Bændablaðið - 09.12.1997, Blaðsíða 29

Bændablaðið - 09.12.1997, Blaðsíða 29
Þriðjudagur 9. desember 1997 Bœndablaðið 29 Það var rosalegt - Sigurdór Sigurdórsson blaðamaður og Hákon Aðalsteinsson leiða saman hesta sína Skógarbóndinn Hákon Aóalsteinsson ,JÞað var rosalegtlí er heiti bókar sem Sigurdór Sigurdórs- son, blaðamaður, skrásetti um Hákon Aðalsteinsson, hag- yrðing, skógarbónda og lífskúnstner. Hér á eftir er birt brot úr bókinni en fyrir valinu varð kafli með vísum eftir Hákon. „Vísur hans hafa til að bera þann beitta húmor sem greinir á milli venjulegs hagyrðings og snillingsins. Hann er einnig einstakur sögumaður,“ segir á bókarkápu. „Þeir Jökuldælingar kalla það að „Jökuldalssera“ sögur þegar þær eru sagðar á þann hátt sem Hákon gerir. Það er Hörpuútgáfan á Akranesi sem gefur bókina út. og var orðljótur. Þá orti ég í hans orðastað: Á mér hefur andskotast úfinn vetrardrunginn. þetta djöfuls kuldakast kœlir á mér punginn. Eitt sinn gerðu kraftlyftinga- menn harða hríð að Pétri Péturs- syni, lækni á Akureyri, og enduðu með málsókn á hendur honum fyrir að segja að það yrði lítið undir þeim eftir allt steraátið. Málið fór alla leið fyrir Hæstarétt og þar var Pétur sýknaður. Pétur er góður hagyrðingur og skemmti- legur maður og því fylgdist ég með málinu. Þegar sýkna Péturs lá fyrir urðu þessar vísur til: Loks er Pétri létt i sál laus úr öllum vanda. En vaxtarœktar viðkvœm mál virðast illa standa. Berjast menn við harðan heim hér á einu bretti. Dœmt var ónýtt undir þeim allt í Hæstarétti. Dregur yfir drungaský, dvínar sérhver von. Krabbinn er að krœkja í Kristján Ásgeirsson. Og þegar harðast var keppt um Útgerðarfélag Akureyringa varð þessi vísa til, þar sem Erlingur Sig- mðsson ffá Grænavatni sat í stjóm ÚA, og samþykkti söluna til SH: Vísur I hremmingum kirkjunnar, biskupsins og prestanna árið 1996 var farið að tala um að halda veglega upp á þúsund ára afmæli kristinnar trúar í landinu. Mér þótti sú umræða heljast á heldur óheppilegum tíma og ég fór að hugsa um hvar trú okkar væri stödd eftir þessi þúsund ár. Þá varð til þessi hmra: Einhverju sinni sem oftar var ég beðinn um að yrkja afmælisvísu og þá varð þessi til: Þroskast rœna og ráð, réttum aldri er náð það má glæsileg tímamót telja. Allt er fertugum fært þeim semflest hafa lært sem hægt er að hafna og velja. Árangur þúsund ára uppskera gleði og tára, en hvar er hún nú vor heilaga trú? Klemmd milli kviðar og nára. Einlæg bæn okkar ber inn í bœinn lijá þér óskir á dýrðlegum degi. Megi hugur og hönd inn í hamingjulönd gœfunnar vísa þér vegi. Bœndablaðsmynd: Magnús Sigsteinsson. ílok nóvember var tekið í notkun nýtt og glœsilegt hesthús að Torfastöðum í Biskupstungum. Afþví tilefni héldu eigendurnir þau Drífa Kristjánsdóttir og Ólafur Einarsson mikla veislu. Á myndinni sjást þau við veisluborðið í hesthúsinu. Ekki er von til að veröld á