Bændablaðið - 14.06.2000, Blaðsíða 31

Bændablaðið - 14.06.2000, Blaðsíða 31
Miðvikudagur 14.júní2000 BÆNDABLAÐIÐ 31 Smáauglýsingar Bændablaðsins Smáauglýsingar - sími 563 0300 - fax 552 3855 - netfang eh@bondi.is Tíl sölu Til sölu eru 3 íslenskir hvolpar, tveir svartir og einn mórauður. Nánari uppl. á slóðinni http://mmedia.is/~gaui/tyra.html eða í síma 456-4737. Til sölu Massey-Ferguson 575 dráttarvél með MF-80 tækjum árg. ‘78. Uppl. í síma 462-2320. Kristján. ________ Til sölu hreinræktaðar aligæsir til lífs. Uppl. í símum 482-3018 og 899-9667. Til sölu Cat D-5 B-79 jarðýta. Ástand og útlit mjög gott. Uppl. í símum 853-5624 og 566-6918. Til sölu Case 4230 dráttarvél árg. 95 með tækjum. Tek gamla upp í. Uppl. í síma 451-3240 og 854-8099. Til sölu Fella SM-270 disk- asláttuvél með knosara árg. ‘96 og Krone KS-380/420 stjörnumúgavél árg. ‘96. Uppl. í síma 453-8012. Ný sending af norsku Syning- fella minkagildrunum komin. Fáanlegar hjá umboðsmanni. Veiðitæki, Akureyri. Póstsend- um. Sími 462-2229 eða 855- 2329. Til sölu Case Maxum 5150 4x4 með 1890 Trima tækjum, með frambúnaði, skráður um ára- mótin ‘96-’97, keyrður 1650 vst. Uppl. í síma 482-3534 eftir kl. 20. Til sölu nýlegur áltankur 42000 I, heppilegur sem miðlunartank- ur fyrir býli eða sumarbústaði. Uppl. í síma 587-3704 eða 892- 0038. Til sölu IH-484 árg. ‘82, notuð 3000 vst, Kverneland plógur 14” tvískeri, KR baggatína, Duks baggafæriband, tvær einingar, IH-435 D bindivél árg. ‘81 í varahluti, Stoll Z-400 snúnings- vél, PZ-165 sláttuvél, Hiab 550 krani aftan í. Uppl í síma 487- 8519 eða 898-8609. TiL sölu Krone 125 rúlluvél árg. 1997. Mc Hale pökkunarvél árg. 1997. Heydreyfikerfi ca. 20 metrar. Súgþurrkunarvifta með 3 fasa mótor. Flekahurð 4x5 metrar. Upplýsingar í síma 487- 8591 Bergur Til sölu 6, 10 og 12 tonna fóðursíló, fóðursniglar, 20 feta frystigámur, stök pressa, 4 hö, fyrir kæli eða frysti, útungun- arvélar, ýmsar gerðir fóðurvéla fyrir alifugla, varphólf sjálfvirk, einnig handvirk, flutningabúr fyrir fugla og kanínur.Case 485 dráttarvél árg 88, 58 hör tölvustýrð loftræsting. Útsala. Uppl. í símum 897-1731 og 486-5653 Til sölu Cerokee Laredo 4,0 I árg. ‘87, beinskiftur, 31” dekk. Ekinn 60.000 km á vél. nýskoðaður. Einnig leifár af Case 580 F gröfu, opnanleg framskófla, mjög góð. Uppl. í símum 486-6562 og 852-6622. Til sölu Muller mjólkurtankur 1040 I með lausri kælivél, Kuhn SP-280 stjörnumúgavél, biluð. Kverneland heyblásari fyrir rafmótor og blásararör. Uppl. í síma 463-3168. Til sölu Kaveco haugsuga 5000 I árg. ‘91, Zetor 7045 árg. ‘82, þarfnast lagfæringar, MF- 35, Vicon lyftutengd 4ra hjóla, Kuhn fjölfætla 4ra stjörnu lyftu- tengd, hentar lítilli dráttarvél og Carboni heyhleðsluvagn, einn- ar hásingar, gamall.Uþþl. í síma 463-3183. ____ Til sölu B.S.A haugsuga árg. ‘95, 6000 I með 8000 I dælu. Uþpl. í síma 898-1353. Til sölu er 85 hö New Holland- Ford 6640 dráttarvél, árg. ‘96 með Quicke 640 tækjum. Henni fylgja malarskúffa, snjóskúffa og heyteinn. Einnig 42 rúmmetra Strautmann fjölhnífavagn árg. ‘87. Allar nánari uppl. gefur Kristján Hjartarson, Tjörn, Svarfaðardal í símum 466-1855 eða 898- 1455. ___________ Til sölu tvær Ford 2000 dráttarvélar í góðu ásigkomu- lagi. Uppl. í síma 487-1107. Til sölu Zetor 6340 T 78 hö. árg. ‘94 með Alö 620 tækjum, Zetor 6245 árg. ‘88, rúlluvél Claas 90 cm, Kverneland 7512 pökkunarvél, áburðardreifari dragtengdur, sláttuþyrla vinnslubr. 