Bændablaðið - 09.12.1997, Blaðsíða 2

Bændablaðið - 09.12.1997, Blaðsíða 2
2 Bændablaðið Þriðjudagur 9. desember 1997 Fjárhundakeppnin í Borgarfirði „Deip ekki í hug eð vero hundlaus fiárbíndi" - segir Þervarflur Inigmarsson sem hlaui gárhundnbiharinn Þorvarður og Petra með jjárhundabikarinn og eignar- og farandbikara fyrir bestu tíkina. Ingimar, sonur Þorvarðar, fylgist alvörugefinn með. Fjárhundakeppni var haldin á Hesti í Borgarfirði 2. nóv- ember. Þar kepptu sjö hundar sem er svipaður fjöldi og undanfarin ár. Áhugi á kepp- ninni hefur verið að aukast og með henni fylgdust um 200 manns. Sigurvegararnir voru Petra og Þorvarður Ingi- marsson, Eyrarlandi í Fljóts- dal, með 82 stig og hlutu þau fjárhundabikarinn eftirsótta. í öðru sæti voru Snerpa og Harpa Reynisdóttir á Hæli í Borg- arfirði, með 72 stig og í þriðja sæti voru Sokki og Guðmundur Guð- mundsson, Kaðalstöðum í Borgar- firði, með 71 stig. Að sögn Hörpu Reynisdóttur, eins skipuleggjanda keppninnar, var keppnin í ár jafnari en áður og hundamir heilt yfir betri. Nokkrir hundaeigendur stóðu sjálfir kyrrir en fjarstýrðu hundunum með ákveðnum skipunum en leyft er að Bryndís Hákonardóttir, Markaðsfulltrúl Kjðtumboðslns Árið 1995 byrjaði útflutningur á íslensku lambakjöti til Balti- more í Bandaríkjunum. Aðal- markaðurinn voru veitingahús í Baltimore og Washington. Mjög takmarkað magn fór á þennan markað en verðin voru mjög góð. í haust bættist við mjög glæsileg verslunarkeðja í viðskiptahópinn. Þetta eru stórar og fallegar verslanir sem selja eingöngu heilsu- samlegar matvörur. Þar er hvorki kók né súkkulaði á boð- stólnum. Keðjan samanstend- ur af 75 verslunum víðs vegar um Bandaríkin og er íslenska lambakjötið selt í 16 búðum, þ.e. í öllum búðum keðjunnar í Baltimore, Washington og Philadelphiu. Verslunin óskaði eftir að halda kynningar á lambakjötinu og var áicveðið að hafa svokallaða íslandskynningu dagana 13.-19. október sl. Að ósk yfirmanna verslunarkeðjunnar voru sendir út þekktir íslendingar, þau Magnús Ver Magnússon, fyrrum sterkasti maður heims, Harpa Lind Harðar- dóttir, ungfrú ísland, og Lovísa A. Guðmundsdóttir, fyrirsæta og fyrr- um Miss Elite, til að kynna kjötið. Einnig var með í för Bryndís Hákonardóttir markaðsfulltrúi Kjötumboðsins. Verslunin gaf út kynningar- bæklinga og dreifði í 300.000 eigandinn smali með hundinum. Þorvarður Ingimarsson og Petra unnu keppnina en hún er þriggja ára, skoskur fjárhundur. Móður hennar flutti Þorvarður inn frá Englandi. í stuttu spjalli við Bændablaðið kvaðst hann nota hundinn mikið. „Sem sauðíjár- bónda dettur mér ekki í hug að vera hundlaus. Ef eitthvað er átt við féð er hundurinn ætíð með í för, í sauðburði og öllum smala- mennskum. Ég er laus við alla eltingarleiki og engin hætta er á að missa kindur frá sér í smala- mennskum. Það er mjög ríkt í eðli skoskra fjárhunda að fara fyrir féð og halda því að smalanum en einnig er gott að reka með þeim. Þessir hundar eru mjög fjölhæfir, ekki bara geltandi rekstrarhundar. Petra hefur ekki verið þjálfuð sérstaklega fyrir keppni en hún hefur verið þjálfuð til venjulegrar vinnu við fé. Eg var búinn að prófa heimili einnig var uppákoman aug- lýst tvívegis í Washington Post. Kynning fór fram tvisvar sinnum í öllum 16 verslununum og voru móttökumar stórkostlegar. Mikill mannfjöldi safnaðist í kringum kynningarfólkið, fengu eigin- handaráritanir og snæddu lamba- kjöt. Magnús Ver sýndi hversu sterkur hann var af því að borða lambakjötið með því að draga 3-4 tonna tmkka. Uppákoman vakti mikla athygli og var skrifuð grein um Magnús Ver í Washington Post. Viðskiptavinimir gátu tekið þátt í getraunaleik og áttu mögu- leika á að vinna ferð fyrir tvo til íslands. Viðskiptavinimir vom mjög ánægðir með bragð og gæði ís- lenska lambakjötsins og var mest áberandi hve margir nefndu að þeim fannst kjötið sérlega milt. Kjötið seldist mjög vel á meðan á kynningunum