Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1967, Blaðsíða 86
68
TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA
11. Arnór S. Thorgilson, í Ashern,
Man., fimmtugur að aldri.
16. Hanna Reykdal McGregor, ekkja
Andrew McGregor fyrrum í Winnipeg,
í Kelowna, B.C.
17. Ari Guðmundur Magnússon húsa-
málari, fyrrum í Charleswood, Man., í
Winnipeg. Fluttist þangað frá íslandi
fyrir 65 árum.
18. Kristjana Stephensen, ekkja Sig;
urðar Stephensen, í Winnipeg. Fædd á
Akureyri 1881 og flutti til Canada tvítug
að aldri.
21. Guðjón Sveinbjörnson, fyrrum
landnámsmaður og bóndi í Kandahar:
Jón Sveinbjörnson og Guðný Andrés-
dóttir Félsted. Kom með þeim vestur um
haf 1887.
23. Kristín Anderson Larsen, kona
Bruce Larsen, í Richmond, B.C., 41 árs
gömul. Frá Baldur, Man.
23. Raquell Laura Austman Chra-
baszez, kona Próf. J. J. Chrabaszez, í
Winnipeg. Fædd þar í borg 23. apríl
1922. Foreldrar: Dr. Kristján Jónsson
Austman og Ólöf Guðbjörg Þorsteins-
dóttir Oddsson.
26. V a 1 d i m a r Bjarnason, bóndi, í
Langruth, Man. Fæddur þar 23. júlí 1897.
Foreldrar: Sigfús Bjarnason og Guðfinna
Bjarnadóttir, bæði austfirzk.
28. Þorsteinn (Steini) S. Skagfeld, að
Oak Point, Man. Fæddur 24. jan. 1888 í
Geysisbyggð í Nýja íslandi.
29. Christina Johnson Lillington, kona
Henry Alfred Lillington, í Palo Alto,
Calif., 71 árs að aldri. Fædd í Vestfold,
Man.
31. Gunnar Johnson, í Selkirk, Man.,
88 ára gamall. Búsettur þar síðan hann
kom frá fslandi fyrir 63 árum.
NÓVEMBER 1967
5. Jóhannes Magnússon bóndi, að Víð-
ir, M'an., 54 ára. Fæddur þar. Foreldrar:
Ármann' og Ásgerður Magnússon.
8. Þorsteinn J. Johnson, á Gimli, Man.,
79 ára að aldri. Fluttist af íslandi til
Canada með foreldrum sínum, séra Jóni
Jónssyni og Maríu konu hans, árið 1902.
15. Stefanía Magnússon, ekkja Jónas-
ar Magnússon, á elliheimilinu ,,Betel“
að Gimli, Man. Fædd á ósi við fslend-
ingafljót 1877. Foreldrar: Landnáms-
hjónin Lárus Björnsson og Guðrún
Stefánsdóttir, er fluttu vestur um haf
1876.
16. Lawrence G. Anderson, útfarar-
stjóri, í Ashern, Man., 53 ára gamall.
16. Una Jakobson, ekkja Guðmundar
Jakobson, í Árborg, Man., 78 ára að
aldri. Fædd í Geysisbyggð og búsett á
þeim slóðum ævilangt.
18. Fred Christianson, í Parkdale,
Man., 67 ára. Fæddur að Akra, N. Dak-
ota, en flutti til Canada 1903.
19. Aldís Pétursson, ekkja Franklíns
Pétursson, á „Betel“ að Gimli, Man., 87
ára gömul. Kom frá íslandi til Canada
um aldamótin og átti lengstum heima
í Árborg.
,21. Guðrún Josephine Bardarson, kona
Johns Bardarson, í Baldur, Man. Fædd
í Argylebyggðinni 18. sept. 1901. For-
eldrar: Jón og Hólmfríður Richter.
24. Helgi Kristinn Thordarson, í
Winnipeg, 65 ára að aldri. Foreldrar:
Eggert Þórðarson og Helga fyrri kona
hans að Höfða í Mikley, Man.
24. Pálmi (Paul) A. Berg, áður í
Whitehorse, Y. T., í Vancouver, B.C.
Foreldrar: Guðmundur S. Berg og Guð-
björg kona hans, lengi búsett við Hnausa.
Man.
25. Grímur E. Johnson, fyrrum kaup-
maður að Markerville, Alberta, í Vic-
toria, B.C., 88 ára að aldri. Fæddur í
Minneota, Minn. Foreldrar: Einar Jóns;
son og ólöf Grímsdóttir, er fluttu frá
Einarsstöðum í Vopnafirði til Minneota
1877.
29. Rafn Goodman, á Lundar, Man.,
78 ára að aldri.
DESEMBER 1967
5. María Halldórsson, ekkja Baldvins
Halldórssonar skálds, í Winnipeg, níræð
að aldri. Fluttist barnung frá íslandi til
Canada, og átti um langt skeið heima í
Riverton. Man.
8. Jónína Thorgerður Ólafson, ekkja
Ólafs Jónssonar ólafssonar, fyrrum í
St. Vital, Man., í Winnipeg, 99 ára að
aldri. Kom frá íslandi til Winnipeg 1887.
14. Samuel Frederickson, í Dauphin,
Man., 62 ára. Fæddur að Brú í Argyle-
byggð.
16. Alice Le Messurier, kona Herberts
Le Messurier, í Vancouver, B.C. fslenzk
í móðurætt. Fósturdóttir Jóhanns Magn-
úsar Bjarnasonar skálds og Guðrúnar
Hjörleifsdóttur konu hans.
18. Eyvindur E. T. Eyvindson, í Por-
tage La Prairie, Man.
20. Snæbjörn J. Halldórson, frá Lund-
ar, Man.. í Eriksdale, Man. Fæddur i
Mountain, N. Dakota, 5. jan. 1883, en
fluttist til Canada 1895.
22. Jóhanna Stefánson, ekkja Guð-
mundar Stefánssonar, í Winnipeg, 77
ára að aldri. Fædd að Clarkleigh, Man.
26. Fjóla Jónína Sveinson, e k k ji j*
Brynjólfs Sveinssonar, á Gimli, Man., 57
ára gömul. Fædd í Selkirk, Man.
29. Sylvia Moyra Björnson.á sjúkra-
húsi Ríkisháskólans í Minnesota 1
Minneapolis. Fædd þar í borg 13. okt-
1950. Foreldrar Björn, ræðismaður K-
lands. og Birgit Björnson í Minneapolis-