Bændablaðið - 25.02.2003, Blaðsíða 25

Bændablaðið - 25.02.2003, Blaðsíða 25
Þriðjudagur 25. febrúar 2003 Bændablaðið 1 2 stk Til sölu úr þrotabúi Búvélaumboðsins ehf (G.Skaptason ehf.) Feraboli Rúllubindivélar. 1 stk. Feraboli Top pinnatætari vb. 3,0 m. 2 stk. Sip Heybvrlur vb. 6,80 m. 1 stk Sip Rakstravél vb.7,8m 3 stk. Agric jarðtætarar vb. 1,5m 2.03 m. 2,30 m. 3 stk. Tanco rúlluqeypar, 3 stk. Flagheflar vb. 2,5m 1 stk. Zetor 4X4 95 hö. árg. 93 ,ofl. 4 stk Sip sláttuvélar vbr. 2.55 m og 3 m Dögg Pálsdóttir Skiptastjóri Upplýsingar gefur Gunnar Björnsson Sími 898 4276 Opinn fundun Vinstri Gnænna um landbúnað og fenðamál í Borgarnesi og Búðardal Vilja opna uiMöuna um fran- VII byggðar I sveitum landsins Vinstri Grænir á Vesturlandi stóðu fyrir opnum fundum um landbúnað og ferðamál í Borgar- nesi og Búðardal í nýliðinni viku undir yfirskriftinni „landbúnaður og ferðaþjónusta - nýtum sóknarfærin". Framsöguerindi héldu Haraldur Benediktsson formaður Búnaðarsamtaka Vesturlands, Arnheiður Hjör- leifsdóttir landfræðingur á Bjarteyjarsandi, Asmundur Einar Daðason búfræðingur á Lambeyrum og Steingrímur J. Sigfússon alþingismaður. Framsögumenn ræddu stöðu og þróun mála í landbúnaði og ferðaþjónustu og framtíðarmögu- leika. Amheiður Hjörleifsdóttir lýsti sveitaferðamennsku sem hún er aðili að, en slík ferðaþjónusta snýst um að gestir heimsæki bú í fúllum rekstri og geti tekið þátt í sveitastörfúm og fræðst um land- búnað. Á Bjarteyjarsandi hafa bændur tekið á móti skólahópum og kynnt sveitalífið fyrir bömun- um, þar sem þau komast í nána snertingu við náttúm og umhverfí og stuðlað er að jákvæðu viðhorfi gagnvart landsbyggðinni. Am- heiður sagðist telja að fjölbreytni í ferðaþjónustu og samvinna aðila í greininni væri lykillinn að áfram- haldandi uppbyggingu atvinnu- greinarinnar í framtíðinni. Haraldur Benediktsson fór yfir stöðu mála í landbúnaðinum á Vesturlandi síðustu ár og lýsti áhyggjum sínum af yfirvofandi aukningu í útflutningsskyldu lambakjöts og afleiðingum þess að framleiðsluréttur væri ffamseljan- legur í mjólkurframleiðslunni. Haraldur taldi vaxtarbrodda land- búnaðarins m.a. felast í raforku- ffamleiðslu á lögbýlum, ræktun nytjajurta til fæðis og iðnaðar- ffamleiðslu og línrækt. Inni í Búð- ardal sagði Ásmundur Daðason að hann teldi framtíð byggðar í Dölum f.o.f. byggjast á land- búnaðinum, sérstaklega hinum hefðbundnu búgreinum eins og sauðfjárræktinni. Þar lagði hann áherslu á eflingu rannsókna og þróunarstarfs í samvinnu við bændur og batt miklar vonir við áffamhaldandi útflutning á kjöti. Hann sagðist vilja sjá Dalabyggð þróast sem sterkt landbúnaðar- hérað sem byggði á vistvænni ffamlegðarstefhu. Steingrímur J. Sigfússon talaði um breytingar sem hann teldi að þyrftu að verða á þeirri umgjörð sem atvinnulífi í sveitum væri búin af hinu opinbera. Hann sagði ffá hugmyndum Vinstri Grænna um búsetutengdan grunnstuðning sem yrði liður í stuðningi hins opinbera við landbúnað og byggð í sveitum. Þessi stuðningur væri óháður ffamleiðslumagni á hefðbundnum búvörum og jafnvel óháður því hvaða tegund búskapar, eða önnur skilgreind atvinnuumsvif, menn hefðu með höndum. Þessi bú- setutengdi grunnstuðningur væri jafnffamt óffamseljanlegur. Hann fylgdi jörðunum og rétturinn til stuðnings hefði því einungis verð- gildi ef búseta væri á viðkomandi jörð. Alþingismennimir Jón Bjama- son og Ámi Steinar Jóhannsson ávörpuðu fundina og sögðu þá lið í að opna umræðuna um land- búnaðar- og ferðamál og ffamtíð byggðar í strjálbýli. Fundimir vom vel sóttir og umræður líflegar. Guðmundur Ingi Guðbrandsson Brúarlandi, Mýrum GÆÐASTÝRING i SAUÐFJÁRRÆKT NÁMSKEIÐ 2003 LBH endurmenntun Gæöastýring í sauöfjárrækt