nœstunni batni, víða er barist um hlutdeild í tekjum og arði. Kolkrabbans angi er kominn að Grœnavatni, ég kvíði því mest efhann lœðist að Starra í Garði. kom í ljós að tveir prestar voru við borðið og þá varð mér að orði: í mínu lífi er brotið blað bætist andans forði, að vera talinn tækur að tveggja presta borði. Kunningi minn einn býr á Héraði. Eitt sinn kom mikið kulda- kast og hann bar sig illa undan því Það var borið á mig, að ég væri orðinn lélegur við að yrkja. Þá varð mér að orði: Sjá má þanin seglinfi'n sveipar Ijómi gandinn, er um sálarsundin mt'n siglir ferskur andinn. Það er gestagangur að Húsum og um hann orti ég þessa vísu: Suma daga fæ ég lítinn frið þvi'ferðamenn um Austurlandið streyma. Keppast við að koma héma við hjá konunni efég er ekki heima. Mikið gekk á í samkeppni Sölumiðstöðvar hraðffystihúsanna og Islenskra sjávarafurða um kaup á fiskvinnslufyrirtækjum á landinu fyrir nokkrum misserum. Þegar keppt var um fiskvinnslufyrirtæki á Húsavík, þar sem Alþýðubanda- lagsmaðurinn Kristján Asgeirsson var í forsvari sem bæjarfulltrúi, datt mér í hug: Halldór Blöndal, ráð- herra, var einu sinni á hag- yrðingakvöldi samt mér og fleirum og bað okkur að yrkja um Hvalfjarðargöngin, sem hann virtist vera stoltur af. Við vorum ekkert fjáðir í það landsbyggðarmenn, enda lítt hrifnir af Hval- fjarðargöngum. Við viljum fá almennilega vegi út um landið. Þetta endaði þó með því að ég féllst á að yrkja um göngin eina vísu og það er stutthenda. Vísan er svona: Að grafa svona göng í jörð er góður siður, styttist leiðin norður, niður. Ég var eitt sinn fenginn til að skemmta á Ólafsfirði og lenti í veislu á eftir. Þar var ég settur til borðs með prúðbúnu fólki. Það Sýnishorn úr söluskrá Steyr 8110 4x4 Steyr 8090 4x4 Case 4240 4x4 Case 485 2x4 Zetor 5211 2x4 IMT 4x4 Ursus 4x4 MF 35 MF362 4x4 Ford 4100 2x4 Traktorsgrafa Volvo T raktorsgrafa MF Votheysvagn JF Múgsaxari JF Hjólagrind OK 90 hö m/framb. og tækjum 80 hö Árgerð 1992, m/tækjum Árgerð 1996, m/tækjum Árgerð 1988 Árgerð 1987 Árgerð 1987, m/tækjum 100hö Árgerð1987 m/multi power Árgerð 1991 Árgerð 1978 m/tækjum 4x4 Árgerð, 1984 70 Árgerð 1976, 6 cyl Árgerð 1977, 17 tonn Höfum oft nýjar dráttarvélar á góðu verði. Nýjar sláttuvélar og heyþyrlur afrúllarar á afsláttarverði. Toyota Landcruser '93 Dodge Ram pic-up disel '97 Toyota Rav 4, sjáifsk. '97 Nissan Patrol '93 Ford Ranger pic-up '85 Cherokee '93 og '97 Cherokee Laredo '90 Nissan Patrol m/háan topp '94 Land Rover12 manna '71 Range Rover 5 dyra '85 M.Benz húsbíll '83 Ford Econoline húsbíll '88 MMC Lanser GLX 1500 "91 Dodge Neon '97 Dodge Voyager '97 "5§»- Bíla- og vélasalan Sími 451 2617 & 854 0969 Fax 451 2890 530 Hvammstangi ^skum brendum n ^esturlunrfi og fjölsfegldum þeirrn gleðilegru jóla og fursœldur á bomnndi nri. J^aupféfag Jgorgfirðingu

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.