Bændablaðið - 09.12.1997, Blaðsíða 31

Bændablaðið - 09.12.1997, Blaðsíða 31
Þriðjudagur 9. desember 1997 Bændablaðið 31 Sturtuvagnar Flutningskassar G.SKAPTASON & CO. SÍMI 577 2770 TUNGUHÁLSI 5 REYKJAVÍK BÆKUR Hjá Bændasamtökum íslands fást eftirfarandi bækur: Verö kr. Þar af vsk Gunnar á Hjaröarfelli, útgefandi Bændasamtök íslands ib 4.100 503 Sauöfjárræktin á Suöurlandi, e. Hjalta Gestsson ib. 2.500 308 Búnaöarsamtök á íslandi 150 ára 1837-1987 ib. 8.700 1.070 Jarövegsfræöi eftir Þorstein Guömundsson ib. 2.000 245 Aburöarfr. 2. útg. '91 e. Magnús Óskarsson og Matthias Eggertsson ib. 1.400 172 Hvanneyri, menntasetur bænda í 100 ár eftir Bjama Guömundsson ib. 1.600 197 Fjárhundurinn. Utg. Búnaöarfélag Islands ib. 800 98 Frá heiöi til hafs eftir Þórarin Helgason ib. 700 86 Ættbók íslenskra hrossa eftir Þorkel Bjamason ib. 1.700 209 Rit Björns Halldórssonar Útg. Búnaöarfélag íslands ib. 1.700 209 Saga Ólafsdalsskóla eftir Játvarö Jökul Júlíusson ib. 3.600 443 Fákar á ferö eftir Þórarin Helgason ib. 700 86 Jámingar eftir Theódór Ambjörnsson og Pál A. Pálsson ib. 700 86 Líffæri búfjár eftir Þóri Guömundsson ib. 700 86 Dr. Halldór Pálsson, minningarrit ib. 3.000 369 íslenskir búfræöikandidatar, 2. útgáfa ib. 2.100 258 Sandgræöslan eftir Amór Sigurjónsson ób. 500 61 Efnafræöi eftir Þóri Guömundsson og Gísla Þorkelsson ib. 500 61 Handbók í blárefarækt ób. 500 62 Vélrúningur ób. 350 43 Kynbótadómar og sýningar, Kristinn Hugason ób. 2.100 258 Fjárbók 200 kinda ib. 650 128 Fjárbók 100 kinda ib. 450 89 Fjósbók, stærri ób. 450 88 Fjósbók, minni ób. 350 69 Fjárkompa 330 kinda 500 98 Fjárkompa 450 kinda 600 118 Fjárkompa 600 kinda 700 138 Sauöfjárbók 450 89 Nokkur eintök af eldri árgöngum, Handbók bænda, Hrossaræktin, Nautgriparæktin og Sauöfjárræktin. Fræöslurit Búnaöarfélags íslands 1. Heyverkun ób. 250 31 2. Giröingar ób. 250 31 4. Endurræktun túna ób. 250 31 5. Æöarvarp og dúntekja ób. 400 49 6. Ræktun kartaflna ób. 500 61 7. Vothey ób. 400 49 8. Framræsla ób. 400 49 9. Um kynbætur hrossa ób. 2.100 258 El andvirii bóka, sem pantaöar eru, fylgir pöntuninni, veröa bækurnar sendar kaupanda ín aukakostnaöar. Orfá eintök eru eftir af flestum bókunum. Bækur í sérflokki, ttestar ófáanlegar annars staöar. Bœndasamtök Islands sími 563 0300 Sumarhús óskast Orlofssjóður Kennarasambands íslands óskar eftir sumar- húsum með húsbúnaði á Vesturlandi til endurleigu í sumar. Leigutímabilið er frá miðjum júní fram í ágúst u.þ.b 10 vikur. Upp- lýsingar sendist sem fyrst til skrifstofu Kennarasambands íslands, Laufásvegi 81, 101 Reykjavík, merkt Orlofssjóður fax 562-3470. Smáauglýsingar Til sölu Til sölu Zetor 4711, árg.'74 og notað fellihýsi. Til greina koma skipti á hestakerru. Uppl. í síma: 482 3100 Fúsi. Til sölu Patrol árg.'86, 3,3 turbo dísel, björgunarsveitarútgáfa, ekinn 110 þús.km, 33" dekk. Subaru 1800, árg.'85, ekinn 220 þús. Einnig til sölu 6,2 Chevrolet diselvél, nýuppgerð. Uppl. í síma: 465 2309. Til sölu Triolet mötunarkerfi, 8 m færiband. Uppl. í síma: 431 2171. Til sölu Benz 1113, árg.'68, Claas 435 heybindivél, árg.'88, Egeberg