Bændablaðið - 25.02.2003, Blaðsíða 12
12
BændaMoðid
Þriðjudagur 25. febrúar 2003
Afkastamiklar
loftræstitúrbínur
knúnar vindorku
Enginn orkukostnaftur - Autveldar
i uppsetningu - (engar raflagnir)
Engin eldhætta - Ekkert vithald
Áralöng endlng, Standast fárviftri
Vinna hljótlaust allan sólarhrlnginn
Draga út raka - fúkka - og aóra
loftmengun. Henta allsstaóar par sem
þörf er á hreinna og purrara lofti. Ryó-
og fúamyndun vertur úr sögunni.
Lágmarksvindur 2 m/sek. (kul)
Til f stxrtum frá 3,5 - 75 ml/mín
Koma at mjög gótum notum fyrir
Itnatar og lagerhúsnsti - Bíla - Vóla
og txkjageymsiur - ibútarhús - Kjallara
og millirými - Gripahús - Njölgeymslur
- Hlötur - Sumarbústati - Skip og Báta
- Geymslugáma.
ÍPIP*1 1
-T M 'Sjjili? m } I
t; - r ’ y
V. m 'amsti \; Á
Sérvörur ehf.
www.servorur.is Sími 562-8000
F.v. Sigurður Grétarsson, Steinþór Guðjónsson, Heiðar Alexandersson, Sigurður Frimann Emilsson, Ólafur Sigurðsson og Ingvar Jónasson. Þessir
karlar eru ailir starfsmenn Mjólkurbús Flóamanna. Þeir styðja sig við mjólkurtank sem líklega er nú kominn austur á land - nánar tiltekið í Sireksstaði í
Vopnafirði.
Lamir og stafjárn
VÉLAVAL-Varmahlíð hf
S: 453 8888 fax: 453 8828
vefur: www.velaval.is
netpóstur: velaval@velaval.is
Yamaha Big Bear 400 4x4 árg 2002
Yamaha Big Bear 350 4x4 árg 2000
Yamaha Kodiak 400 4x4 árg 1999
Polaris Xplorer 400 4x4 árg 1999
Bombardier Traxter 500 4x4 árg
1999.
Góð hjól á góðu verði með vsk
Sími 898-2811
Bændablaðið
kemur næst út
11. mars
flðeins meira um ref og mink
í Bændablaðinu 11. febrúar s.l.
birtist grein um refa- og minka-
veiðar, sem er að miklu leyti byggð
á viðtali við mig. Þar er minnst á
þjóðgarðinn í Jökulsárgljúffum og
olli það afar hörðum viðbrögðum
Áma Bragasonar, forstjóra Náttúm-
vemdar ríkisins. í nokkuð svo
stormasömu símtali okkar 12. feb.
sl. krafðist hann afsökunarbeiðni
ffá mér en þvemeitaði jafhframt að
setja frarn opinberlega nokkrar
athugasemdir eða leiðréttingar við
efni greinarinnar. Sem betur fer
lægði storminn mjög þegar á leið
símtalið og í ljós kom að um margt
gátum við verið sammála. Ég tel
engu að síður nauðsynlegt að
varpa skýrara ljósi á stöðu þjóð-
garðanna hvað snertir meindýra-
eyðingu en gert er í greininni.
I reglugerðum um þjóðgarðana
þijá, sem stofhaðir em á þann hátt,
þ.e. Skaftafellsþjóðgarð, Þjóðgarðinn
í Jökulsárgljúfhim og Þjóðgarðinn
Snæfellsjökul er að fmna samhljóða
ákvæði er banna notkun skotvopna.
Þessi ákvæði em stuttorð, skýr og
afdráttarlaus. í ffamkvæmd þýða
þau að:
Refaveiðar
eru útilokaðar.
Vorveiði á mink er ekki gerð
ómöguleg en torvelduð mjög
vemlega.
I þessum reglugerðum er ekki
orð að finna um veiðar í gildrur.
En í leiðbeiningum Veiðistjóra til
veiðimanna, sem árlega birtast í
handbók þeirri er allir veiðikort-
hafar fá senda eru þessir þjóðgarð-
ar flokkaðir sem svæði þar sem
allar veiðar em bannaðar.
