Bændablaðið - 25.02.2003, Blaðsíða 1

Bændablaðið - 25.02.2003, Blaðsíða 1
4. tölublað 9. árgangur Þriðjudagur 25.febrúar 2003 ISSN 1025-5621 Búnaðarliing sett í næstu viku i nýjiim búni Búnaðarþing verður sett 4. mars nk.kl 10.00 í Súlnasal Bændahallarinnar. í samþykktum Bændasamtaka íslands er kveðið á um að Búnaðarþing fari með æðsta vald í öllum málefhum samtakanna og skuii haldið árlega. í leiðara Bændablaðsins segir Ari Teitsson, formaður BÍ, að mörg mál liggi fyrir þinginu. „Ekki fer hjá að Búnaðarþing fjalli um alþjóðamálefni, bæði hugsanlega aðild íslands að Evrópusambandinu og ekki síður þá nýju samninga Alþjóða viðskiptastofhunarinnar (WTO)um búvöruviðskipti sem nú er tekist á um þjóða í milli. Flest bendir til að bæði þessi mál geti ógnað afkomu stórs hluta bændastéttarinnar og séu því einhver erfiðustu mál sem glímt hefur verið við á síðari árum.... Þá verður staða á kjötmarkaði ofarlega í huga búnaðarþings- fulltrúa, enda afkoma kjötfram- leiðenda verri en verið hefúr um langt skeið þar sem ffamboð er langt umffam þarfir markaðarins, ffamleiðendaverð undir ffamleiðslukostnaði og lausnir vandfundnar. í kjölfar erfið- leikanna fer fjárhagsstaða margra bænda versnandi og verður það vandamál eðlilega rætt. Að venju verður rætt um félagskerfi landbúnaðarins sem ekki má þó taka of stóran hluta af takmörkuðum tíma þingsins. Af öðrum málum má nefna þjóðlendumál, jöfnun flutningskostnaðar á lands- byggðinni, ráðgjafarþjónustu, búnaðamám og rannsókna- starfsemi og skipulag sölu íslenskra búvara erlendis, en alls liggja nær 40 mál fyrir þinginu. Gert er ráð fyrir að þingið verði styttra en áður, eða 4 dagar, og er það í samræmi við stefnumörkun fyrri Búnaðarþinga um spamað og virkni í starfi samtakanna.“ Vinna við útgáfu Handbókar bænda er nú á lokastigi. í nýrri handbók kennir ýmissa grasa. Efni um ferðaþjónustu, hestamennsku og áætlanagerð í landbúnaði er meðal nýjunga. Þessa dagana stendur yfir kynningarátak á bókinni, en nemendur á Hvanneyri hafa tekið að sér að hringja til valinna hópa. Sérstök áhersla er lögð á að ná til nýrra lesenda, s.s. til skógræktarfólks og hestamanna. Markmið Bændasamtakanna er að auka dreifingu og upplag handbókarinnar enn frekar. HANDBÓK BÆNDA 53. árgangur henni með opinberum hætti. Hins vegar sagðist hann á þessari stundu óttast að nautgripaslátrun legðist af fyrir austan. „Þetta er mjög erfitt eins og staðan er. Meginástæðan fyrir þessum erfiðleikum okkar er að aðalkaupandi nautakjöts af okkur, Ferskar kjötvömr, hefur verið keyptur upp af Sláturfélagi Suður- lands. Það þýðir að sunnlenskir bændur eiga að framleiða nautakjöt en þeir austfirsku að hætta því," segir Siguijón. Hann segir að hjá Sláturfélagi Austurlands hafi verið slátrað á milli 800 og 900 nautgripum á ári. Það muni því taka í hjá austfirskum bændum ef þeir þurfa að hætta nautgriparækt. Upp á síðkastið hefúr Norðlenska tekið við naut- gripum af Austurlandi þannig að bændur losna við gripina. Þeir þurfa hins vegar að greiða mjög hátt flutningsgjald fyrir þá nautgripi sem Norðlenska tekur af þeim. Skatt- framtaliö Bls. 13-17 WTO 09 áhríf á landbúnaö 7 Það er vandaverk aðpH flokka minkaskinn endaH| tekur mörg ár að læra þáF , list. Finn WintherJ flokkunarmaður hjál Uppboðshúsinu í Kaupmannahöfn er hérl * ásamt Veroniku Narfadóttur, en hún átti sæti í undirbúningsnefnd vegna skinnasýningar__ sem haldin var í Reykjavík á dögunum. Myndin var tekin í Asaskóla í Gnúpverja- hreppi þar sem undirbúningur vegna sýningarinnar fór fram. Sjá bls. 2 Talning fósturvísa í ám Norðmaðurinn John Edvin Johansen sem kom til íslands síðastliðinn vetur og greindi fjölda fósturvísa í á þriðja þúsund íslenskum ám hefur boðað að hann komi hingað til lands um miðjan mars. Arangur talninganna síðastliðinn vetur var ákaflega góður. Um hann má nánar fræðast í grein í 8. tölublaði Freys á síðasta ári. Augljóst er að hér er um að ræða tækni sem getur nýst vel bæði í sambandi við skipu- lagningu fóðrunar ánna á síðasta hluta meðgöngutímans og ekki síður við skipulagningu vinnu á sauðburði. Þeim sem mögulega hefðu áhuga á að nýta sér þessa þjónustu er bent á að hafa samband sem allra fyrst við Jón Viðar Jónmundsson hjá BÍ (tölvupóstur jvj@bondi.is). Slátrun störgripa liætl á EgilsstðOum? í fréttabréfi Sláturfélags Austur- lands sem kom út í byrjun þessa mánaðar er greint frá því að þrátt fyrir ítarlegar tilraunir hafi ekki náðst samningar um sölu á verulegu magni af nautakjöti frá félaginu. Því liggi nú ekki annað fyrir en að leggja niður slátrun stórgripa á Egilstöðum. Sigurjón Bjamason, fram- kvæmdastjóri Sláturfélags Austur- lands, segir að nautgripaslátrun á Austurlandi sé í mikilli hættu enda þótt hann sé ekki búinn að loka

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.