Bændablaðið - 09.12.1997, Blaðsíða 18

Bændablaðið - 09.12.1997, Blaðsíða 18
T 18 Bœndablaðið Þriðjudagur 9. desember 1997 * • Vetrar- arkaður Notaðar dráttarvélar & heyvinnutæki Drattarvelar. Argerð Case - IH 895 XLA 4x4 - 83hö 1993 mokst.t. vst. 3560 Case - IH 995 XLA 4x4 - 90hö 1992 mokst.t. vst. 3750 MF 3070 4x4 - 93hö 1988 mokst.t. vst. 5580 Steyr 970A 4x4 - 70 hö 1995 mokst.t Zetor 6320 2x4 - 68hö 1995 vst.700 * Zetor 7011 2x4 -65hö 1984 mokst.t. Zetor 7745 4x4- 70hö 1991 mokst.t Rúllubindivélar. Sipma Z-279 1995 Welger RP200 1991 Br.sópv. Welger RP200 1994 Br.sópv. Netb. Claas Rollant 44 1986 ♦ Claas Rollant 66 1991 Verð an vsk. kr. 1.900.000 kr. 1.900.000 kr. 1.900.000 kr. 2.100.000 kr. 950.000 kr. 470.000 kr. 1.200.000 kr. 500.000 kr. 650.000 kr. 1.100.000 kr. 450.000 kr. 600.000 Stjörnumúciavélar t Felfa TS 455DI PZ Andex 371 Sláttuvélar Niemeyer SM DF KM 2,17 Pökkunarvélar Parmieter Elho Autoroll Heyþyrlur PZ-Fanex Deutz Fahr KH 400 DN Heybindivélar NH 370 NH935 Ýmis tæki Snjóblásari KA mykjudreifari 1996 1992 1996 1995 1993 1993 1989 1994 1985 1981 1987 1994 1993 kr. kr. 250.000 110.000 kr. 140.000 kr. 230.000 kr. 150.000 kr. 450.000 kr. 400.000 kr. 120.000 Pólskur trektblásari kr. kr. kr. kr. kr. kr. 220.000 75.000 150.000 200.000 80.000 190.000 VELAR& ÞJwNUSTAhf Járnhálsi 2, Reykjavík, sími 587-6500, fax 567 4274 Útibú á Akureyri, sími 461 4040, Óseyri 1a FLUGNABANINN Höfum flugnabana í úrvali á mjög góðu vetrarverði. Nú er rétti tíminn til að fjárfesta í flugnabana því vegna hagstæðra innkaupa getum við boðið flugnabanana á mjög hagstæðu vetrarverði. Auðvelt í uppsetningu, einfalt að þrífa og flugurnar einfaldlega safnast dauðar í bakka undir grillinu. Flugurnar springa ekki og festast ekki við grindina. Pósthólf 10181-130 Reykjavik Símar : 587 3831 - 896 0024 - 897 0024 V Símbréf: 587 3831 - E-mail:fagrab@mmedia.is Óskum viðskiptavinum okkar og landsmönnum öllum gleðilegra jóla ogfarsæls komandi árs Hótel ísland Tölvudeild Bl Veraldar-Fenpá veraldarvefiuim í síðasta Bændablaði var sagt frá því að Fengur, gagnasafn Bændasamtakanna í hrossarækt, yrði aðgengilegur á Intemetinu þann 28. október sl. Þessi útgáfa af Feng hefur hlotið heitið Veraldar-Fengur enda á það vel við þar sem hann er aðgengilegur á veraldarvefnum (World Wide Web). Viðbrögð netverja hafa verið mjög góð og vom á þriðja hundrað netverjar búnir að skrá sig til kynningar rétt áður en Bændablaðið fór í prentun. Aðgangur verður ókeypis fyrir alla fram til 12. desember nk. Allir áskrifendur Einka-Fengs fá ókeypis aðgang að Veraldar-Feng en aðrir geta keypt ársfjórðungs-, hálfs árs- eða heils ársáskrift. Bændasamtökin og hugbúnað- arfyrirtækið Stak ehf. skrifuðu undir samning þann 6. nóvember sl. um gerð Windows og marg- miðlunarútgáfu af Einka-Feng, einkatölvuforriti Bændasamtaka íslands fyrir hrossaræktendur. Samningurinn hljóðar upp gerð forrits sem byggir á gmnni Fengs og Einka-Fengs forrits Bændasamtakanna með ýmsum nýjungum. Marina Candi, tölvuverkfræðingur, verður aðalforritari verksins en verkefnastjóri er Jón B. Lorange, forstöðumaður tölvudeildar Bændasamtakanna. DanMlnK/FoK Handbók danska loðdýraforritsins DanMink/Fox er verið að þýða yfir á íslensku. Þýðinguna vinnur Hjördís Gísladóttir, kennari, Hjarðarhaga og er stefnt að þvf að verkinu ljúki fyrir áramót. niániskeia lyrir nolendur DanMink/Foxá Kvanneyri Námskeið fyrir notendur DanMink/Fox var haldið 28. október sl. á Hvanneyri. Leiðbeinandi var Bjami Ólafsson, umsjónarmaður loðdýrabúsins á Hvanneyri. Til aðstoðar á námskeiðinu var Guðlaug Eyþórsdóttir, umsjónarmaður loðdýraskýrsluhalds Bændasamtakanna. Ef þú hefur aðgang að Inter- netinu, þá gæti þetta verið eitthvað fyrirþig! Agricultur Online er eitt af landbúnaðar“blöðunum“ sem er á Intemetinu. Þetta „blað“ kemur einungis á Intemetinu og er dag- lega bætt við nýjum upplýsingum allsstaðar að úr heiminum. Að sjálfsögðu er hægt að heimsækja heimasíðu blaðsins og sjá helstu fréttir, en einnig getur maður fengið fréttimar sendar með tölvu- pósti - ókeypis! Netfang blaðsins er: www.agriculture.com /Byggt á Boviologisk nr 11, 1997. Óskum viðskiptavinum okkar gleðilegra jóla og farsœls komandi árs. G. Skaptason, Tunguhálsi 5 Sími 577 2770 Valmet er mest selda dráttar- vélin á Norður- löndum! Valmet 865 nýr kostur Getum boðið örfáar Valmet 865, 4x4, 87 hestafla á alveg sérstöku verði. Þessar vélar eru mjög vel búnar, með nýju húsi, öflugri afturöxli o.fl. Vel á annað hundrað Valmet eru nú í notkun hérlendis og Ifka vel. Spurðu Valmet eigendur um reynslu þeirra. Nokkrar vélar til afgreiðslu strax. Krókhálsi 10, BUIJÖFUR 110 Reykjavík, --------- sími 567 5200

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.