Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1967, Page 80
TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA
Snorra Jónssyni og Kristjönu Sigurðar-
dóttur.
9. Sigurður Oddson, í Lundar, Man.
Fæddur þar 19. sept. 1889.
23. Kristbjöm S'igurður Eymuindson
læknir, í San Francisco, Calif. Fæddur
1. maí 1888 í Pembina, N. Dak. For-
eldrar: Jón Eymundsson og Júlíana Ein-
arsdóttir, er voru af Langanesi og flutt-
ust vestur um haf 1878.
27. Guðmundur M. Borgfjörd, í Ár-
borg, Man. Fæddur á íslandi 1870, en
kom til Canada 1888.
27. Vilhelmína Daníelson, ekkja Thor-
leifs Daníelson, frá Riverton, Man., að
Gimli, Man., 75 ára.
28. Thómas H. Ólafson, í St. Rose,
Man., 68 ára. Fæddur í Westbourne,
Man.
29. Aðalbjörg Soffía Þorsteinsdóttir
Bíldfell. ekkja Jóns J. Bíldfell, í Winni-
peg. Fædd að Möðrudal á Hólsfjöllum
3. júní 1876. Foreldrar: Þorsteinn Ein-
arsson og fyrri kona hans Jakobína
Kristjana Sigurðardóttir. Kom vestur
um haf 1897.
29. Helga fsfjörd, ekkja Kristjáns ís-
fjord, í Vanvouver. B.C. Fædd í Winni-
peg 20. febr. 1894. Foreldrar: Sigurður
og Járngerður Sigurdson.
30. Guðný Hallson Finney, í Lonely
Lake, Man., 82 ára. Fædd á íslandi, en
kom til Canada 1894.
Um miðjan maí: Páll Guðmundsson,
lengi bóndi í Leslie, Sask., í bílslysi á
þeim slóðum. Fæddur að Rjúpnafelli
í Vopnafirði 26. júní 1887. Kom vestur
um haf til Canada 1911. (Um foreldra
hans, sjá dánarfregn Þorsteins bróðin
hans 21. marz hér að framan).
JÚNÍ 1966
1. Edwin August Jónasson, á Georges
Island, Man., 63 ára gamall. Fæddur að
Gimli, Man., og átti þar heima ævilangt.
2. Sigurður Sigurðsson. frumherji og
fyrrv. oddviti, að Lundar, Man., 96 ára
að aldri. Fæddur á íslandi, en kom til
Canada 1888.
9. Björn T. Björnson, í Cavalier, N.
Dak. Fæddur 3. febr. 1889 að Hensel,
N. Dak. Foreldrar: Þorlákur Bjömsson
og Hólmfríður Sigurðardóttir, bæði úr
Skagafirði, en komu til Vesturheims
1883.
11. Guðjón Þorkelson, frá Lundar,
Man., í Eirksdale, Man., 79 ára. Fædd-
ur á íslandi, en fluttist til Lundar með
foreldrum sínum 1901.
12. Jón Thorvaldson, í Riverton, Man.,
94 ára að aldri. Búsettur í Riverton
síðan hann kom frá íslandi til Canada
1903.
16. Sigurður Stefánsson, á elliheimil-
inu „Höfn“ í Vancouver, B.C. Fæddur
10. maí í Syðri-Vík í Vopnafirði. For-
eldrar: Jósef Slgurjón Stefánsson og
Þórunn Stefanía Sigurðardóttir, er fluttu
vestur um haf 1905.
21. Kristín Snydal, ekkja Skarphéðins
Jónssonar Snydal, frá Garðar, N. Dak.,
í Cavalier, N. Dak. Fædd á Þórustöðum
í Strandasýslu 27. júní 1879. Foreldrar:
Bjarni Bjarnason og Sigríður Samúels-
dóttir. Kom fjögurra ára gömul vestur
um haf með þeim.
22. Þorvarður Sveinbjörnsson (Valdi
Swinburne), í Vancouver, B.C. Fæddur
21. marz 1889 á Akranesi. Foreldrar:
Sveinbjörn Þorvarðarson og Margrét
Kristj ánsdóttir. Kom til Canada 1910.
30. Lewis Anderson, á elliheimilinu
„Höfn“ í Vancouver, B.C. Fæddur í
Foam Lake, Sask., 15. okt. 1902.
JÚLÍ 1966
2. Björg Anderson. kona William
Anderson, í Edmonton, Alberta, 79 ára.
Fædd í Argyle, Man. Foreldrar: Jón
Hjálmarsson og Anna Kristjánsdóttir,
ættuð úr S. Þingeyjarsýslu, en fluttist
til Argyle snemma á árum.
3. Björn Björnsson, frá Seattle, Wash.,
í bílslysi, 69 ára gamall. Flutti af ís-
landi til Bandaríkjanna 1924. Foreldrar:
Sigurjón og Jóna Bjömsson, er lengi
áttu heima í Blaine, Wash.
6. Lawrence C. J. Jónasson, í East
Selkirk, Man., 29 ára. Foreldrar: Clif"
ford Jónasson og kona hans þar í b®-
7. Matthildur Anderson, ekkja Guð-
mundar Anderson, í South Bumaby.
B.C. Fædd 11. júlí 1892 í Ólafsvík. Flutti
til Canada 1906 og átti fram eftir árum
lengi heima í Winnipeg.
10. Einar Gísli Jóhannes Björnson, i
Glenboro, Man. Fæddur 11. febr. 187»
á Grashóli í N. Þingeyjarsýslu. Foreldr-
ar: Björn Bjömsson og Guðný Einars-
dóttir. Kom með þeim vestur um hat
fjögurra ára gamall.
11. Leonard Helgason, í Morden, Man.,
72 ára að aldri.
12. Helga Grant, frá St. James, Man-.
í St. Boniface, Man., 78 ára. Fluttist ai
fslandi til Canada fyrir 70 árum.
28. E. A. (Oli) Johnson, í WinnipeS.
53 ára að aldri.
30. Una Thórun Lindal, ekkja Lýðs
Lindal, á Gimli, Man., 93 ára. Átti fyrr'
um heima í Winnipeg.
Um þær mundir: Mrs. Riehard Surrey
(Petrea Kristín Brandson) hjúkrunar'
kona, í St. Petersburg, Florida. Fædd ao
Garðar, N. Dakota. Foreldrar: Jón °n
Margrét Brandson, frumherjar þar 1
byggð.
ÁGÚST 1966
3. Sigrún Jóhanna Sigvaldason, ekkja
Jóns Sigvaldasonar, í Riverton, Man., 8'
ára. Fædd við íslendingafljót: Foreldrar
hennar, Þorgrímur Jónsson og Steinunn