Því má ljóst vera að hvert það
svæði sem undir slíkar reglur er
sett verður þar með að uppeldis-
stöð fyrir ref og mink, svo fremi að
reglumar séu virtar.
Hvað Þjóðgarðinn í Jökulsár-
gljúffum snertir sérstaklega mun
ástandið hvað varðar meindýra-
eyðingu hvergi nærri jafh slæmt og
ætla mætti af orðalagi greinarinnar.
Því er vörsluaðili garðsins, þ.e.
Ámi Bragason fyrir hönd Náttúm-
vemdar ríkisins hér með beðinn
velvirðingar á ógætilegu orðalagi
mínu. Á fyrirsögn greinarinnar tel
ég mig hins vegar ekki bera neina
ábyrgð.
í áðumefndu símtali við Áma
Bragason kom m.a. ffam að árin
2001 og 2002 hefði verið farið á
greni sem em í þjóðgarðinum.
Engar tófur var þar að finna. En ef
þar hefðu fundist tófur við greni,
hefði þá verið unnið á greninu og
skotvopnabannið þar með brotið?
Það ætti að geta verið sam-
eiginlegt kappsmál þeirra er starfa
að náttúmvemd og þeirra, sem
dreifbýlið byggja að fá ffamgengt
breytingum á vanhugsuðum og illa
gerðum laga- eða reglugerða-
ákvæðum, sem best em til þess
fallin að valda deilum, tortryggni og
trúnaðarbresti milli þessara aðila.
Að lokum vil ég þakka öllum
þeim áhugasömu veiðimönnum,
sem hafa haft samband við mig
vegna þessarar greinar. í samtölum
við þá hefur ekki síst komið ffam
eindreginn vilji til að gera, með
margvíslegum hollráðum, út af við
hvem þann mink, sem þeir verða
varir við.
Auðnum, 20/2 2003.
Jón Benediktsson.
Legur og pakkdósir
VÉLAVAL-Varmahlíð hf
S: 453 8888 fax: 453 8828
vefur: www.velaval.is
netpóstur: velava@velaval.is
Athugasemd pjóðgarOsvarðar vegua greinar f
Bændablaðinu pann 11. lebrúar 2003
Þjóðgarðurinn er ekki uppeldisstöð fyrir ref og mink
í tilefni greinar sem birtist í Bændablaðinu þann 11. febrúar sl. vil
ég koma eftirfarandi athugasemd á framfæri.
Tvö refagreni eru þekkt innan þjóðgarðsins í Jökulsárgijúfrum.
Fylgst hefur verið með þeim grenjum en þar hafa ekki komið upp
yrðlingar í mörg ár. Það heyrir til undantekninga ef vart verður við ref í
þjóðgarðinum.
Minkur hefur verið í Jökulsárgljúfrum síðan á sjötta áratugnum.
Þjóðgarðurinn er ekki gósenland fyrir mink þar sem vetrarfæðu skortir,
og ber hann því ekki mikinn fjölda miðað við mörg önnur svæði.
Fylgst hefur verið með útbreiðslu minksins innan þjóðgarðsins og
hefur hann verið veiddur á helstu svæðum í samráði við veiðistjóra og
þann aðila sem sér um veiðar á mink í sveitarfélaginu.
Áhyggjur manna af því að þjóðgarðurinn sé uppeldisstöð fyrir
mink og ref eru því óþarfar.
Sigþrúður Stella Jóhannsdóttir
þjóðgarðsvörður
ONE WAY INTERNET - UM GERVIHNOTT - NYR VALK0STUR!
Sítenging til móttöku gagna. Allt gagnaflæði til notanda fer um gervihnött en frá honum um símalínu.
Með þessu er hægt að auka þann hraða sem er til staðar.
• Háhraða sítenging við Internetið með yfir 400 Kbps hraða.
• Ótakmarkað gagnamagn.
• “streaming”. Með því getur notandinn tekið á móti efni (yfir 20 sjónvarpsstöðvar).
5 1 0 6000
Stofngjald kr: 29.900,- | Áskrift frá kr: 3.500,- pr./mán.
...rétta svarið!
svar
Svar hf. - Bæjarlind 14-16, Kópavogi, sími 510 6000