold, N. Dakota, en átti
heima að Mountain, í mörg ár.
APRÍL 1967
3. Jónatan Magnússon, í Winnipeg,
sjötugur að aldri. Fæddur á íslandi, en
kom til Canada fyrir 68 árum.
8. Jón Sigurberg Pálmason, í Winni-
peg. Fæddur á Gimli 15. apríl 1914. For-
eldrar: Jón Pálmason og Stefanía Gests-
dóttir Oddleifssonar.
10. Thorun Laufey Hill, í Cacaville,
Calif., fyrrum kennslu- og hjúkrunar-
kona. Fædd 1892 að Mountain, N. Da-
kota. Foreldrar: John V. og Petrina
Thorlakson.
19. Svava Brown, í Burlington, Ont.,
46 ára að aldri (Um foreldra hennar,
sjá dánarfregn bróður hennar, Jóns S.
Pálmason, her að ofan).
19. Björg Johnson, ekkja Gísla John-
son, í Riverton, Man., 64 ára. Fædd þar
og átti þar heima ævilangt.
20. Hallur Hallson, í Winnipeg, 89 ára
gamall. Fluttist frá íslandi til Canada
fyrir 84 árum, og var bóndi í Riverton,
Man., um 50 ára skeið.
22. Stefán Thorsteinn Eyjólfson, í
Riverton, Man., fimmtugur. Fæddur þar
og bondi þar til æviloka.
29. John Christopherson lögfræðingur,
a Gimli, Man. Fæddur í Baldur, Man„
15. sept. 1884. (Um foreldra hans, sjá
danarfregn Sigurðar Hermanns bróður
hans. 11. febrúar hér að ofan).
MAf 1967
9. Sigurjón Oddson, á elliheimilinu
„Betel“ að Gimli, Man. Fæddur 20 maí
1876 í Eyjafjarðarsýslu. Kom ungur vest-
ur um haf með foreldrum sínum, Jóni
og Ingibjörgu Oddson, er áttu heima í
Tantallon og Moosemin, Sask.
11. Finnur Johnson, í Brandon, Man.,
77 ára að aldri. Fyrrum búsettur í
Winnipeg.
12. Páll V. Borgfjörd, í Árborg, Man.,
74 ára. Átti þar lengi heima.
21. Guðrún Thorsteinson, ekkja Halls
Thorsteinson, í Vancouver, B.C. Fædd
1. febr. 1899 í Grundarbyggð í Argyle,
Man. Foreldrar: Theódór Jóhannson og
Kristjana Kristjánsdóttir, ættuð úr S.
Þingeyjarsýslu, en fluttist til Argyle
snemma á árum.
23. Sig. Björnson, frá Moorehead,
Minn,. í Fargo, N. Dak. Fæddur að Ed-
inburg, N. Dak. 27. jan. 1900. Foreldrar:
Magnús F. Björnsson og Guðbjörg Sig-
urbjörnsdóttir að Mountain, N. Dak.
JÚNf 1967
1. Eggert S. Feldsted gullsmiður, }
Vancouver, B.C. Fæddur úr Borgarfirði
syðra. Lengi búsettur búsettur í Winni-
peg.
3. Jacob G. Henrickson blýsmiður, i
Edmonton, Alberta. Fæddur í Winnipeg
1. jan. 1890. Foreldrar: Gunnlaugur Hin-
riksson, ættaður úr Miðfirði, og Árdis
Sigurgeirsdóttir úr Bárðardal.
3. Thorbjörg Jónsson, ekkja Marteins
Jónsson, fyrrum í Árborg, í Selkirk,
Man.
4. Thorsteinn Jónsson, að OakvieW,
Man. Fæddur að Húsatóttum í Árnes-
sýslu 21. ágúst 1891. Foreldrar: Jon
Jónsson og Þórlaug kona hans. Kom tn
Canada 1913.
7. Jóhannes Laxdal, í Charleswood,
Man. Fæddur í Winnipeg 5. febr. 1898.
Foreldrar: Böðvar Gíslason og Ingibjðrg
Sigurðardóttir, bæði úr Laxárdal í Dala-
sýslu.
13. Björg Sigríður Bjarnason, kona
Frederick Bjarnason, í Selkirk, Man-,
áttræð að aldri. Átti lengst heima 1
Winnipeg. _
19. Maja Eggertson, kona Árna y-
Eggertson lögmanns, í Winnipeg. Fseda
3. apríl 1898. Kom vestur um haf l90ö-
(Um foreldra hennar, sjá dánarfregn
Ólafs bróður hennar 7. febr. hér að ofan)-
19. Sigríður Johnson, ekkja Snæbjörns
Johnson oddvita, í Árborg, Man., 88 ara-
Fædd á Helgafelli í Snæfellsnessysln-
Fluttist með foreldrum sínum vestur un*
haf fjögurra ára að aldri.
19. Skúli G. Bjarnason bakari, í
Angeles, Calif. Fæddur á EyrarbaKK
3. des. 1888. Foreldrar: Gissur Bjarnason
og Sigríður Sveinsdóttir. Fluttist vestu
um haf 1912. .
26. Jón Hafliðason smiður, á elliheina-
ilinu „Betel“ að Gimli, Man„ 82 ara.
Kom frá fslandi til Winnipeg, 1902
átti þar heima fram á síðustu ár.