í samvinnu við Framkvæmda- nefnd búvöru- samninga og búnaðar- samböndin í landinu. VESTURLAND: ♦25. febrúar ♦26. febrúar ♦27. febrúar ♦28. febrúar ♦ 3. mars ♦ 5. mars ♦6. mars ♦7. mars Hvanneyri Hvanneyri Hvanneyri Lyngbrekka Þinghamar Breiðablik Grundarfj./Hótel Framnes Laugagerði (sjá nánar í dreifibréfi til bænda) NORÐURLAND-EYSTRA: ♦4. febrúar ♦25. febrúar ♦26. febrúar ♦27. febrúar ♦4. mars ♦5. mars ♦6. mars ♦ 10. mars ♦ 11. mars ♦ 12. mars ♦ 13. mars ♦ 14. mars (nánari uppl. Svalbarðsskól Hjá Fjallalambi Skúlagarður Heiðabær Reykjahverfi Barnaskóli Bárðardal Ýdalir Skógar Ljósvetningabúð Sel - Hótel Mývatn Safnaðarheimili Dalvík Hlíðarbær Eyjafirði Hlíðarbær Eyjafirði hjá búnaðarsambandi) Ofantalin námskeið eru þau sem komin eru ákveðið á dagskrá en enn gætu bæst við nokkur námskeið á þessu tímabili. Sauð- fjárbændur eru hvattir til að hafa samband við sitt búnaðarsamband um nánari tilhögun á þeirra svæði. SKRÁNINGAR HJÁ BÚNAÐARSAMBÖNDUM MUNIÐ EFTIR GÆÐAHANDBÓKINNI Scania 93 til sölu Til sölu Scania 93 árg. Árg. 90. ný dekk. nýir rafgeymar, skoðaður. Pallur 7,8 m, breidd 2,3 m. Tilvalinn til hey, fjár- og áburðarflutninga. Verð kr. 990.000 án vsk. Öll skipti möguleg - td. á lítilli dráttarvél með tækjum eða fjórhjóli. Uppl. í símum 691-1818 eða 426-8315. Jörð til sölu Jörðin Leifshús á Svalbarðsströnd er til sölu. Á jörðinni er íbúðarhús, hæð, kjallari og ris, byggt 1927, alls 170 m2, fjós byggt 1956 fyrir 32 kýr, kálfahús byggt 1986, 88 m2, fjárhús byggð 1968, 225 m2, hlöður byggðar 1959 og 1977, 2099 m3 og gamalt fjós og hlaða notað sem geymslur. Ræktað land er um 39 ha og greiðslumark í mjólk 114.966 lítrar. Einnig er til sölu bústofn og vélar. Nánari upplýsingar eru veittar hjá Búnaðarsambandi Eyjafjarðar Óseyri 2, 603 Akureyri á skrifstofutíma í síma 460-4477 og þangað skulu tilboð í eignina berast fyrir 15. apríl 2003. Réttur er áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Splitti og tengiboltar r & IB VÉLAVAL-Varmahlíö hf S: 453 8888 fax: 453 8828 vefur: www.velaval.is netpóstur: velavalO.velaval.is BASAM0TTUR! Hjá Gúmmívinnslunni færð þú allt á einum stað! Þýsku básamotturnar frá Gúmmívinnslunni má nota jafnt undir hesta, kýr, svín og fleiri dýr Kraibura motturnar eru miúkar og stuðla að betra gripi hjá klaufdýrum Minni hætta á júgurskaða Auðveldar í þrifum Minna um sýkla og gerla Verslaðu á netinu þegarþér hentar á www.gv.is Sendum um allt land - Samaverð frá Reykjavik "VÍSA 0 Felgur 0 Rafgeymar 0 Keðjur 0 Básamottur 0 Dráttarvéladekk 0 Heyvinnuvéladekk 0 Vörubíladekk 0 Jeppadekk 0 Öryggishellur 0 Fólksbíladekk Gúmmívinnslan hf. Réttarhvammi 1 - Akureyri Hringiö og fáiö frekari upplýsingar Simi 461 2600 - Fax 461 2196 Notaðar búvélar & traktorar Sjá einnig fleiri vélar á: www.thor.is ÞQR HF S3 BEYKJAVÍK - AKUREYfil Akureyri: sími 461-1070 Reykjavik: sími 568-1500 JOHN DEERE 6200 4x4 84 hö. Árg '93. 4 cyl.2500 vst. Verð kr. 2.000.000- án vsk DEUTZ-FAHR AgroTron 4.90 4x4 Árg. '97, 88 hö, 800 vst. Trima 1695 tæki. Verð kr. 3.200.000- án vsk. CASE CX 135, 4x4 Árg. '00, 135 hö, 600 vst. Stoll Robust 50 ámoksturstæki. Framlyfta og framaflúrtak. Vel með farin vél, topp ástand. Verð kr. 4.500.000- án vsk. MF 6280 4x4 Árg. '01. 125 hö. 6 cyl.1400 vst. Trima 5.60 tæki. Góð vél. Verð kr. 5.400.000- án vsk FORD 8240 SLE 4x4 Árg. '95. 110 hö. 6 cyl,3500 vst. Álö 690 tæki. Verð kr. 2.400.000- án vsk Deutz-Fahr MP 130, árg. 2000 Mjög gott ástand, lítur út sem ný. Garn, net, hnífar, lítið notuð. Verð kr. 1.550.000 án vsk. New Holland 7740 SLE, 4x4 Árg. '96, 95 hö, 4 cyl, 2800 vst, Álö 540 tæki. Verð kr. 2.000.000- án vsk

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.