baggavagn, H-22 súg- þurrkunarblásari og 13 hö raf- mótor 440 V, 1 fasa. Uppl. í síma: 468 1257. Til sölu vel ættuð hross, tamin. Hryssa undan Kjarval, önnur undan Galdri, þriðja undan Fák og sú fjórða undan Létti. Hestur undan Hrafni, annar undan Her- vari og sá þriðji undan Asa. Nokkur folöld líka til sölu. Upp- lýsingar í síma 467 1018 á kvöldin. Til sölu Zetor 7745, árg.'91, 4x4 með Álö 620 tækjum, notuð 1700 vst. Case 1394, árg.'86,4x4, notuð 1100 vst. Uppl. í síma: 431 2142. Til sölu Polaris sexhjól, árg. 92. í topplagi! Uppl. í síma 451 0090. Til sölu Borgarnes-afrúllari, traktorsdrifinn og bensínrafstöð, 5 kW, 1 og 3 fasa. Uppl. í síma: 487 8959. OMC heyskerar og vökva- yfirtengi til afgreiðslu strax á hagstæðu verði. Orkutækni ehf. sími 587 6065. Til sölu Case 4240 árg.'96, 93 hö, notuð 650 vst. með Trima tækjum, skófla og rúllubagga- greip fylgja. Case 4230, árg.'96, 80 hö, notuð 650 vst. MF-135, árg.'70, 35 hö. Báðum Case vélunum fylgja hagstæð lán. Krone 240 diskasláttuvél, árg.'95. Stoll heytætla, 4,5 m vinnslubreidd, árg.'80. Bögballe áburðardreifari 800 lítra, nýlegur. Einnig til sölu hross á ýmsum aldri. Uppl. í síma: 463 1345. Til sölu jarðýtur D4D og TD15B, einnig tveggja drifa Bedford vörubíll á grind, óskoðaður. Uppl. í síma: 473 1679, helst á kvöldin. Til sölu IH 444 dráttarvél, árg.'77. Uppl. í símum:456 8230 og 456 8123 Til sölu úr loðdýrabúi; frystigámur 20 feta, blandari 1,5 tonn. Tveir gamlir fóðurtraktorar. Palmier hakkavél 20 mm, Wolfring fínhakkavél 250 mm. Uppl. í síma: 422 7284. Til sölu Westbjörn 2440 snjó- blásari, lítið notaður. Tilvalinn fyrir verktaka eða sveitarfélög. Uppl. í síma: 462 3872, eftir kl. 20. Óska eftir Óska eftir Fella TS 330 DN stjörnumúgavél og Busatis sláttu- vél, tveggja Ijáa. Á sama stað er til sölu IH bindivél. Uppl. í síma: 465 2293. Kaupum æðardún, gott verð. Atlandic Trading, Víkurbraut 13, 230 Keflavík, sími: 421 2200, fax: 421 2227, farsími: 896 0365. Þjónusta Uppstoppun! Tek til uppstoppun- ar dýr og fugla. Kristján Stefáns- son frá Gilhaga, Laugavegi 13, 560 Varmahlíð, sími 453 8131 og 452 8154. Atvinna Tamningamaður óskast. Uppl. í síma 464 3192, Snorri. Gleðileg jól, gott ogfarsœlt komandi ár! Lífeyrissjóður bænda Fenðaþjónusti bænda á Intennetinu í tæp þijú ár hefur Ferða- þjónusta bænda (FB) verið með lQTiningu á Intemetinu. í upphafi var síðan mjög einföld. Fljótlega var sett upp umfjöllun um hvem einasta bæ innan FB með sama sniði og er í enska bæklingnum frá samtökunum. Að undanfömu hefúr verið gert sérstakt átak í að bæta við þessar upplýsingar þannig að núna hefur hver bær kost á sérstökur aukasíðum með ítarlegri upplýsingum. Á næsta ári mun skrifstofa FB markaðs- setja þessar síður í gegn um leitarvélar og eftir öðmm leiðum. AVANT PROFICAT Fjósvélin sem vinnur erfiðustu verkin. Fáanleg með rúllu-afrúllara. 13 hestafla vél. Lyftigeta 560 kg. Verö frá 696.500 + vsk. Fjósvélin er með veltigrind og heygreip. Leitið nánari upplýsinga. ORKUTÆKNI Hyrjarhöfða 3 112 Reykjavík Sími 587 6065 Fax 566 7651

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.