stóð, en hefur einnig selst mjög vel í allt haust. Send að fara með hana í þrautabraut eins og sett var upp þama og gekk ágætlega. Til að ná langt í keppn- um þarf mjög nákvæmar skipanir sem gerir hundana líka betri í smalamennskum. Því er keppni sem þessi mjög mikilvæg. Bæði er hafa verið 2-4 tonn af fersku lambakjöti vikulega í allt haust og hafa aðstandendur verslananna óskað eftir að sláturtíð yrði lengd hér á landi því þeir segja að nóvember og desember séu mjög góðir og þá sérstaklega desember fyrir jólin. Þar sem þessi verslunarkeðja býður viðskiptavinum sínum vömna í besta ásigkomulagi sem völ er á hafa þeir eingöngu ferskt kjöt í búðum sínum. Þar sem kynningamar á íslenska lamba- kjötinu gengu framar vonum var ákveðið að prófa að hafa frosin lambalæri á boðstólnum í vetur og er nú verið að vinna að því að setja upp frysta þar sem lambakjötinu verður framstillt í. Kaupfélag Þingeyinga (KÞ) hefúr að mestu unnið vömmar fyrir verslunarkeðjuna með hjálp Kaupfélags A-Skaftfellinga. Varan er pökkuð í neytendapakkningar hér á landi og hafa allir hlutar að kynna notkun smalahunda og ekki síður til að bæta ræktunina. Bændur geta séð hundana vinna og valið sér hund við sitt hæfi, því að hundar hafa mjög misjafnt vinnu- lag.“ skrokksins verið sendir út þó heldur meira af hryggjum og læram. Þetta markaðsátak var styrkt af Aform og Flugleiðum og vill Kjöt- umboðið koma á framfæri kærri þökk fyrir mjög veglegan stuðn- ing% I ljósi þessa er mikilvægt að skoða þann möguleika á að lengja sláturtíð fram til miðjan desember og hvetjum við bændur til að íhuga þennan möguleika. Magnús Ver vakti gríðarlega athygli þegar hann dró flutninga- bílinn. A neðri myndinni má sjá tvo starfsmenn verslunarkeðjunnar ásamt Bryndísi, Hörpu Lind, Magnúsi Ver og Lovísu. Afurðamarkaður Suðurlands Afurðamarkaður Suðurlands hefur nú starfað í eitt ár. Að sögn Jónasar Jónassonar, framkvæmdastjóra hans, er fyrirtækið að ná öruggri fót- festu á markaðnum og veltan hefur farið stöðugt vaxandi. Markaðurinn er umboðsaðili fyrir seljendur kjöts á ýmsum framleiðslustigum. Markaður- inn getur selt allt frá skepnum á fæti til matvara í neytenda- pakkningum. Þeir sem kaupa af markaðnum eru verslanir, kjötvinnslur og veitingastaðir. Kaupendur þurfa að leggja fram bankaábyrgð fyrir ákveðinni upphæð sem þeir mega versla fyrir. Þannig getur markaðurinn ábyrgst að seljendur fái vörur sínar staðgreiddar. Markaðurinn er fyrst og fremst kjötmarkaður og svínakjöt hefur þar stærstu hlutdeildina (89%) en einnig era seld egg og grænmeti. Fjölbreytni á markaðnum hefur mikið aukist og kaupendur hafa í auknum mæli leitað til markaðar- ins. Þeir era ánægðir með að geta séð á einu faxi hvað er til og keypt margar tegundir á einum stað. Markaðurinn notar tölvukerfi fiskmarkaða sem nefnist Boði og era átján útstöðvar um allt land. Kaupendur og seljendur geta því verið hvar sem er á landinu en uppboðin era haldin vikulega. Verið er að vinna að því að koma markaðnum á alnetið og geta þá allir sem eru nettengdir og upp- fylla bankaábyrgðir keypt vörar við tölvuna sína. „Stefna fyrirtækisins er að ná inn sem flestum tegundum en okk- ur era settar vissar skorður og get- um við lítið boðið vörur sem era bundnar opinberri verðlagningu. I sumar, þegar hörgull var á lamba- kjöti en við þær aðstæður nýtist svona uppboðsmarkaður best. Mikil framtíð er í þessu markaðsformi, sérstaklega þegar viðskiptin era alltaf að verða tölvuvæddari. Meðan hægt er að flytja vörana landshoma á milli og kaupendur hafa bankaábyrgðar fyrir að varan verði greidd, þá ættu allir að vera ánægðir," sagði Jónas Jónasson, framkvæmda- stjóri Afurðamarkaðar Suður- lands. Velta Afurðamarkaðar Suðurlands 1996-1997 íslenskt lambakjöt kynnt í Washington KjfitumboOiO hefur sent 2-5 tonn nt fersku lambakjöti til Bandarikjnnna í taverri viku síðen í haust

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.