Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1967, Síða 84

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1967, Síða 84
66 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA Foreldrar: Guðmundur Þorvaldsson og Rósa Sigríður Jónsdóttir. Kom til Can- anda 1913. 23. Þorsteinn Anderson, bóndi, í Libau, Man., 56 ára að aldri. 27. Bergur Vigfússon bóndi, í Árborg, Man., 61 árs gamall. Fæddur þar og bú- settur ævilangt. 28. Sveinn Jóhannson, í Riverton, Man., 55 ára. Fæddur í Winnipeg en kom ungur til Riverton. 30. Edna Guðrún Taylor, í Winnipeg. Fædd í Marshall, Minn., en fluttist til Winnipeg 1905 og átti þar lengstum heima. 31. Lloyd Terence Guðmundsson, fyrr- um í Riverton, í Selkirk, Man., 27 ára gamall. 31. Gustav Adolf Árnason, í Brook- dale, Man., 63 ára að aldri. Fæddur í Glenboro, Man. f þeim mánuði Leonard Harvey Sig- urdson, í Vancouver, B.C., 19 ára. For- eldrar: Sigurður og Violet Sigurdson. — Hannes J. Björnsson, í Eyfordbyggð í N. Dakota. — Alfred Bernhöft, 65 ára. Fæddur að Svold, N. Dakota, en átti heima að Mountain, í mörg ár. APRÍL 1967 3. Jónatan Magnússon, í Winnipeg, sjötugur að aldri. Fæddur á íslandi, en kom til Canada fyrir 68 árum. 8. Jón Sigurberg Pálmason, í Winni- peg. Fæddur á Gimli 15. apríl 1914. For- eldrar: Jón Pálmason og Stefanía Gests- dóttir Oddleifssonar. 10. Thorun Laufey Hill, í Cacaville, Calif., fyrrum kennslu- og hjúkrunar- kona. Fædd 1892 að Mountain, N. Da- kota. Foreldrar: John V. og Petrina Thorlakson. 19. Svava Brown, í Burlington, Ont., 46 ára að aldri (Um foreldra hennar, sjá dánarfregn bróður hennar, Jóns S. Pálmason, her að ofan). 19. Björg Johnson, ekkja Gísla John- son, í Riverton, Man., 64 ára. Fædd þar og átti þar heima ævilangt. 20. Hallur Hallson, í Winnipeg, 89 ára gamall. Fluttist frá íslandi til Canada fyrir 84 árum, og var bóndi í Riverton, Man., um 50 ára skeið. 22. Stefán Thorsteinn Eyjólfson, í Riverton, Man., fimmtugur. Fæddur þar og bondi þar til æviloka. 29. John Christopherson lögfræðingur, a Gimli, Man. Fæddur í Baldur, Man„ 15. sept. 1884. (Um foreldra hans, sjá danarfregn Sigurðar Hermanns bróður hans. 11. febrúar hér að ofan). MAf 1967 9. Sigurjón Oddson, á elliheimilinu „Betel“ að Gimli, Man. Fæddur 20 maí 1876 í Eyjafjarðarsýslu. Kom ungur vest- ur um haf með foreldrum sínum, Jóni og Ingibjörgu Oddson, er áttu heima í Tantallon og Moosemin, Sask. 11. Finnur Johnson, í Brandon, Man., 77 ára að aldri. Fyrrum búsettur í Winnipeg. 12. Páll V. Borgfjörd, í Árborg, Man., 74 ára. Átti þar lengi heima. 21. Guðrún Thorsteinson, ekkja Halls Thorsteinson, í Vancouver, B.C. Fædd 1. febr. 1899 í Grundarbyggð í Argyle, Man. Foreldrar: Theódór Jóhannson og Kristjana Kristjánsdóttir, ættuð úr S. Þingeyjarsýslu, en fluttist til Argyle snemma á árum. 23. Sig. Björnson, frá Moorehead, Minn,. í Fargo, N. Dak. Fæddur að Ed- inburg, N. Dak. 27. jan. 1900. Foreldrar: Magnús F. Björnsson og Guðbjörg Sig- urbjörnsdóttir að Mountain, N. Dak. JÚNf 1967 1. Eggert S. Feldsted gullsmiður, } Vancouver, B.C. Fæddur úr Borgarfirði syðra. Lengi búsettur búsettur í Winni- peg. 3. Jacob G. Henrickson blýsmiður, i Edmonton, Alberta. Fæddur í Winnipeg 1. jan. 1890. Foreldrar: Gunnlaugur Hin- riksson, ættaður úr Miðfirði, og Árdis Sigurgeirsdóttir úr Bárðardal. 3. Thorbjörg Jónsson, ekkja Marteins Jónsson, fyrrum í Árborg, í Selkirk, Man. 4. Thorsteinn Jónsson, að OakvieW, Man. Fæddur að Húsatóttum í Árnes- sýslu 21. ágúst 1891. Foreldrar: Jon Jónsson og Þórlaug kona hans. Kom tn Canada 1913. 7. Jóhannes Laxdal, í Charleswood, Man. Fæddur í Winnipeg 5. febr. 1898. Foreldrar: Böðvar Gíslason og Ingibjðrg Sigurðardóttir, bæði úr Laxárdal í Dala- sýslu. 13. Björg Sigríður Bjarnason, kona Frederick Bjarnason, í Selkirk, Man-, áttræð að aldri. Átti lengst heima 1 Winnipeg. _ 19. Maja Eggertson, kona Árna y- Eggertson lögmanns, í Winnipeg. Fseda 3. apríl 1898. Kom vestur um haf l90ö- (Um foreldra hennar, sjá dánarfregn Ólafs bróður hennar 7. febr. hér að ofan)- 19. Sigríður Johnson, ekkja Snæbjörns Johnson oddvita, í Árborg, Man., 88 ara- Fædd á Helgafelli í Snæfellsnessysln- Fluttist með foreldrum sínum vestur un* haf fjögurra ára að aldri. 19. Skúli G. Bjarnason bakari, í Angeles, Calif. Fæddur á EyrarbaKK 3. des. 1888. Foreldrar: Gissur Bjarnason og Sigríður Sveinsdóttir. Fluttist vestu um haf 1912. . 26. Jón Hafliðason smiður, á elliheina- ilinu „Betel“ að Gimli, Man„ 82 ara. Kom frá fslandi til Winnipeg, 1902 átti þar heima fram á síðustu ár.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.