151 cm, sjálfhleðslu- vagn (rúlluvagn) baggavél, baggatína, baggafæriband raf- drifið, hitakútur 3 kw u.þ.b. 120 I. Upþl. í síma 435-6755. KAUP - SALA BÚJARÐIR Eins og undanfarin ár önnymst við milligöngu um kaup og sölu á bújörðum og framleiðslurétti. Verðmetum og veitum ráðgjöf. Getum bætt við jörðum á söíuskrá. Albliöa i&Hteignasala. ibúAarhúanæði, atvinnuhúsnœði. bújarðir og sumarhus Til sölu Nissan double cab árg. ‘96, ekinn 103.000 km, 33” dekk. íslenskt pallhús með hurð að aftan. Uppl. í síma 463- 3162. Til sölu tveggja öxla sturtuvagn, Kuhn diskasláttuvél breidd 320cm., rúlluvagn, trak- torsskófla, rúllugreip, valtari, Fella snúningsvél, MF4255 m/ámoksturstækjum árg. ‘99, MF3065m/festingum, kastdreif- ari, glussasteinssög, hesta- kerra, 2 Héðinshurðir 240X240cm. Uppl. í síma 863- 7111 e.kl 18. Óska eftir Óska eftir að kaupa lyftutengda fjölfætlu. Uppl. í síma 451-2639 eða 566-7897. Óska eftir varahlutum í Krone T-5000 heyhleðsluvagn og mótor í Wild heydreifikerfi. Uppl. í síma 435-1417. Atvinna Drengur á fimmtánda ári óskar eftir sveitastarfi. Uppl. í síma 486-6103 eða 866-3316. Sextán ára piltur óskar eftir starfi í sveit. Uppl. í síma 566- 7575. ____ __________ Vanur nítján ára piltur óskar eft- ir starfi í sveit á Suður- eða Austurlandi. Uppl. í síma 587- 0460. ____ Þrítugur maður óskar eftir vinnu í heyskap. Er vanur öllu. Uppl í síma 475-8984. ________ Sextán ára stúlka óskar eftir starfi í sveit í sumar. Vön hest- um. Laus strax. Uppl. í síma 696-9308. Átján ára piltur óskar eftir starfi í sveit í sumar. Uppl. í síma 477- 1624.__________________ Fjórtán ára drengur óskar eftir plássi í sveit í sumar. Uppl. í síma 461-2861. 13 ára stúlka óskar eftir plássi í sveit í sumar við barnagæslu. Uppl. í síma 566-8689. . 12 ára stúlka óskar eftir að komast í sveit í sumar til að passa börn. Uppl. í síma 568- 2384. ____ ________ Tveirdrengir 14 og 15 ára óska eftir plássi í sveit í sumar. Uppl. í síma 565-1319. Vanur maður óskast til ýmissa landbúnaðarstarfa. Á sama stað er til sölu Skoda Favorit árg. ‘91, vel gangfær. Uppl. í síma 471-3029. Feröalög ■■H»— li' laaWMBaaMMBBWMMB Tjaldvagnaleiga. Leigjum út tjaldvagna. Pantið tímanlega í síma 438-1510. Tjaldvagna- leiga Stykkishólms. Fyrir hesta § og hestamenn Ávallt ileidirtni is og ferdar virði GIRÐINGAREFNI SÁÐVÖRUR HESTAVÖRUR íiMRbúöin SLmi. Lynghálsi 3 Simi: 5401125 • Fax: 5401120 Sturtu- vagnarog stálgrinda- hús frá WECKMAN Sturtuvagnar og flatvagnar Einnig þak og veggstál Stálgrindahús. Margar geröir, hagstætt verð. H. Hauksson ehf. Suðurlandsbraut 48 Sími: 588-1130. Fax. 588-1131. Heimasími: 567-1880 Dúnbændur Tökum æðardún til hreinsunar og útflutnings eins og undanfarin ár. Móttaka hafin í Dúnhreinsistöðinni, Skeifunni 7, Reykjavík. Vinsamlega hafið samband í síma 588-9875 og 568-6366. Fisflugvél Til sölu nýleg eins manns fisflugvél, vel búin tækjum. Ekki er krafist flugréttinda. Uppl. í síma 557-1648 eða 696-3691.

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.