Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1967, Page 86

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1967, Page 86
68 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA 11. Arnór S. Thorgilson, í Ashern, Man., fimmtugur að aldri. 16. Hanna Reykdal McGregor, ekkja Andrew McGregor fyrrum í Winnipeg, í Kelowna, B.C. 17. Ari Guðmundur Magnússon húsa- málari, fyrrum í Charleswood, Man., í Winnipeg. Fluttist þangað frá íslandi fyrir 65 árum. 18. Kristjana Stephensen, ekkja Sig; urðar Stephensen, í Winnipeg. Fædd á Akureyri 1881 og flutti til Canada tvítug að aldri. 21. Guðjón Sveinbjörnson, fyrrum landnámsmaður og bóndi í Kandahar: Jón Sveinbjörnson og Guðný Andrés- dóttir Félsted. Kom með þeim vestur um haf 1887. 23. Kristín Anderson Larsen, kona Bruce Larsen, í Richmond, B.C., 41 árs gömul. Frá Baldur, Man. 23. Raquell Laura Austman Chra- baszez, kona Próf. J. J. Chrabaszez, í Winnipeg. Fædd þar í borg 23. apríl 1922. Foreldrar: Dr. Kristján Jónsson Austman og Ólöf Guðbjörg Þorsteins- dóttir Oddsson. 26. V a 1 d i m a r Bjarnason, bóndi, í Langruth, Man. Fæddur þar 23. júlí 1897. Foreldrar: Sigfús Bjarnason og Guðfinna Bjarnadóttir, bæði austfirzk. 28. Þorsteinn (Steini) S. Skagfeld, að Oak Point, Man. Fæddur 24. jan. 1888 í Geysisbyggð í Nýja íslandi. 29. Christina Johnson Lillington, kona Henry Alfred Lillington, í Palo Alto, Calif., 71 árs að aldri. Fædd í Vestfold, Man. 31. Gunnar Johnson, í Selkirk, Man., 88 ára gamall. Búsettur þar síðan hann kom frá fslandi fyrir 63 árum. NÓVEMBER 1967 5. Jóhannes Magnússon bóndi, að Víð- ir, M'an., 54 ára. Fæddur þar. Foreldrar: Ármann' og Ásgerður Magnússon. 8. Þorsteinn J. Johnson, á Gimli, Man., 79 ára að aldri. Fluttist af íslandi til Canada með foreldrum sínum, séra Jóni Jónssyni og Maríu konu hans, árið 1902. 15. Stefanía Magnússon, ekkja Jónas- ar Magnússon, á elliheimilinu ,,Betel“ að Gimli, Man. Fædd á ósi við fslend- ingafljót 1877. Foreldrar: Landnáms- hjónin Lárus Björnsson og Guðrún Stefánsdóttir, er fluttu vestur um haf 1876. 16. Lawrence G. Anderson, útfarar- stjóri, í Ashern, Man., 53 ára gamall. 16. Una Jakobson, ekkja Guðmundar Jakobson, í Árborg, Man., 78 ára að aldri. Fædd í Geysisbyggð og búsett á þeim slóðum ævilangt. 18. Fred Christianson, í Parkdale, Man., 67 ára. Fæddur að Akra, N. Dak- ota, en flutti til Canada 1903. 19. Aldís Pétursson, ekkja Franklíns Pétursson, á „Betel“ að Gimli, Man., 87 ára gömul. Kom frá íslandi til Canada um aldamótin og átti lengstum heima í Árborg. ,21. Guðrún Josephine Bardarson, kona Johns Bardarson, í Baldur, Man. Fædd í Argylebyggðinni 18. sept. 1901. For- eldrar: Jón og Hólmfríður Richter. 24. Helgi Kristinn Thordarson, í Winnipeg, 65 ára að aldri. Foreldrar: Eggert Þórðarson og Helga fyrri kona hans að Höfða í Mikley, Man. 24. Pálmi (Paul) A. Berg, áður í Whitehorse, Y. T., í Vancouver, B.C. Foreldrar: Guðmundur S. Berg og Guð- björg kona hans, lengi búsett við Hnausa. Man. 25. Grímur E. Johnson, fyrrum kaup- maður að Markerville, Alberta, í Vic- toria, B.C., 88 ára að aldri. Fæddur í Minneota, Minn. Foreldrar: Einar Jóns; son og ólöf Grímsdóttir, er fluttu frá Einarsstöðum í Vopnafirði til Minneota 1877. 29. Rafn Goodman, á Lundar, Man., 78 ára að aldri. DESEMBER 1967 5. María Halldórsson, ekkja Baldvins Halldórssonar skálds, í Winnipeg, níræð að aldri. Fluttist barnung frá íslandi til Canada, og átti um langt skeið heima í Riverton. Man. 8. Jónína Thorgerður Ólafson, ekkja Ólafs Jónssonar ólafssonar, fyrrum í St. Vital, Man., í Winnipeg, 99 ára að aldri. Kom frá íslandi til Winnipeg 1887. 14. Samuel Frederickson, í Dauphin, Man., 62 ára. Fæddur að Brú í Argyle- byggð. 16. Alice Le Messurier, kona Herberts Le Messurier, í Vancouver, B.C. fslenzk í móðurætt. Fósturdóttir Jóhanns Magn- úsar Bjarnasonar skálds og Guðrúnar Hjörleifsdóttur konu hans. 18. Eyvindur E. T. Eyvindson, í Por- tage La Prairie, Man. 20. Snæbjörn J. Halldórson, frá Lund- ar, Man.. í Eriksdale, Man. Fæddur i Mountain, N. Dakota, 5. jan. 1883, en fluttist til Canada 1895. 22. Jóhanna Stefánson, ekkja Guð- mundar Stefánssonar, í Winnipeg, 77 ára að aldri. Fædd að Clarkleigh, Man. 26. Fjóla Jónína Sveinson, e k k ji j* Brynjólfs Sveinssonar, á Gimli, Man., 57 ára gömul. Fædd í Selkirk, Man. 29. Sylvia Moyra Björnson.á sjúkra- húsi Ríkisháskólans í Minnesota 1 Minneapolis. Fædd þar í borg 13. okt- 1950. Foreldrar Björn, ræðismaður K- lands. og Birgit Björnson í Minneapolis-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.